Mylotarg

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

gemtuzumab ozogamicin

Disponible depuis:

Pfizer Europe MA EEIG

Code ATC:

L01XC05

DCI (Dénomination commune internationale):

gemtuzumab ozogamicin

Groupe thérapeutique:

Æxlishemjandi lyf

Domaine thérapeutique:

Kyrningahvítblæði, mergbólga, bráð

indications thérapeutiques:

Mylotarg er ætlað fyrir samsetning meðferð með daunorubicin (DNR) og cýtarabín (AraC) fyrir meðferð sjúklinga aldri 15 ár og yfir með áður ómeðhöndlað, de new CD33-jákvæð bráð merg hvítblæði (AML), nema bráð promyelocytic hvítblæði (APL).

Descriptif du produit:

Revision: 12

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2018-04-19

Notice patient

                                36
B. FYLGISEÐILL
37
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
MYLOTARG 5 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
gemtuzumab ozogamicin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum um lyfið.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um MYLOTARG og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota MYLOTARG
3.
Hvernig nota á MYLOTARG
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á MYLOTARG
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MYLOTARG OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
MYLOTARG inniheldur virka efnið gemtuzumab ozogamicin, krabbameinslyf
sem búið er til úr
einstofna mótefni sem er tengt efni sem ætlað er til að drepa
krabbameinsfrumur. Einstofna mótefnið
flytur þetta efni í krabbameinsfrumurnar. Einstofna mótefni er
prótein sem þekkir tilteknar
krabbameinsfrumur.
MYLOTARG er notað til meðferðar á ákveðinni tegund
blóðkrabbameins sem nefnist brátt
mergfrumuhvítblæði, þar sem beinmergurinn framleiðir óeðlileg
hvít blóðkorn. MYLOTARG er ætlað
til meðferðar við bráðu mergfrumuhvítblæði hjá sjúklingum 15
ára og eldri þegar aðrar meðferðir hafa
ekki verið reyndar. MYLOTARG er ekki ætlað til notkunar hjá
sjúklingum með tegund krabbameins
sem nefnist brátt formerglingahvítblæði.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA MYLOTARG
EKKI MÁ NOTA MYLOTARG:

ef um er að ræða ofnæmi fyrir gemtuzumab ozogamicini eða
einhverju öðru innihaldsefni
lyfsins (talin upp í kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Þegar þér er gefið þetta lyf í fyrsta sinn og á meðan á
meðferðinni stendur skaltu láta lækninn e
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
MYLOTARG 5 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Eitt hettuglas með stofni fyrir innrennslisþykkni, lausn, inniheldur
5 mg af gemtuzumab ozogamicini.
Eftir blöndun (sjá kafla 6.6) inniheldur þykknið 1 mg/ml af
gemtuzumab ozogamicini.
Gemtuzumab ozogamicin er mótefni samtengt við lyf (antibody-drug
conjugate), þ.e. einstofna
mótefni gegn CD33 (hP67.6; mannaðlagað IgG4-immúnóglóbúlín
kappa mótefni, sem framleitt er
með raðbrigðaerfðatækni í ræktuðum NS0-spendýrafrumum), sem
er tengt með samgildu tengi við
frumudrepandi efnið N-asetýl-gamma-calicheamicín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn (þykknisstofn).
Hvít eða beinhvít kaka eða duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
MYLOTARG er ætlað til samsettrar meðferðar með daunorubicíni
(DNR) og cýtarabíni (AraC), hjá
sjúklingum 15 ára og eldri, með frumkomið (_de novo_), áður
ómeðhöndlað CD33 jákvætt brátt
mergfrumuhvítblæði (acute myeloid leukaemia, AML), að undanskildu
bráðu formerglingahvítblæði
(acute promyelocytic leukaemia, APL) (sjá kafla 4.4 og 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Gefa skal MYLOTARG undir eftirliti læknis með reynslu af notkun
krabbameinslyfja og við aðstæður
þar sem allur endurlífgunarbúnaður er fyrir hendi.
Eingöngu á að nota MYLOTARG handa sjúklingum sem eru gjaldgengir
fyrir öfluga grunnmeðferð
með krabbameinslyfjum (intensive induction chemotherapy).
Ráðlagt er að gefa barkstera, andhistamínlyf og asetamínófen
(eða parasetamól) 1 klst. fyrir gjöf
lyfsins, til að draga úr innrennslistengdum einkennum (sjá kafla
4.4)
Gera skal viðeigandi ráðstafanir til að hjálpa við að koma í
veg fyrir myndun þvagsýrudreyra sem
tengist æxlislýsu, svo sem vökvagjöf, gjöf lyfja gegn
þvagsýrudreyra eða annarra lyfja til meðferðar
þvagsýrudreyra (sjá kafla 4.4).
Skammtar
_Grunnmeðferð_
Ráðl
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 04-05-2018
Notice patient Notice patient espagnol 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 04-05-2018
Notice patient Notice patient tchèque 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 04-05-2018
Notice patient Notice patient danois 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 04-05-2018
Notice patient Notice patient allemand 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 04-05-2018
Notice patient Notice patient estonien 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 04-05-2018
Notice patient Notice patient grec 20-11-2023
Notice patient Notice patient anglais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 04-05-2018
Notice patient Notice patient français 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 04-05-2018
Notice patient Notice patient italien 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 04-05-2018
Notice patient Notice patient letton 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 04-05-2018
Notice patient Notice patient lituanien 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 04-05-2018
Notice patient Notice patient hongrois 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 04-05-2018
Notice patient Notice patient maltais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 04-05-2018
Notice patient Notice patient néerlandais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 04-05-2018
Notice patient Notice patient polonais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 04-05-2018
Notice patient Notice patient portugais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 04-05-2018
Notice patient Notice patient roumain 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 04-05-2018
Notice patient Notice patient slovaque 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 04-05-2018
Notice patient Notice patient slovène 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 04-05-2018
Notice patient Notice patient finnois 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 04-05-2018
Notice patient Notice patient suédois 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 04-05-2018
Notice patient Notice patient norvégien 20-11-2023
Notice patient Notice patient croate 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 04-05-2018

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents