Proteq West Nile

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

West Níl skal læknir hafa canarypox veira (vCP2017 veira)

Disponible depuis:

Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH

Code ATC:

QI05AX

DCI (Dénomination commune internationale):

West Nile fever vaccine (live recombinant)

Groupe thérapeutique:

Hestar

Domaine thérapeutique:

Ónæmislyf fyrir dýr af hestaætt, Hestur, Ónæmislyf

indications thérapeutiques:

Virk ónæmisaðgerð hrossa frá fimm mánaða aldri gegn West Nile sjúkdómnum með því að draga úr fjölda veirufræðilegra hesta. Ef klínísk einkenni eru til staðar minnkar lengd þeirra og alvarleika.

Descriptif du produit:

Revision: 15

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2011-08-05

Notice patient

                                13
B. FYLGISEÐILL
14
FYLGISEÐILL FYRIR
Proteq West Nile stungulyf, dreifa handa hestum
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH
55216 Ingelheim/Rhein
ÞÝSKALAND
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Boehringer Ingelheim Animal Health France SCS
Laboratoire Porte des Alpes
Rue de l’Aviation
69800 Saint-Priest
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
Proteq West Nile stungulyf, dreifa handa hestum.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einsleit, ópallýsandi stungulyf, dreifa
Hver 1 ml skammtur innheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Raðbrigða Vestur-Nílar canarypoxveirur (vCP2017)
...................................... 6,0 til 7,8 log10 CCID*
50
*Cell culture infectious dose 50 %
ÓNÆMISGLÆÐIR:
Carbomer
..........................................................................................................................................
4 mg
4.
ÁBENDING(AR)
Virk ónæmisaðgerð á hestum frá 5 mánaða aldri gegn
Vestur-Nílar sjúkdómi, til að fækka hestum með
veirudreyra. Ef klínísk einkenni eru til staðar minnkar alvarleiki
þeirra og sá tími sem þau vara styttist.
Upphaf ónæmis: 4 vikum eftir fyrsta skammtinn í grunnbólusetningu.
Til að ná fullri vörn þarf að
ljúka grunnbólusetningunni, sem felur í sér tvær inndælingar.
Tímalengd ónæmis: 1 ár að lokinni grunnbólusetningu, sem felur
í sér tvær inndælingar.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Algengt er að tímabundin bólga (hámark 5 cm í þvermál), sem
gengur til baka innan fjögurra daga,
geti komið fram á stungustað.
Í mjög sjaldgæfum tilvikum getur komið fram verkur og staðbundinn
hiti.
15
Væg hitahækkun (hámark 1,5°C) getur komið fram í einn dag, í
undantekningartilvikum í tvo daga en
það er mjög sjaldgæft.
Sinnuleysi, sem venjulega gengur til baka innan tveggja daga, og
minnkuð matarlyst daginn eftir
bólusetningu, geta komið fram en það er mjög 
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Proteq West Nile stungulyf, dreifa handa hestum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 1 ml skammtur innheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Raðbrigða Vestur-Nílar canarypoxveirur (vCP2017)
...................................... 6,0 til 7,8 log10 CCID*
50
* Cell culture infectious dose 50 %
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Carbomer
..........................................................................................................................................
4 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Einsleit, ópallýsandi dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hestar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Virk ónæmisaðgerð á hestum frá 5 mánaða aldri gegn
Vestur-Nílar sjúkdómi, til að fækka hestum með
veirudreyra. Ef klínísk einkenni eru til staðar minnkar alvarleiki
þeirra og sá tími sem þau vara styttist.
Upphaf ónæmis: 4 vikum eftir fyrsta skammtinn í grunnbólusetningu.
Til að ná fullri vörn þarf að
ljúka grunnbólusetningunni, sem felur í sér tvær inndælingar.
Tímalengd ónæmis: 1 ár að lokinni grunnbólusetningu, sem felur
í sér tvær inndælingar.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Bólusetjið eingöngu heilbrigð dýr.
Sýnt hefur verið fram á öryggi bóluefnisins hjá folöldum frá 5
mánaða aldri. Í vettvangsrannsókn kom
þó einnig fram að bóluefnið var öruggt, þ.m.t. hjá folöldum
frá tveggja mánaða aldri.
3
Bólusetning gæti truflað yfirstandandi faraldsfræðilegt eftirlit
með mælingum á sermi. Þar sem IgM
svörun er samt óalgeng eftir bólusetningu er jákvæð niðurstaða
úr IgM-ELISA prófi sterk vísbending
um náttúrulega sýkingu af völdum Vestur-Nílar veiru.
Ef jákvæð IgM svörun vekur grun um sýkingu þarf að gera frekari
rannsóknir til að hægt sé að skera á
afgera
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 15-02-2021
Notice patient Notice patient espagnol 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 15-02-2021
Notice patient Notice patient tchèque 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 15-02-2021
Notice patient Notice patient danois 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 15-02-2021
Notice patient Notice patient allemand 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 15-02-2021
Notice patient Notice patient estonien 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 15-02-2021
Notice patient Notice patient grec 20-08-2020
Notice patient Notice patient anglais 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 15-02-2021
Notice patient Notice patient français 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 15-02-2021
Notice patient Notice patient italien 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 15-02-2021
Notice patient Notice patient letton 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 15-02-2021
Notice patient Notice patient lituanien 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 15-02-2021
Notice patient Notice patient hongrois 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 15-02-2021
Notice patient Notice patient maltais 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 15-02-2021
Notice patient Notice patient néerlandais 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 15-02-2021
Notice patient Notice patient polonais 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 15-02-2021
Notice patient Notice patient portugais 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 15-02-2021
Notice patient Notice patient roumain 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 15-02-2021
Notice patient Notice patient slovaque 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 15-02-2021
Notice patient Notice patient slovène 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 15-02-2021
Notice patient Notice patient finnois 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 15-02-2021
Notice patient Notice patient suédois 20-08-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 15-02-2021
Notice patient Notice patient norvégien 20-08-2020
Notice patient Notice patient croate 20-08-2020

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents