Strangvac

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Recombinant Streptococcus equi protein CCE, Recombinant Streptococcus equi protein Eq85, Recombinant Streptococcus equi protein IdeE

Disponible depuis:

Intervacc AB

Code ATC:

QI05AB01

DCI (Dénomination commune internationale):

Streptococcus equi vaccine (recombinant proteins)

Groupe thérapeutique:

Hestar

Domaine thérapeutique:

Ónæmisfræðilegar upplýsingar fyrir hófdýr

indications thérapeutiques:

For the active immunisation to reduce clinical signs and the number of abscesses in acute stage of infection with S. equi.

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2021-08-16

Notice patient

                                14
B. FYLGISEÐILL
_ _
15
FYLGISEÐILL:
STRANGVAC STUNGULYF, DREIFA FYRIR HROSS OG SMÁHESTA_ _
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi
Intervacc AB
Vastertorpsvagen 135
129 44 Hagersten
SVÍÞJÓÐ
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
3P BIOPHARMACEUTICALS, S.L.
C/ Mocholí 2,
Polígono Industrial Mocholí,
Noáin,
Navarra,
31110,
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
Strangvac stungulyf, dreifa fyrir hross
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Raðbrigða CCE prótein úr
_Streptococcus equi_
≥ 111,8 míkrógrömm
Raðbrigða Eq85 prótein úr
_Streptococcus equi_
≥ 44,6 míkrógrömm
Raðbrigða IdeE prótein úr
_Streptococcus equi_
≥ 34,6 míkrógrömm
*
ákvarðað með styrkleikaprófum
_in vitro_
(ELISA)
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Hreinsað kvillæjasapónín QS-21 (hluti C)
≥ 260 míkrógrömm
Kólesteról
Fosfatidýlkólín
Litlaus eða fölgul dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá hrossum frá 8 mánaða aldri til að:
−
Draga úr hækkun líkamshita, hósta, kyngingarerfiðleikum og
einkennum þunglyndis
(lystarleysi, breytingar á hegðun) á bráðastigi sýkingar af
völdum
_ Streptococcus equi_
.
−
Draga úr fjölda kýla í eitlum neðan kjálka og aftan koks.
Ónæmi myndast eftir:
16
2 vikur eftir seinni bólusetningarskammtinn.
Ónæmi endist í:
2 mánuði eftir seinni bólusetningarskammtinn.
Bóluefnið er ætlað til notkunar fyrir hross þegar greinilega er
um að ræða mikla hættu á sýkingu af
völdum
_Streptococcus equi_
frá svæðum þar sem vitað er til að sýkillinn sé til staðar.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar
6.
AUKAVERKANIR
Skammvinn hækkun líkamshita, sem nemur allt að 2,6°C í einn til
fimm daga, er mjög algeng eftir
bólusetningu.
Skammvinnar og staðbundnar aukaverkanir í vef á stungustað, sem
lýsa sér í hita, verkjum og þrota
(u.þ.b. 5 cm í þvermál), eru mjög algengar og geta staðið í

                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Strangvac stungulyf, dreifa fyrir hross
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Raðbrigða CCE prótein úr
_Streptococcus equi_
≥
111,8 míkrógrömm*
Raðbrigða Eq85 prótein úr
_Streptococcus equi_
≥ 44,6 míkrógrömm*
Raðbrigða IdeE prótein úr
_Streptococcus equi_
≥ 34,6 míkrógrömm*
*ákvarðað með styrkleikaprófum
_in vitro_
(ELISA) *
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Hreinsað kvillæjasapónín QS-21 (hluti C)
≥ 260 míkrógrömm
Kólesteról
Fosfatidýlkólín
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Litlaus eða fölgul dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hross
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá hrossum frá 8 mánaða aldri til að:
_-_
_ _
Draga úr hækkun líkamshita, hósta, kyngingarerfiðleikum og
einkennum þunglyndis (lystarleysi,
breytingar á hegðun) á bráðastigi sýkingar af völdum
Streptococcus equi.
_-_
_ _
Draga úr fjölda kýla í eitlum neðan kjálka og aftan koks.
Ónæmi myndast eftir:
_-_
_ _
2 vikur eftir seinni bólusetningarskammtinn.
Ónæmi endist í:
2 mánuði eftir seinni bólusetningarskammtinn.
Bóluefnið er ætlað til notkunar fyrir hross þegar greinilega er
um að ræða mikla hættu á sýkingu af völdum
_Streptococcus equi_
frá svæðum þar sem vitað er til að sýkillinn sé til staðar.
3
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
Áhrif bólusetningar eru ekki þekkt á síðari stig sýkingar, rof
stórra kýla í eitlum, útbreiðslu smita, dreifingu
kverkeitlabólgu (útbreiðslu kýla um líkamann), blóðdílasótt,
vöðvabólgu og bata.
Sýnt hefur verið fram á verkun hjá hestum þar sem dregið hefur
úr klínískum teiknum sjúkdóms á bráðastigi
sýkingar. Bólusett hross geta sýkst af og borið
_S. equi_
.
Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun bóluefnisins h
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 01-01-1970
Notice patient Notice patient espagnol 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 01-01-1970
Notice patient Notice patient tchèque 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 01-01-1970
Notice patient Notice patient danois 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 01-01-1970
Notice patient Notice patient allemand 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 01-01-1970
Notice patient Notice patient estonien 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 01-01-1970
Notice patient Notice patient grec 01-01-1970
Notice patient Notice patient anglais 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 01-01-1970
Notice patient Notice patient français 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 01-01-1970
Notice patient Notice patient italien 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 01-01-1970
Notice patient Notice patient letton 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 01-01-1970
Notice patient Notice patient lituanien 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 01-01-1970
Notice patient Notice patient hongrois 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 01-01-1970
Notice patient Notice patient maltais 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 01-01-1970
Notice patient Notice patient néerlandais 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 01-01-1970
Notice patient Notice patient polonais 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 01-01-1970
Notice patient Notice patient portugais 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 01-01-1970
Notice patient Notice patient roumain 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 01-01-1970
Notice patient Notice patient slovaque 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 01-01-1970
Notice patient Notice patient slovène 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 01-01-1970
Notice patient Notice patient finnois 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 01-01-1970
Notice patient Notice patient suédois 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 01-01-1970
Notice patient Notice patient norvégien 01-01-1970
Notice patient Notice patient croate 01-01-1970
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 01-01-1970

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents