Prevexxion RN

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Live recombinant Marek’s disease (MD) virus, serotype 1, strain RN1250

Disponible depuis:

Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH

Code ATC:

QI01AD03

DCI (Dénomination commune internationale):

Marek's disease vaccine (live recombinant)

Groupe thérapeutique:

Kjúklingur

Domaine thérapeutique:

Ónæmissjúkdómar fyrir fugla

indications thérapeutiques:

For active immunisation of one-day-old chicks to prevent mortality and clinical signs and reduce lesions caused by Marek’s disease (MD) virus (including very virulent MD virus).

Descriptif du produit:

Revision: 3

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2020-07-20

Notice patient

                                13
B. FYLGISEÐILL
14
FYLGISEÐILL:
PREVEXXION RN STUNGULYFSÞYKKNI OG LEYSIR, DREIFA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi
Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH
55216 Ingelheim/Rhein
ÞÝSKALAND
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Boehringer Ingelheim Animal Health France SCS
Laboratoire Porte des Alpes
Rue de l’Aviation,
69800 Saint-Priest
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
PREVEXXION RN stungulyfsþykkni og leysir, dreifa
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 0,2 ml skammtur af bóluefnisdreifu inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Frumutengd lifandi raðbrigða hænsnalömunarveira (Marek´s
disease), sermisgerð 1,
stofn RN1250:
2,9 til 3,9 log
10
PFU*
*PFU: skellumyndandi einingar (plaque forming units).
Stungulyfsþykkni og leysir, dreifa.
Þykkni: gul til rauðbleik ópallýsandi einsleit dreifa.
Leysir: appelsínurauð, tær lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar á sólarhringsgömlum kjúklingum til þess
að koma í veg fyrir dauðsföll og
klínísk einkenni og draga úr vefjaskemmdum af völdum
hænsnalömunarveiru (Marek‘s disease)
(þ.m.t. mjög meinvirkrar hænsnalömunarveiru).
Ónæmi myndast:
5 dögum eftir bólusetningu.
Ónæmi endist:
Ein bólusetning dugar til þess að veita vörn allt
áhættutímabilið.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar
1
1
1
1
1
15
6.
AUKAVERKANIR
Engar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Hænsni.
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Ein stök inndæling með 0,2 ml í hvern sólarhringsgamlan
kjúkling.
Bóluefnið skal gefið með inndælingu undir húð í hálsinn.
9.
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA LYFJAGJÖF
Bóluefnisdreifan útbúin
•
Notið hlífðarhanska, gleraugu og stígvél þegar lykja er þídd
og opnuð. Meðhöndlun fljótandi
köfn
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
PREVEXXION RN stungulyfsþykkni og leysir, dreifa
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 0,2 ml skammtur af bóluefnisdreifu inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Frumutengd lifandi raðbrigða hænsnalömunarveira (Marek´s
disease), sermisgerð 1,
stofn RN1250:
2,9 til 3,9 log
10
PFU*
*PFU: skellumyndandi einingar (plaque forming units).
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsþykkni og leysir, dreifa.
Þykkni: gul til rauðbleik ópallýsandi einsleit dreifa.
Leysir: appelsínurauð, tær lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hænsni.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar á sólarhringsgömlum kjúklingum til þess
að koma í veg fyrir dauðsföll og
klínísk einkenni og draga úr vefjaskemmdum af völdum
hænsnalömunarveiru (Marek‘s disease)
(þ.m.t. mjög meinvirkrar hænsnalömunarveiru).
Ónæmi myndast:
5 dögum eftir bólusetningu.
Ónæmi endist:
Ein bólusetning dugar til þess að veita vörn allt
áhættutímabilið.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Viðhafið hefðbundnar varúðarráðstafanir varðandi smitgát við
öll ferli lyfjagjafarinnar.
Þar sem um er að ræða lifandi bóluefni getur stofn bóluefnisins
skilist út frá bólusettum fuglum, en
það hefur ekki verið sýnt fram á þetta við þau skilyrði sem
rannsóknir fara fram við. Samt sem áður
skal gera viðeigandi dýralæknisfræðilegar og bústjórnarlegar
ráðstafanir til að koma í veg fyrir að
bóluefnisstofninn berist til óbólusettra hænsna og annarra
móttækilegra dýrategunda.
3
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Við meðhöndlun dýralyfsins skal klæðast persónulegum
hlífðarbúnaði sem samanstendur af hönskum,
gleraugum og stígvélum, áður en það er
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 16-04-2021
Notice patient Notice patient espagnol 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 16-04-2021
Notice patient Notice patient tchèque 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 16-04-2021
Notice patient Notice patient danois 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 16-04-2021
Notice patient Notice patient allemand 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 16-04-2021
Notice patient Notice patient estonien 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 16-04-2021
Notice patient Notice patient grec 10-01-2022
Notice patient Notice patient anglais 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 16-04-2021
Notice patient Notice patient français 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 16-04-2021
Notice patient Notice patient italien 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 16-04-2021
Notice patient Notice patient letton 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 16-04-2021
Notice patient Notice patient lituanien 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 16-04-2021
Notice patient Notice patient hongrois 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 16-04-2021
Notice patient Notice patient maltais 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 16-04-2021
Notice patient Notice patient néerlandais 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 16-04-2021
Notice patient Notice patient polonais 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 16-04-2021
Notice patient Notice patient portugais 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 16-04-2021
Notice patient Notice patient roumain 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 16-04-2021
Notice patient Notice patient slovaque 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 16-04-2021
Notice patient Notice patient slovène 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 16-04-2021
Notice patient Notice patient finnois 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 16-04-2021
Notice patient Notice patient suédois 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 16-04-2021
Notice patient Notice patient norvégien 10-01-2022
Notice patient Notice patient croate 10-01-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 16-04-2021

Afficher l'historique des documents