Edarbi

Country: Եվրոպական Միություն

language: իսլանդերեն

source: EMA (European Medicines Agency)

PIL PIL (PIL)
17-03-2023
SPC SPC (SPC)
17-03-2023

active_ingredient:

Azilsartan medoxomil

MAH:

Takeda Pharma A/S

ATC_code:

C09CA09

INN:

azilsartan medoxomil

therapeutic_group:

Lyf sem hafa áhrif á renín-angíótensín kerfið

therapeutic_area:

Háþrýstingur

therapeutic_indication:

Edarbi er ætlað til meðferðar við nauðsynlegum háþrýstingi hjá fullorðnum.

leaflet_short:

Revision: 10

authorization_status:

Leyfilegt

authorization_date:

2011-12-07

PIL

                                30
B. FYLGISEÐILL
31
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
EDARBI 20 MG TÖFLUR
EDARBI 40 MG TÖFLUR
EDARBI 80 MG TÖFLUR
azilsartanmedoxomil
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Edarbi og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Edarbi
3.
Hvernig nota á Edarbi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Edarbi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM EDARBI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Edarbi inniheldur virkt efni sem kallast azilsartanmedoxomil og
tilheyrir flokki lyfja sem kölluð eru
angíótensín II viðtakablokkar. Angíótensín II er efni sem er
náttúrulega til staðar í líkamanum og
veldur því að æðar þrengjast og hækkar því blóðþrýsting.
Edarbi hindrar þessi áhrif þannig að það
slaknar á æðum sem hjálpar til við að lækka
blóðþrýstinginn.
Lyfið er notað til meðferðar við háþrýstingi hjá fullorðnum
sjúklingum (18 ára og eldri).
Lækkun á blóðþrýstingi verður mælanleg innan 2 vikna frá
því meðferð er hafin og full áhrif af
skammtinum koma fram á 4 vikum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA EDARBI
_ _
EKKI MÁ NOTA EDARBI
-
ef um er að
RÆÐA OFNÆMI
fyrir azilsartanmedoxomili eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins
(talin upp í kafla 6).
-
ef þú ert
GENGIN MEIRA EN ÞRJÁ MÁNUÐI MEÐGÖNGU.
(Einnig er betra að forðast notkun lyfsins
snemma á meðgöng
                                
                                read_full_document
                                
                            

SPC

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Edarbi 20 mg töflur
Edarbi 40 mg töflur
Edarbi 80 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Edarbi 20 mg töflur
Hver tafla inniheldur 20 mg azilsartanmedoxomil (sem kalíum).
Edarbi 40 mg töflur
Hver tafla inniheldur 40 mg azilsartanmedoxomil (sem kalíum).
Edarbi 80 mg töflur
Hver tafla inniheldur 80 mg azilsartanmedoxomil (sem kalíum).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla.
Edarbi 20 mg töflur
Hvítar til nærri því hvítar kringlóttar töflur, 6,0 mm í
þvermál, með áletruninni „ASL“ á annarri
hliðinni og „20“ á hinni hliðinni.
Edarbi 40 mg töflur
Hvítar eða nærri því hvítar kringlóttar töflur, 7,6 mm í
þvermál, með áletruninni „ASL“ á annarri
hliðinni og „40“ á hinni hliðinni.
Edarbi 80 mg töflur
Hvítar eða nærri því hvítar kringlóttar töflur, 9,6 mm í
þvermál, með áletruninni „ASL“ á annarri
hliðinni og „80“ á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Edarbi er ætlað til meðferðar við háþrýstingi hjá
fullorðnum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður upphafsskammtur hjá fullorðnum er 40 mg einu sinni á
sólarhring. Hjá sjúklingum sem
ekki næst fullnægjandi stjórn á blóðþrýstingi með lægri
skammti, má auka skammtinn í að hámarki
80 mg einu sinni á sólarhring.
Blóðþrýstingslækkandi verkun næst að mestu innan 2 vikna frá
því meðferð hefst og hámarksverkun
innan 4 vikna.
3
Ef ekki næst nægilega góð stjórn á blóðþrýstingi með Edarbi
einu sér er hægt að ná frekari lækkun á
blóðþrýstingi með því að gefa önnur
blóðþrýstingslækkandi lyf í meðferðinni, þ.m.t. þvagræsilyf
(eins
og klórtalidón og hýdróklórtíazíð) og kalsíumgangaloka (sjá
kafla 4.3, 4.4, 4.5 og 5.1).
_ _
_Sérstakir sjúklingahópar _
_Aldraðir (65 ára og eldri) _
Ekki þarf að aðlaga upphafsskammt handa öldruðum sjúklingum
(sjá kafla 5.2), þó íhuga megi 20 mg
upphafsskammt 
                                
