Ronapreve

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

casirivimab, imdevimab

Disponible depuis:

Roche Registration GmbH 

Code ATC:

J06BD07

DCI (Dénomination commune internationale):

casirivimab, imdevimab

Groupe thérapeutique:

Ónæmiskerfið sera og mótefni,

Domaine thérapeutique:

COVID-19 virus infection

indications thérapeutiques:

Ronapreve is indicated for:Treatment of COVID-19 in adults and adolescents aged 12 years and older weighing at least 40 kg who do not require supplemental oxygen and who are at increased risk of progressing to severe COVID-19 (see section 4. Prevention of COVID-19 in adults and adolescents aged 12 years and older weighing at least 40 kg (see section 4. The use of Ronapreve should take into account information on the activity of Ronapreve against viral variants of concern. Sjá kafla 4. 4 og 5.

Descriptif du produit:

Revision: 5

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2021-11-12

Notice patient

                                52
B. FYLGISEÐILL
53
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
RONAPREVE 300 MG + 300 MG STUNGULYF/INNRENNSLISLYF, LAUSN
casirivimab og imdevimab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
●
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
●
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
●
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Ronapreve og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ronapreve
3.
Hvernig nota á Ronapreve
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ronapreve
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM RONAPREVE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ ER RONAPREVE?
Ronapreve inniheldur virku efnin casirivimab og imdevimab. Casirivimab
og imdevimab eru prótein
af tegund sem nefnist einstofna mótefni.
VIÐ HVERJU ER RONAPREVE NOTAÐ?
Ronapreve er notað til meðferðar hjá fullorðnum og unglingum frá
12 ára aldri sem vega a.m.k. 40 kg,
eru með COVID-19 sjúkdóm, þurfa ekki súrefnisgjöf til
meðferðar við COVID-19 en eru í aukinni
hættu á að veikindin verði alvarleg, að mati læknisins.
Ronapreve er notað til meðferðar við COVID-19 sjúkdómi hjá
fullorðnum og unglingum frá 12 ára
aldri sem vega a.m.k. 40 kg, þurfa súrefnisgjöf til meðferðar
við COVID-19 og mælast ekki með
mótefni (prótein í varnarkerfi líkamans) gegn COVID-19.
Ronapreve er notað til að fyrirbyggja COVID-19 sjúkd
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Ronapreve 300 mg + 300 mg stungulyf/innrennslislyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Einnota 300 mg hettuglös í sameiginlegri pakkningu
Hvert hettuglas með casirivimabi inniheldur 300 mg af casirivimabi í
2,5 ml (120 mg/ml).
Hvert hettuglas með imdevimabi inniheldur 300 mg af imdevimabi í 2,5
ml (120 mg/ml).
Casirivimab og imdevimab eru tvö samruna einstofna IgG1
mannamótefni, sem framleidd eru með
DNA samrunaerfðatækni í frumum úr eggjastokkum kínverskra hamstra
(CHO-frumum).
Hjálparefni með þekkta verkun:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf/innrennslislyf,
lausn.
Tær eða lítillega ópalýsandi og litlaus eða fölgul lausn með
pH 6,0.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ronapreve er ætlað til:
●
Meðferðar við COVID-19 hjá fullorðnum og unglingum 12 ára og
eldri sem vega a.m.k. 40 kg
og þurfa ekki súrefnisgjöf, en eru í aukinni hættu á að versna
og fá alvarlegan COVID-19
sjúkdóm.
●
Meðferðar við COVID-19 hjá fullorðnum og unglingum 12 ára og
eldri sem vega a.m.k. 40 kg
og fá súrefnisgjöf, sem eru með neikvæðar niðurstöður úr
SARS-CoV-2 mótefnaprófi.
●
Fyrirbyggjandi meðferðar gegn COVID-19 hjá fullorðnum og unglingum
12 ára og eldri sem
vega a.m.k. 40 kg.
Við notkun Ronapreve á að taka tillit til upplýsinga um verkun
Ronapreve gegn þeim veiruafbrigðum
sem um er að ræða. Sjá kafla 4.4 og 5.1.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Gefa á lyfið við aðstæður þar sem unnt er að bregðast við
alvarlegum ofnæmisviðbrögðum, svo sem
bráðaofnæmi. Fylgjast á með einstaklingum eftir gjöf lyfsins,
samkvæmt hefðbundnu verklagi.
3
Skammtar
_Meðferð
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 12-11-2021
Notice patient Notice patient espagnol 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 12-11-2021
Notice patient Notice patient tchèque 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 12-11-2021
Notice patient Notice patient danois 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 12-11-2021
Notice patient Notice patient allemand 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 12-11-2021
Notice patient Notice patient estonien 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 12-11-2021
Notice patient Notice patient grec 01-02-2024
Notice patient Notice patient anglais 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 12-11-2021
Notice patient Notice patient français 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 12-11-2021
Notice patient Notice patient italien 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 12-11-2021
Notice patient Notice patient letton 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 12-11-2021
Notice patient Notice patient lituanien 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 12-11-2021
Notice patient Notice patient hongrois 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 12-11-2021
Notice patient Notice patient maltais 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 12-11-2021
Notice patient Notice patient néerlandais 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 12-11-2021
Notice patient Notice patient polonais 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 12-11-2021
Notice patient Notice patient portugais 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 12-11-2021
Notice patient Notice patient roumain 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 12-11-2021
Notice patient Notice patient slovaque 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 12-11-2021
Notice patient Notice patient slovène 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 12-11-2021
Notice patient Notice patient finnois 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 12-11-2021
Notice patient Notice patient suédois 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 12-11-2021
Notice patient Notice patient norvégien 01-02-2024
Notice patient Notice patient croate 01-02-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 12-11-2021

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents