Ozurdex

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

dexametason

Disponible depuis:

AbbVie Deutschland GmbH & Co. KG

Code ATC:

S01BA01

DCI (Dénomination commune internationale):

dexamethasone

Groupe thérapeutique:

Ophthalmologicals, Other ophthalmologicals

Domaine thérapeutique:

Macular Edema; Uveitis

indications thérapeutiques:

Ozurdex er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með ský á bjúg eftir annað hvort útibú sjónhimnu-æð stíflu (BRVO) eða central sjónhimnu-æð stíflu (CRVO). Ozurdex er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með bólgu á aftari hluti af auga kynna eins og noninfectious æðahjúpsbólgu. Ozurdex er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með sjón skert vegna sykursýki ský bjúg (DME) sem eru gerviaugastein eða hverjir eru talin nægilega móttækilegur til, eða við hæfi fyrir utan barksterameðferð.

Descriptif du produit:

Revision: 19

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2010-07-26

Notice patient

                                25
B. FYLGISEÐILL
26
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
OZURDEX 700 MÍKRÓGRÖMM VEFJALYF Í ÍSETNINGARÁHALDI TIL NOTKUNAR
Í GLERHLAUP
dexametasón
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfið.
-
Látið lækninn vita ef vart verður aukaverkana sem ekki er minnst
á í þessum fylgiseðli eða ef
aukaverkanir sem taldar eru upp reynast alvarlegar. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um OZURDEX og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota OZURDEX
3.
Hvernig nota á OZURDEX
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á OZURDEX
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM OZURDEX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Virkt efni OZURDEX er dexametasón. Dexametasón tilheyrir flokki
lyfja sem kallast barksterar.
OZURDEX er notað til að meðhöndla fullorðna sjúklinga með:

Sjónskerðingu vegna sjónudepilsbjúgs af völdum sykursýki (DME),
ef þú hefur þegar gengist
undir skurðaðgerð vegna drers eða þú hefur ekki svarað eða
hentar ekki öðrum meðferðum.
Sjónudepilsbjúgur af völdum sykursýki er bólga í ljósnæma
laginu aftast í auganu sem kallast
sjónudepill (macula). Sjónudepilsbjúgur af völdum sykursýki er
sjúkdómur sem kemur fram hjá
sumum sykursýkisjúklingum.

Sjónskerðingu vegna stíflaðra bláæða í auga. Stíflan leiðir
til vökvasöfnunar sem veldur bjúg á
svæði í sjónhimnunni (ljósnæma svæðinu aftast í auganu) sem
kallast sjónudepill (macula).
Bjúgur í sjónudeplinum getur skaðað þetta svæði og þannig
haft áhrif á sjónina í miðju
sjónsviðinu sem til dæmis er notuð við lestur. OZURDEX verkar
með því að draga úr
sjónhimnubjúg en það stuðlar að því að draga úr eða koma í
veg fyrir skemmdir í sjónudeplinum.

Bólgu í aft
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
OZURDEX 700 míkrógrömm vefjalyf í ísetningaráhaldi til notkunar
í glerhlaup.
2.
INNIHALDSLÝSING
Eitt vefjalyf inniheldur 700 míkrógrömm af dexametasóni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Vefjalyf í ísetningaráhaldi til notkunar í glerhlaup.
Einnota ísetningaráhald sem inniheldur staflaga vefjalyf sem ekki er
sýnilegt. Vefjalyfið er u.þ.b.
0,46 mm að þvermáli og 6 mm að lengd.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
OZURDEX er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með:

sjónskerðingu vegna sjónudepilsbjúgs af völdum sykursýki
(diabetic macular oedema - DME)
sem eru með gerviaugastein eða sem ekki eru taldir svara eða hentar
ekki meðferð með lyfjum
öðrum en barksterum

sjónudepilsbjúg (macular oedema) í kjölfar annaðhvort
bláæðagreinarlokunar í sjónhimnu
(Branch Retinal Vein Occlusion) eða miðbláæðalokunar í
sjónhimnu (Central Retinal Vein
Occlusion) (sjá kafla 5.1)

bólgu í aftari hluta augans sem kemur fram sem æðahjúpsbólga sem
ekki er vegna sýkingar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Aðeins augnlæknir með reynslu af inndælingum í glerhlaup má gefa
OZURDEX.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er eitt OZURDEX vefjalyf gefið í glerhlaup í
sjúka augað. Gjöf í bæði augu
samtímis er ekki ráðlögð (sjá kafla 4.4).
_Sjónudepilsbjúgur af völdum sykursýki_
Íhuga ætti að meðhöndla þá sjúklinga að nýju með OZURDEX
sem hafa svarað í upphafi og kunna, að
mati læknisins, að hafa gagn af endurtekinni meðferð án
verulegrar áhættu.
Endurtaka má meðferð eftir u.þ.b. 6 mánuði ef sjón
sjúklingsins versnar og/eða aukning verður á þykkt
sjónu í kjölfar endurkomu eða versnunar á sjónudepilsbjúg af
völdum sykursýki.
Engin reynsla er til staðar af verkun eða öryggi endurtekinna
lyfjagjafa vegna DME umfram 7 vefjalyf.
_Bláæðalokun í sjónhimnu og æðahjúpsbólga_
Íhuga skal endurtekna skammtagjöf e
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 26-11-2019
Notice patient Notice patient espagnol 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 26-11-2019
Notice patient Notice patient tchèque 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 26-11-2019
Notice patient Notice patient danois 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 26-11-2019
Notice patient Notice patient allemand 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 26-11-2019
Notice patient Notice patient estonien 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 26-11-2019
Notice patient Notice patient grec 20-07-2022
Notice patient Notice patient anglais 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 26-11-2019
Notice patient Notice patient français 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 26-11-2019
Notice patient Notice patient italien 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 26-11-2019
Notice patient Notice patient letton 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 26-11-2019
Notice patient Notice patient lituanien 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 26-11-2019
Notice patient Notice patient hongrois 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 26-11-2019
Notice patient Notice patient maltais 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 26-11-2019
Notice patient Notice patient néerlandais 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 26-11-2019
Notice patient Notice patient polonais 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 26-11-2019
Notice patient Notice patient portugais 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 26-11-2019
Notice patient Notice patient roumain 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 26-11-2019
Notice patient Notice patient slovaque 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 26-11-2019
Notice patient Notice patient slovène 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 26-11-2019
Notice patient Notice patient finnois 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 26-11-2019
Notice patient Notice patient suédois 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 26-11-2019
Notice patient Notice patient norvégien 20-07-2022
Notice patient Notice patient croate 20-07-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 26-11-2019

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents