Pregabalin Sandoz GmbH

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

pregabalín

Disponible depuis:

Sandoz GmbH

Code ATC:

N03AX16

DCI (Dénomination commune internationale):

pregabalin

Groupe thérapeutique:

Antiepileptics,

Domaine thérapeutique:

Anxiety Disorders; Epilepsy

indications thérapeutiques:

EpilepsyPregabalin Sandoz Kg er fram eins og venjulega meðferð í fullorðnir með hluta flog með eða án efri almenn ákvörðun er tekin. Almenn Kvíða DisorderPregabalin Sandoz Kg er ætlað fyrir meðferð Almenn Kvíða (HIMNUM) hjá fullorðnum.

Descriptif du produit:

Revision: 16

Statut de autorisation:

Aftakað

Date de l'autorisation:

2015-06-19

Notice patient

                                70
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
71
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PREGABALIN SANDOZ GMBH 25 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN SANDOZ GMBH 50 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN SANDOZ GMBH 75 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN SANDOZ GMBH 100 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN SANDOZ GMBH 150 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN SANDOZ GMBH 200 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN SANDOZ GMBH 225 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN SANDOZ GMBH 300 MG HÖRÐ HYLKI
pregabalín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Pregabalin Sandoz GmbH og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Pregabalin Sandoz GmbH
3.
Hvernig nota á Pregabalin Sandoz GmbH
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Pregabalin Sandoz GmbH
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PREGABALIN SANDOZ GMBH OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Pregabalin Sandoz GmbH tilheyrir flokki lyfja sem eru notuð við
meðferð á flogaveiki og almennri
kvíðaröskun hjá fullorðnum.
FLOGAVEIKI:
Pregabalin Sandoz GmbH er notað til meðhöndlunar á sérstakri
tegund af flogaveiki
(staðflog með eða án síðkominna alfloga – flogaköst sem byrja
í einum ákveðnum hluta heilans) hjá
fullorðnum. Læknirinn mun ávísa þér Pregabalin Sandoz GmbH
þegar núverandi meðferð dugar ekki
lengur til þess að ná tökum á flogaveikinni. Þú átt að taka
Pregabalin Sandoz GmbH sem
viðbótarmeðferð við
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Pregabalin Sandoz GmbH 25 mg hörð hylki
Pregabalin Sandoz GmbH 50 mg hörð hylki
Pregabalin Sandoz GmbH 75 mg hörð hylki
Pregabalin Sandoz GmbH 100 mg hörð hylki
Pregabalin Sandoz GmbH 150 mg hörð hylki
Pregabalin Sandoz GmbH 200 mg hörð hylki
Pregabalin Sandoz GmbH 225 mg hörð hylki
Pregabalin Sandoz GmbH 300 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Pregabalin Sandoz GmbH 25 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 25 mg pregabalín.
Pregabalin Sandoz GmbH 50 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 50 mg pregabalín.
Pregabalin Sandoz GmbH 75 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 75 mg pregabalín.
Pregabalin Sandoz GmbH 100 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 100 mg pregabalín.
Pregabalin Sandoz GmbH 150 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 150 mg pregabalín.
Pregabalin Sandoz GmbH 200 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 200 mg pregabalín.
Pregabalin Sandoz GmbH 225 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 225 mg pregabalín.
Pregabalin Sandoz GmbH 300 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 300 mg pregabalín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Pregabalin Sandoz GmbH 25 mg hörð hylki
Fölgulbrúnn, ógagnsær efri partur og neðri partur, hylki af
stærð 4 (14,3 mm x 5,3 mm), fyllt með
hvítu eða næstum hvítu dufti.
Pregabalin Sandoz GmbH 50 mg hörð hylki
Ljósgulur, ógagnsær efri partur og neðri partur, hylki af stærð
3 (15,9 mm x 5,8 mm), fyllt með hvítu
eða næstum hvítu dufti.
Pregabalin Sandoz GmbH 75 mg hörð hylki
Rauður, ógagnsær efri partur og hvítur, ógagnsær neðri partur,
hylki af stærð 4 (14,3 mm x 5,3 mm),
fyllt með hvítu eða næstum hvítu dufti.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
Pregabalin Sandoz GmbH 100 mg hörð hylki
Rauður, ógagnsær efri partur og neðri partur, hylki af stærð 3
(15,9 mm x 5,8 mm), fyllt með hvítu eða
næstum hvítu dufti.
Pregabalin Sand
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 12-10-2023
Notice patient Notice patient espagnol 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 12-10-2023
Notice patient Notice patient tchèque 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 12-10-2023
Notice patient Notice patient danois 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 12-10-2023
Notice patient Notice patient allemand 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 12-10-2023
Notice patient Notice patient estonien 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 12-10-2023
Notice patient Notice patient grec 12-10-2023
Notice patient Notice patient anglais 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 12-10-2023
Notice patient Notice patient français 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 12-10-2023
Notice patient Notice patient italien 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 12-10-2023
Notice patient Notice patient letton 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 12-10-2023
Notice patient Notice patient lituanien 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 12-10-2023
Notice patient Notice patient hongrois 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 12-10-2023
Notice patient Notice patient maltais 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 12-10-2023
Notice patient Notice patient néerlandais 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 12-10-2023
Notice patient Notice patient polonais 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 12-10-2023
Notice patient Notice patient portugais 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 12-10-2023
Notice patient Notice patient roumain 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 12-10-2023
Notice patient Notice patient slovaque 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 12-10-2023
Notice patient Notice patient slovène 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 12-10-2023
Notice patient Notice patient finnois 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 12-10-2023
Notice patient Notice patient suédois 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 12-10-2023
Notice patient Notice patient norvégien 12-10-2023
Notice patient Notice patient croate 12-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 12-10-2023

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents