Valdoxan

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Agomelatine

Disponible depuis:

Les Laboratoires Servier

Code ATC:

N06AX22

DCI (Dénomination commune internationale):

Agomelatine

Groupe thérapeutique:

Psychoanaleptics,

Domaine thérapeutique:

Þunglyndi, Major

indications thérapeutiques:

Meðferð við alvarlegum þunglyndisþáttum hjá fullorðnum.

Descriptif du produit:

Revision: 24

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2009-02-19

Notice patient

                                22
B. FYLGISEÐILL
23
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VALDOXAN 25 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
agómelatín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Valdoxan og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Valdoxan
3.
Hvernig nota á Valdoxan
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Valdoxan
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VALDOXAN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Valdoxan inniheldur virka innihaldsefnið agómelatín. Það
tilheyrir hópi þunglyndislyfja. Þú hefur
fengið Valdoxan til meðferðar við þunglyndi.
Valdoxan er notað fyrir fullorðna.
Þunglyndi er viðvarandi skapgerðartruflun sem hefur áhrif á
daglegt líf. Einkenni þunglyndis eru ólík
frá einum einstaklingi til annars, en fela oft í sér mikla depurð,
hafa á tilfinningunni að vera einskis
verður, tap á áhuga á uppáhalds áhugamálum, svefntruflanir,
finnast að hægt hafi verið á viðkomandi,
kvíðatilfinning, breytingar á þyngd.
Áætlaður ávinningur af Valdoxan er að draga úr og smám saman
fjarlægja einkenni sem tengjast
þunglyndi.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA VALDOXAN
EKKI MÁ NOTA VALDOXAN:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir agómelatíni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
-
EF LIFRIN STARFAR EKKI EÐLILEGA (SKERT LIFRARSTARFSEMI).
-
ef þú tekur flúvoxamín (annað lyf gegn þungl
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Valdoxan 25 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 25 mg af agómelatíni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 61,8 mg af laktósa (sem
einhýdrat)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Appelsínugul-gul, ílöng, 9,5 mm löng, 5,1 mm á breidd
filmuhúðuð tafla með bláu kennimerki
fyrirtækis á annarri hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Valdoxan er ætlað til meðferðar við alvarlegum
þunglyndistímabilum hjá fullorðnum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 25 mg einu sinni á dag, til inntöku áður
er farið er að sofa á kvöldin.
Eftir meðferð í tvær vikur, má auka skammtinn ef enginn bati
hefur orðið, í 50 mg einu sinni á dag,
þ.e. tvær 25 mg töflur, teknar saman áður en farið er að sofa
á kvöldin.
Við ákvörðun um hækkun skammta þarf að taka tillit til aukinnar
hættu á transamínasa hækkunum.
Aukning skammta í 50 mg skal byggja á einstaklingsbundnu mati á
ávinningi/áhættu og taka mið af
ströngum kröfum um eftirlit með lifrarprófum.
Gera skal lifrarpróf hjá öllum sjúklingum áður en meðferð er
hafin. Ekki á að hefja meðferð ef gildi
transamínasa eru hærri en 3 sinnum efri mörk eðlilegra gilda (sjá
kafla 4.3 og 4.4).
Meðan á meðferð stendur á að fylgjast reglulega með gildum
transamínasa eftir um þrjár vikur, sex
vikur (lok bráðafasa), eftir um tólf og tuttugu og fjórar vikur
(lok viðhaldsfasa) og síðan þegar
klínískar vísbendingar gefa tilefni til (sjá einnig kafla 4.4).
Hætta á meðferð ef gildi transamínasa eru
hærri en 3 sinnum efri mörk eðlilegra gilda (sjá kafla 4.3 og
4.4).
Þegar skammtar eru auknir á að framkvæma próf á lifrarstarfsemi
aftur með sömu tíðni og þegar
meðferð er hafin.
_Meðferðarlengd _
Sjúklinga með þunglyndi skal meðhöndla í nægilega langan
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 19-01-2017
Notice patient Notice patient espagnol 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 19-01-2017
Notice patient Notice patient tchèque 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 19-01-2017
Notice patient Notice patient danois 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 19-01-2017
Notice patient Notice patient allemand 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 19-01-2017
Notice patient Notice patient estonien 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 19-01-2017
Notice patient Notice patient grec 25-11-2021
Notice patient Notice patient anglais 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 19-01-2017
Notice patient Notice patient français 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 19-01-2017
Notice patient Notice patient italien 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 19-01-2017
Notice patient Notice patient letton 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 19-01-2017
Notice patient Notice patient lituanien 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 19-01-2017
Notice patient Notice patient hongrois 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 19-01-2017
Notice patient Notice patient maltais 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 19-01-2017
Notice patient Notice patient néerlandais 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 19-01-2017
Notice patient Notice patient polonais 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 19-01-2017
Notice patient Notice patient portugais 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 19-01-2017
Notice patient Notice patient roumain 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 19-01-2017
Notice patient Notice patient slovaque 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 19-01-2017
Notice patient Notice patient slovène 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 19-01-2017
Notice patient Notice patient finnois 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 19-01-2017
Notice patient Notice patient suédois 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 19-01-2017
Notice patient Notice patient norvégien 25-11-2021
Notice patient Notice patient croate 25-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 19-01-2017

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents