Tevimbra

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Tislelizumab

Disponible depuis:

Novartis Europharm Limited

Code ATC:

L01FF09

DCI (Dénomination commune internationale):

tislelizumab

Groupe thérapeutique:

Æxlishemjandi lyf

Domaine thérapeutique:

Esophageal Squamous Cell Carcinoma

indications thérapeutiques:

Oesophageal squamous cell carcinoma (OSCC) Tevimbra as monotherapy is indicated for the treatment of adult patients with unresectable, locally advanced or metastatic oesophageal squamous cell carcinoma after prior platinum-based chemotherapy.

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2023-09-15

Notice patient

                                35
B. FYLGISEÐILL
36
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
TEVIMBRA 100 MG INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
tislelizumab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Mikilvægt er að geyma sjúklingakortið meðan á meðferð stendur.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Tevimbra og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Tevimbra
3.
Hvernig nota á Tevimbra
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Tevimbra
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TEVIMBRA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Tevimbra er krabbameinslyf sem inniheldur virka efnið tislelizumab.
Það er einstofna mótefni sem er
tegund próteins sem er gert þannig að það þekki og tengist
sérstöku marki í líkamanum sem kallast
stýrður dauða-1 viðtaki (programmed death-1 receptor (PD-1)) sem
er til staðar á yfirborði T- og
B-frumna (tegundir hvítra blóðkorna sem eru hluti af
ónæmiskerfinu, náttúrulega varnarkerfi
líkamans). Þegar PD-1 er virkjaður af krabbameinsfrumum getur það
slökkt á virkni T-frumna. Með
því að blokka PD-1 kemur Tevimbra í veg fyrir að það slokkni á
T-frumunum sem hjálpar
ónæmiskerfinu að berjast gegn krabbameininu.
Tevimbra er notað hjá fullorðnum til meðferðar við:
•
tegund krabbameins í vélinda sem kallast flöguþekjukrabbamein í
vélinda sem hefur dreift sér
til annarra staða í 
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Tevimbra 100 mg innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 10 mg tislelizumab.
Hvert 10 ml hettuglas inniheldur 100 mg tislelizumab.
Tislelizumab er einstofna mótefni sem er mannaðlagað að
immúnóglóbúlín G4 (IgG4) afbrigði þar
sem Fc-hluta hefur verið breytt, framleitt í erfðabreyttum
eggjastokkafrumum kínverskra hamstra.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 0,069 mmól (eða 1,6
mg) af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni)
Tær eða aðeins ópallýsandi, litlaus eða aðeins gulleit lausn.
Sýrustig lausnarinnar er u.þ.b. 6,5 og osmólalstyrkur u.þ.b. 270
til 330 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Flöguþekjukrabbamein í vélinda
Tevimbra einlyfjameðferð er ætluð fullorðnum sjúklingum með
óskurðtækt flöguþekjukrabbamein í
vélinda sem er staðbundið langt gengið eða með meinvörpum,
eftir krabbameinslyfjameðferð með
platínulyfi.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu í krabbameinsmeðferð á að hefja meðferðina
með Tevimbra og hafa eftirlit með
henni.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Tevimbra er 200 mg, gefinn með innrennsli í
bláæð á 3 vikna fresti.
_Meðferðarlengd_
Sjúklingar eiga að fá meðferð með Tevimbra þar til sjúkdómur
ágerist eða eiturverkanir verða
óásættanlegar.
3
_Hlé gert á skömmtun eða meðferð hætt (sjá einnig kafla 4.4) _
Ekki er ráðlagt að minnka skammta Tevimbra við einlyfjameðferð.
Gera á hlé á meðferð með
Tevimbra eða hætta meðferð eins og lýst er í
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 02-10-2023
Notice patient Notice patient espagnol 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 02-10-2023
Notice patient Notice patient tchèque 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 02-10-2023
Notice patient Notice patient danois 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 02-10-2023
Notice patient Notice patient allemand 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 02-10-2023
Notice patient Notice patient estonien 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 02-10-2023
Notice patient Notice patient grec 09-01-2024
Notice patient Notice patient anglais 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 02-10-2023
Notice patient Notice patient français 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 02-10-2023
Notice patient Notice patient italien 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 02-10-2023
Notice patient Notice patient letton 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 02-10-2023
Notice patient Notice patient lituanien 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 02-10-2023
Notice patient Notice patient hongrois 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 02-10-2023
Notice patient Notice patient maltais 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 02-10-2023
Notice patient Notice patient néerlandais 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 02-10-2023
Notice patient Notice patient polonais 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 02-10-2023
Notice patient Notice patient portugais 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 02-10-2023
Notice patient Notice patient roumain 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 02-10-2023
Notice patient Notice patient slovaque 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 02-10-2023
Notice patient Notice patient slovène 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 02-10-2023
Notice patient Notice patient finnois 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 02-10-2023
Notice patient Notice patient suédois 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 02-10-2023
Notice patient Notice patient norvégien 09-01-2024
Notice patient Notice patient croate 09-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 02-10-2023

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents