Valdoxan

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Agomelatine

Available from:

Les Laboratoires Servier

ATC code:

N06AX22

INN (International Name):

Agomelatine

Therapeutic group:

Psychoanaleptics,

Therapeutic area:

Þunglyndi, Major

Therapeutic indications:

Meðferð við alvarlegum þunglyndisþáttum hjá fullorðnum.

Product summary:

Revision: 24

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2009-02-19

Patient Information leaflet

                                22
B. FYLGISEÐILL
23
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VALDOXAN 25 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
agómelatín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Valdoxan og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Valdoxan
3.
Hvernig nota á Valdoxan
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Valdoxan
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VALDOXAN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Valdoxan inniheldur virka innihaldsefnið agómelatín. Það
tilheyrir hópi þunglyndislyfja. Þú hefur
fengið Valdoxan til meðferðar við þunglyndi.
Valdoxan er notað fyrir fullorðna.
Þunglyndi er viðvarandi skapgerðartruflun sem hefur áhrif á
daglegt líf. Einkenni þunglyndis eru ólík
frá einum einstaklingi til annars, en fela oft í sér mikla depurð,
hafa á tilfinningunni að vera einskis
verður, tap á áhuga á uppáhalds áhugamálum, svefntruflanir,
finnast að hægt hafi verið á viðkomandi,
kvíðatilfinning, breytingar á þyngd.
Áætlaður ávinningur af Valdoxan er að draga úr og smám saman
fjarlægja einkenni sem tengjast
þunglyndi.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA VALDOXAN
EKKI MÁ NOTA VALDOXAN:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir agómelatíni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
-
EF LIFRIN STARFAR EKKI EÐLILEGA (SKERT LIFRARSTARFSEMI).
-
ef þú tekur flúvoxamín (annað lyf gegn þungl
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Valdoxan 25 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 25 mg af agómelatíni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 61,8 mg af laktósa (sem
einhýdrat)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Appelsínugul-gul, ílöng, 9,5 mm löng, 5,1 mm á breidd
filmuhúðuð tafla með bláu kennimerki
fyrirtækis á annarri hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Valdoxan er ætlað til meðferðar við alvarlegum
þunglyndistímabilum hjá fullorðnum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 25 mg einu sinni á dag, til inntöku áður
er farið er að sofa á kvöldin.
Eftir meðferð í tvær vikur, má auka skammtinn ef enginn bati
hefur orðið, í 50 mg einu sinni á dag,
þ.e. tvær 25 mg töflur, teknar saman áður en farið er að sofa
á kvöldin.
Við ákvörðun um hækkun skammta þarf að taka tillit til aukinnar
hættu á transamínasa hækkunum.
Aukning skammta í 50 mg skal byggja á einstaklingsbundnu mati á
ávinningi/áhættu og taka mið af
ströngum kröfum um eftirlit með lifrarprófum.
Gera skal lifrarpróf hjá öllum sjúklingum áður en meðferð er
hafin. Ekki á að hefja meðferð ef gildi
transamínasa eru hærri en 3 sinnum efri mörk eðlilegra gilda (sjá
kafla 4.3 og 4.4).
Meðan á meðferð stendur á að fylgjast reglulega með gildum
transamínasa eftir um þrjár vikur, sex
vikur (lok bráðafasa), eftir um tólf og tuttugu og fjórar vikur
(lok viðhaldsfasa) og síðan þegar
klínískar vísbendingar gefa tilefni til (sjá einnig kafla 4.4).
Hætta á meðferð ef gildi transamínasa eru
hærri en 3 sinnum efri mörk eðlilegra gilda (sjá kafla 4.3 og
4.4).
Þegar skammtar eru auknir á að framkvæma próf á lifrarstarfsemi
aftur með sömu tíðni og þegar
meðferð er hafin.
_Meðferðarlengd _
Sjúklinga með þunglyndi skal meðhöndla í nægilega langan
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 25-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report German 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report English 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report French 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 25-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 25-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 25-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 25-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 19-01-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 25-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 25-11-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 25-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 19-01-2017

Search alerts related to this product

View documents history