Stronghold Plus

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

selamectin, sarolaner

Disponible depuis:

Zoetis Belgium SA

Code ATC:

QP54AA55

DCI (Dénomination commune internationale):

selamectin, sarolaner

Groupe thérapeutique:

Kettir

Domaine thérapeutique:

Sníklaeyðandi vörur, skordýraeitur og repellents, Macrocyclic laktón, , sturtu

indications thérapeutiques:

Fyrir ketti með eða í hættu frá blönduðum sníkjudýrskemmdum eftir ticks og fleas, lúsum, maurum, magaþörmum eða hjartorm. Dýralyfið er eingöngu ætlað til notkunar þegar það er notað gegn flísum og einum eða fleiri af öðrum áhættuþáttum parasítanna er sýnt á sama tíma.

Descriptif du produit:

Revision: 4

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2017-02-08

Notice patient

                                18
B. FYLGISEÐILL
19
FYLGISEÐILL
STRONGHOLD PLUS 15 MG/2,5 MG BLETTUNARLAUSN FYRIR KETTI ≤2,5 KG
STRONGHOLD PLUS 30 MG/5 MG BLETTUNARLAUSN FYRIR KETTI >2,5–5 KG
STRONGHOLD PLUS 60 MG/10 MG BLETTUNARLAUSN FYRIR KETTI >5–10 KG
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
2.
HEITI DÝRALYFS
Stronghold Plus 15 mg/2,5 mg blettunarlausn fyrir ketti ≤2,5 kg
Stronghold Plus 30 mg/5 mg blettunarlausn fyrir ketti >2,5–5 kg
Stronghold Plus 60 mg/10 mg blettunarlausn fyrir ketti >5–10 kg
selamectin/sarolaner
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur (pípetta) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Stronghold Plus blettunarlausn
Innihald pípettu (ml)
selamectin (mg)
sarolaner (mg)
Kettir ≤2,5 kg
0,25
15
2,5
Kettir >2,5–5 kg
0,5
30
5
Kettir >5–10 kg
1
60
10
HJÁLPAREFNI:
0,2 mg/ml butylhydroxytoluen.
Blettunarlausn.
Tær, litlaus eða gul lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Til notkunar handa köttum sem eru með eða eru í hættu á að fá
blandaðar sníkjudýrasýkingar af
völdum blóðmítla, flóa, lúsa, mítla, þráðorma í
meltingarvegi eða hjartaorma. Eingöngu á að nota
dýralyfið þegar veita þarf samtímis meðferð gegn blóðmítlum
og einni eða fleirum hinna
sníkjudýrategundanna.
YTRI SNÍKJUDÝR (ECTOPARASITES):
-
Til meðferðar við og forvarna gegn flóasmiti (
_Ctenocephalides _
spp.). Dýralyfið drepur flær
tafarlaust og helst virknin gegn nýju smiti í 5 vikur. Dýralyfið
drepur fullorðnar flær áður en
þær verpa eggjum í 5 vikur. Með því að drepa egg og lirfur
getur dýralyfið stuðlað að því að
halda í skefjum því flóasmiti sem fyrir er á svæðum sem dýrið
hefur aðgang að.
-
Nota má dýralyfið sem hluta meðferðaráætlunar gegn
flóaofnæmishúðbólgu (flea allergy
dermatitis).
20
-
Til meðferðar við blóðmítlasmiti. Dýralyfi
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Stronghold Plus 15 mg/2,5 mg blettunarlausn fyrir ketti ≤2,5 kg
Stronghold Plus 30 mg/5 mg blettunarlausn fyrir ketti >2,5–5 kg
Stronghold Plus 60 mg/10 mg blettunarlausn fyrir ketti >5–10 kg
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur (pípetta) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Stronghold Plus blettunarlausn
Innihald pípettu (ml)
selamectin (mg)
sarolaner (mg)
Kettir ≤2,5 kg
0,25
15
2,5
Kettir >2,5–5 kg
0,5
30
5
Kettir >5–10 kg
1
60
10
HJÁLPAREFNI:
0,2 mg/ml butylhydroxytoluen
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Blettunarlausn.
Tær, litlaus eða gul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Kettir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til notkunar handa köttum sem eru með eða eru í hættu á að fá
blandaðar sníkjudýrasýkingar af
völdum blóðmítla, flóa, lúsa, mítla, þráðorma í
meltingarvegi eða hjartaorma. Eingöngu á að nota
dýralyfið þegar veita þarf samtímis meðferð gegn blóðmítlum
og einni eða fleirum hinna
sníkjudýrategundanna.
YTRI SNÍKJUDÝR (ECTOPARASITES):
-
Til meðferðar við og forvarna gegn flóasmiti (
_Ctenocephalides _
spp.). Dýralyfið drepur flær
tafarlaust og helst virknin gegn nýju smiti í 5 vikur. Dýralyfið
drepur fullorðnar flær áður en
þær verpa eggjum í 5 vikur. Með því að drepa egg og lirfur
getur dýralyfið stuðlað að því að
halda í skefjum því flóasmiti sem fyrir er á svæðum sem dýrið
hefur aðgang að.
-
Nota má dýralyfið sem hluta meðferðaráætlunar gegn
flóaofnæmishúðbólgu (flea allergy
dermatitis).
-
Til meðferðar við blóðmítlasmiti. Dýralyfið drepur mítla
tafarlaust og helst virknin í 5 vikur
gegn
_Ixodes ricinus _
og
_Ixodes hexagonus_
og í 4 vikur gegn
_Dermacentor reticulatus _
og
_ _
_Rhipicephalus sanguineus_
.
-
Til meðferðar við eyrnamítlum (
_Otodectes cynotis_
).
-
Til meðferðar við bitlúsum
_(Felicola subrostratus_
).
3
Blóðmítlar verða að festa sig við
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 09-03-2017
Notice patient Notice patient espagnol 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 09-03-2017
Notice patient Notice patient tchèque 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 09-03-2017
Notice patient Notice patient danois 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 09-03-2017
Notice patient Notice patient allemand 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 09-03-2017
Notice patient Notice patient estonien 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 09-03-2017
Notice patient Notice patient grec 20-12-2021
Notice patient Notice patient anglais 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 09-03-2017
Notice patient Notice patient français 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 09-03-2017
Notice patient Notice patient italien 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 09-03-2017
Notice patient Notice patient letton 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 09-03-2017
Notice patient Notice patient lituanien 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 09-03-2017
Notice patient Notice patient hongrois 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 09-03-2017
Notice patient Notice patient maltais 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 09-03-2017
Notice patient Notice patient néerlandais 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 09-03-2017
Notice patient Notice patient polonais 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 09-03-2017
Notice patient Notice patient portugais 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 09-03-2017
Notice patient Notice patient roumain 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 09-03-2017
Notice patient Notice patient slovaque 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 09-03-2017
Notice patient Notice patient slovène 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 09-03-2017
Notice patient Notice patient finnois 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 09-03-2017
Notice patient Notice patient suédois 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 09-03-2017
Notice patient Notice patient norvégien 20-12-2021
Notice patient Notice patient croate 20-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 09-03-2017

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents