Letifend

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Recombinant protein Q from Leishmania infantum MON-1

Disponible depuis:

LETI Pharma, S.L.U.

Code ATC:

QI07A

DCI (Dénomination commune internationale):

Canine leishmaniasis vaccine (recombinant protein)

Groupe thérapeutique:

Hundar

Domaine thérapeutique:

Þolir bakteríu bóluefni (þar á meðal r, toxoid og klamydíu)

indications thérapeutiques:

Fyrir virkan ónæmingu hunda frá 6 mánaða aldri til að draga úr hættu á að fá klínískt tilfelli af leishmaniasis.

Descriptif du produit:

Revision: 11

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2016-04-20

Notice patient

                                15
B. FYLGISEÐILL
16
FYLGISEÐILL:
LETIFEND FROSTÞURRKAÐ STUNGULYF OG LEYSIR, LAUSN FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
LETI Pharma, S.L.U.
C/ Del Sol 5, Polígono Industrial Norte
Tres Cantos
28760 Madrid
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
LETIFEND frostþurrkað stungulyf og leysir, lausn fyrir hunda
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 0,5 ml skammtur inniheldur:
FROSTÞURRKAÐ LYF
(hvítt frostþurrkað lyf)
Virk innihaldsefni:
Raðbrigðaprótein Q úr _Leishmania infantum_ MON-1
≥
36,7 ELISA-einingar
*
*
Innihald mótefnavaka ákvarðað með ELISA gegn innri staðli.
Hjálparefni:
Natríumklóríð
Arginínhýdróklóríð
Bórsýra.
LEYSIR
Vatn fyrir stungulyf
eftir þörfum 0,5 ml.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar á ósýktum hundum frá 6 mánaða aldri til
að draga úr hættu á að þeir þrói virka
sýkingu og/eða klínískan sjúkdóm eftir útsetningu fyrir
_Leishmania infantum. _
Sýnt var fram á verkun bóluefnisins í vettvangsrannsókn þar sem
hundar voru náttúrulega útsettir fyrir
_Leishmania infantum_ á svæðum með mikilli sýkingarhættu á
tveggja ára tímabili.
Í rannsóknum á tilraunastofu, meðal annars með _Leishmania
infantum _smitun, dró bóluefnið úr
alvarleika sjúkdómsins, þ.m.t. klínískum einkennum og
sníkjudýrabyrði í milta og eitlum.
Ónæmi myndst 4 vikum eftir bólusetningu.
Ónæmi endist í 1 ár eftir bólusetningu.
17
5.
FRÁBENDINGAR
Notið ekki ef um er að ræða ofnæmi fyrir virka efninu eða
einhverju hjálparefnanna.
6.
AUKAVERKANIR
Eftir bólusetningu er mjög algengt að hundar klóri sér á
stungustað. Þessi viðbrögð hafa horfið af
sjálfu sér innan 4 klukkustunda.
Greint hefur verið frá ofnæmisviðbrögðum sem koma örsjaldan
fyrir (t.d. bráðaofnæmi, einkennum
um bjúg, ofsakláða, kláða). Ef um ofnæmis-eða
bráðaofnæmisviðbrögð er að
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
LETIFEND frostþurrkað stungulyf og leysir, lausn fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 0,5 ml skammtur inniheldur:
FROSTÞURRKAÐ LYF
VIRK INNIHALDSEFNI:
Raðbrigðaprótein Q úr _Leishmania infantum_ MON-1
≥
36,7 ELISA-einingar
*
*
Innihald mótefnavaka ákvarðað með ELISA gegn innri staðli.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Frostþurrkað stungulyf og leysir, lausn.
Hvítt frostþurrkað lyf.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar á ósýktum hundum frá 6 mánaða aldri til
að draga úr hættu á að þeir þrói virka
sýkingu og/eða klínískan sjúkdóm eftir útsetningu fyrir
_Leishmania infantum. _
Sýnt var fram á verkun bóluefnisins í vettvangsrannsókn þar sem
hundar voru náttúrulega útsettir fyrir
_Leishmania infantum_ á svæðum með mikilli sýkingarhættu á
tveggja ára tímabili.
Í rannsóknum á tilraunastofu, meðal annars með _Leishmania
infantum_ smitun, dró bóluefnið úr
alvarleika sjúkdómsins, þ.m.t. klínískum einkennum og
sníkjudýrabyrði í milta og eitlum.
Ónæmi myndast 4 vikum eftir bólusetningu.
Ónæmi endist í 1 ár eftir bólusetningu.
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki ef um er að ræða ofnæmi fyrir virka efninu eða
einhverju hjálparefnanna.
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Bólusetjið eingöngu heilbrigð og ósýkt dýr.
Bóluefnið er öruggt fyrir sýkta hunda. Endurbólusetning sýktra
hunda jók ekki á alvarleika
sjúkdómsins (á þeim 2 mánuðum sem fylgst var með hundunum).
Ekki hefur verið sýnt fram á neina
verkun hjá þessum dýrum.
Mælt er með prófi til að greina Leishmania-sýkingu fyrir
bólusetningu.
Ekki er hægt að meta áhrif bóluefnisins m.t.t. lýðheilsu og
varna gegn sjúkdómnum hjá mönnum út frá
fyrirliggjandi gögnum.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýru
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 02-06-2016
Notice patient Notice patient espagnol 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 02-06-2016
Notice patient Notice patient tchèque 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 02-06-2016
Notice patient Notice patient danois 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 02-06-2016
Notice patient Notice patient allemand 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 02-06-2016
Notice patient Notice patient estonien 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 02-06-2016
Notice patient Notice patient grec 22-02-2022
Notice patient Notice patient anglais 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 02-06-2016
Notice patient Notice patient français 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 02-06-2016
Notice patient Notice patient italien 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 02-06-2016
Notice patient Notice patient letton 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 02-06-2016
Notice patient Notice patient lituanien 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 02-06-2016
Notice patient Notice patient hongrois 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 02-06-2016
Notice patient Notice patient maltais 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 02-06-2016
Notice patient Notice patient néerlandais 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 02-06-2016
Notice patient Notice patient polonais 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 02-06-2016
Notice patient Notice patient portugais 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 02-06-2016
Notice patient Notice patient roumain 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 02-06-2016
Notice patient Notice patient slovaque 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 02-06-2016
Notice patient Notice patient slovène 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 02-06-2016
Notice patient Notice patient finnois 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 02-06-2016
Notice patient Notice patient suédois 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 02-06-2016
Notice patient Notice patient norvégien 22-02-2022
Notice patient Notice patient croate 22-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 02-06-2016

Afficher l'historique des documents