Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen (Cypretyl) Húðuð tafla 2/0,035 mg

מדינה: איסלנד

שפה: איסלנדית

מקור: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

קנה את זה

עלון מידע עלון מידע (PIL)
09-01-2023
מאפייני מוצר מאפייני מוצר (SPC)
09-01-2023

מרכיב פעיל:

Ethinylestradiolum INN; Cyproteronum acetat

זמין מ:

Alvogen ehf.

קוד ATC:

G03HB01

INN (שם בינלאומי):

Cyproteronum og estrógen

כמות:

2/0,035 mg

טופס פרצבטיות:

Húðuð tafla

סוג מרשם:

(R) Lyfseðilsskylt

leaflet_short:

545176 Þynnupakkning PVC/PVDC/ aluminium blister

מצב אישור:

Markaðsleyfi útgefið

תאריך אישור:

2012-08-29

עלון מידע

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CYPROTERONEACETAT/ETINYLESTRADIOL ALVOGEN 2 MG/35 MÍKRÓGRAMMA
HÚÐAÐAR TÖFLUR
cyproteronacetat/etinylestradiol
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðili. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen og við
hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Cyproteroneacetat/etinylestradiol
Alvogen
3.
Hvernig nota á Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CYPROTERONEACETAT/ETINYLESTRADIOL ALVOGEN OG VIÐ
HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen er notað til að
meðhöndla kvilla í húð, svo sem
graftarbólur, mjög feita húð og óhóflegan hárvöxt hjá konum
á barneignaraldri. Vegna þess að lyfið
hefur getnaðarvarnandi eiginleika á aðeins að ávísa því handa
þér ef læknirinn telur að meðferð með
hormóna getnaðarvörn sé viðeigandi.
Þú átt aðeins að nota Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen
ef ástand húðarinnar hefur ekki lagast
eftir notkun annarrar meðferðar við graftarbólum, þar með talið
útvortis meðferð og meðferð með
sýklalyfjum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA CYPROTERONEACETAT/ETINYLESTRADIOL
ALVOGEN
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í ö
                                
                                קרא את המסמך השלם
                                
                            

מאפייני מוצר

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen 2 mg/35 míkrógrömm
húðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver húðuð tafla inniheldur 2 mg af cyproteronacetati og 0,035 mg
(35 míkrógrömm) af
etinylestradioli sem virk efni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Laktósa einhýdrat 41 mg og súkrósi 10 mg.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Húðuð tafla.
Gulleit, kringlótt, tvíkúpt, húðuð tafla.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
_ _
Meðferð við miðlungi miklum til verulegum þrymlabólum sem
tengjast næmi fyrir andrógenum (með
eða án flösu (seborrhoea)) og/eða hárvexti hjá konum á
barneignaraldri.
Aðeins á að nota Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen til
meðferðar á þrymlabólum þegar
útvortis meðferð eða meðferð með sýklalyfjum hefur brugðist.
Vegna þess að Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen töflur eru
einnig getnaðarvarnartöflur á ekki
að nota þær með öðrum getnaðarvörnum með hormónum (sjá
kafla 4.3.).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF _ _
Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen töflur koma í veg fyrir
egglos og koma þannig í veg fyrir
þungun. Sjúklingar sem nota Cyproteroneacetat/etinylestradiol
Alvogen töflur þurfa því ekki að nota
aðrar getnaðarvarnir með hormónum. Notkun annarra getnaðarvarna
með hormónum myndu útsetja
sjúklinginn fyrir of stórum skömmtum af hormónum. Ekki er þörf
á viðbótar getnaðarvörnum til að fá
virka getnaðarvörn.
Af sömu ástæðu skulu konur sem vilja verða þungaðar ekki nota
Cyproteroneacetat/etinylestradiol
Alvogen töflur.
Til að ná verkun og getnaðarvörn sem sóst er eftir skal taka
Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen
töflurnar reglulega.
Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen töflurnar eru notaðar á
sama hátt og flestar samsettar
getnaðarvarnartöflur til inntöku og því eiga sömu leiðbeiningar
um skömmtun við. Óregluleg notkun
2
Cyproteroneacetat/etinylestradiol Alvogen tafl
                                
                                קרא את המסמך השלם