                                read_full_document
                                
                            

documents_in_other_languages

PIL PIL բուլղարերեն 17-03-2023
SPC SPC բուլղարերեն 17-03-2023
PAR PAR բուլղարերեն 13-07-2015
PIL PIL իսպաներեն 17-03-2023
SPC SPC իսպաներեն 17-03-2023
PAR PAR իսպաներեն 13-07-2015
PIL PIL չեխերեն 17-03-2023
SPC SPC չեխերեն 17-03-2023
PAR PAR չեխերեն 13-07-2015
PIL PIL դանիերեն 17-03-2023
SPC SPC դանիերեն 17-03-2023
PAR PAR դանիերեն 13-07-2015
PIL PIL գերմաներեն 17-03-2023
SPC SPC գերմաներեն 17-03-2023
PAR PAR գերմաներեն 13-07-2015
PIL PIL էստոներեն 17-03-2023
SPC SPC էստոներեն 17-03-2023
PAR PAR էստոներեն 13-07-2015
PIL PIL հունարեն 17-03-2023
SPC SPC հունարեն 17-03-2023
PAR PAR հունարեն 13-07-2015
PIL PIL անգլերեն 17-03-2023
SPC SPC անգլերեն 17-03-2023
PAR PAR անգլերեն 13-07-2015
PIL PIL ֆրանսերեն 17-03-2023
SPC SPC ֆրանսերեն 17-03-2023
PAR PAR ֆրանսերեն 13-07-2015
PIL PIL իտալերեն 17-03-2023
SPC SPC իտալերեն 17-03-2023
PAR PAR իտալերեն 13-07-2015
PIL PIL լատվիերեն 17-03-2023
SPC SPC լատվիերեն 17-03-2023
PAR PAR լատվիերեն 13-07-2015
PIL PIL լիտվերեն 17-03-2023
SPC SPC լիտվերեն 17-03-2023
PAR PAR լիտվերեն 13-07-2015
PIL PIL հունգարերեն 17-03-2023
SPC SPC հունգարերեն 17-03-2023
PAR PAR հունգարերեն 13-07-2015
PIL PIL մալթերեն 17-03-2023
SPC SPC մալթերեն 17-03-2023
PAR PAR մալթերեն 13-07-2015
PIL PIL հոլանդերեն 17-03-2023
SPC SPC հոլանդերեն 17-03-2023
PAR PAR հոլանդերեն 13-07-2015
PIL PIL լեհերեն 17-03-2023
SPC SPC լեհերեն 17-03-2023
PAR PAR լեհերեն 13-07-2015
PIL PIL պորտուգալերեն 17-03-2023
SPC SPC պորտուգալերեն 17-03-2023
PAR PAR պորտուգալերեն 13-07-2015
PIL PIL ռումիներեն 17-03-2023
SPC SPC ռումիներեն 17-03-2023
PAR PAR ռումիներեն 13-07-2015
PIL PIL սլովակերեն 17-03-2023
SPC SPC սլովակերեն 17-03-2023
PAR PAR սլովակերեն 13-07-2015
PIL PIL սլովեներեն 17-03-2023
SPC SPC սլովեներեն 17-03-2023
PAR PAR սլովեներեն 13-07-2015
PIL PIL ֆիններեն 17-03-2023
SPC SPC ֆիններեն 17-03-2023
PAR PAR ֆիններեն 13-07-2015
PIL PIL շվեդերեն 17-03-2023
SPC SPC շվեդերեն 17-03-2023
PAR PAR շվեդերեն 13-07-2015
PIL PIL Նորվեգերեն 17-03-2023
SPC SPC Նորվեգերեն 17-03-2023
PIL PIL խորվաթերեն 17-03-2023
SPC SPC խորվաթերեն 17-03-2023
PAR PAR խորվաթերեն 13-07-2015

view_documents_history