Verkazia

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

ciclosporin

Disponible depuis:

Santen Oy

Code ATC:

S01XA18

DCI (Dénomination commune internationale):

ciclosporin

Groupe thérapeutique:

Augnlækningar

Domaine thérapeutique:

Conjunctivitis; Keratitis

indications thérapeutiques:

Meðferð alvarlega vernal keratoconjunctivitis (VKC) í börn frá 4 ára aldri og unglingar.

Descriptif du produit:

Revision: 7

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2018-07-06

Notice patient

                                28
B. FYLGISEÐILL
29
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
VERKAZIA 1 MG/ML AUGNDROPAR, FLEYTI
cíklósporín (ciclosporin)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Verkazia og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Verkazia
3.
Hvernig nota á Verkazia
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Verkazia
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VERKAZIA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Verkazia inniheldur virka efnið cíklósporín. Cíklósporín dregur
úr virkni ónæmis (varnar) kerfis
líkamans og dregur þannig úr bólgu (svari líkamans við skaðlegu
áreiti).
Verkazia er notað til að meðhöndla börn og unglinga á aldrinum 4
til 18 ára með svæsna glæru- og
tárubólgu (ofnæmi í auga sem kemur oftar fram á vorin og hefur
áhrif á gagnsæja lagið í framhluta
augans og þunnu himnuna sem hylur framhluta augans).
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA VERKAZIA
EKKI MÁ NOTA VERKAZIA
- ef um er að ræða ofnæmi fyrir cíklósporíni eða einhverju
öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6)
- ef þú hefur verið með eða ert með krabbamein í eða umhverfis
augað
- ef þú ert með augnsýkingu.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Notið Verkazia eingöngu í augun eins og lýst er í kafla 3. Ekki
má fara fram yfir meðferðartímann sem
læknirinn ávísaði.
Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áð
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Verkazia 1 mg/ml augndropar, fleyti
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml af fleyti inniheldur 1 mg af cíklósporíni (ciclosporin).
Hjálparefni með þekkta verkun
Einn ml af fleyti inniheldur 0,05 mg af cetalkóníumklóríði.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Augndropar, fleyti.
Mjólkurhvítt fleyti.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð við svæsinni glæru- og tárubólgu (vernal
keratoconjunctivitis (VKC)) hjá börnum frá 4 ára
aldri og unglingum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Einungis augnlæknir eða heilbrigðisstarfsfólk með þekkingu á
augnlæknisfræði ætti að hefja meðferð
með Verkazia.
Skammtar
_Börn frá 4 ára aldri og unglingar _
Ráðlagður skammtur er einn dropi af Verkazia 4 sinnum á dag
(morgunn, hádegi, síðdegis og kvöld) í
hvort sjúka augað meðan á glæru- og tárubólgutímabilinu
stendur. Ef merki og einkenni glæru- og
tárubólgu eru viðvarandi eftir lok tímabilsins, má viðhalda
meðferðinni með ráðlögðum skammti eða
minnka skammtinn í einn dropa tvisvar sinnum á dag þegar náðst
hefur fullnægjandi stjórn á
einkennum. Hætta skal meðferð þegar einkennin hafa gengið til
baka og hefja hana á ný ef einkennin
koma aftur fram.
_Gleymdur skammtur _
Ef skammtur gleymist á að nota næsta skammt næsta dag eins og gert
er ráð fyrir. Benda skal
sjúklingum á að setja ekki meira en einn dropa í sjúka augað
við hverja ídreypingu.
_Börn _
Notkun Verkazia á ekki við hjá börnum yngri en 4 ára við
ábendingunni svæsin glæru- og tárubólga.
3
_Sjúklingar með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi _
Áhrif Verkazia hafa ekki verið rannsökuð hjá sjúklingum með
skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. Hins
vegar er ekki þörf á sérstakri skammtaaðlögun hjá þessum
sjúklingahópum.
Lyfjagjöf
Til notkunar í auga
_Varúðarráðstafanir sem þarf að gera áður en lyfið er gefið
_
Leiðbeina skal sjúklingum um að þvo sér um hendur f
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 12-07-2018
Notice patient Notice patient espagnol 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 12-07-2018
Notice patient Notice patient tchèque 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 12-07-2018
Notice patient Notice patient danois 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 12-07-2018
Notice patient Notice patient allemand 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 12-07-2018
Notice patient Notice patient estonien 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 12-07-2018
Notice patient Notice patient grec 25-04-2023
Notice patient Notice patient anglais 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 12-07-2018
Notice patient Notice patient français 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 12-07-2018
Notice patient Notice patient italien 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 12-07-2018
Notice patient Notice patient letton 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 12-07-2018
Notice patient Notice patient lituanien 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 12-07-2018
Notice patient Notice patient hongrois 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 12-07-2018
Notice patient Notice patient maltais 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 12-07-2018
Notice patient Notice patient néerlandais 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 12-07-2018
Notice patient Notice patient polonais 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 12-07-2018
Notice patient Notice patient portugais 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 12-07-2018
Notice patient Notice patient roumain 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 12-07-2018
Notice patient Notice patient slovaque 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 12-07-2018
Notice patient Notice patient slovène 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 12-07-2018
Notice patient Notice patient finnois 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 12-07-2018
Notice patient Notice patient suédois 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 12-07-2018
Notice patient Notice patient norvégien 25-04-2023
Notice patient Notice patient croate 25-04-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 12-07-2018

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents