Lenalidomide Krka d.d.

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

lenalidomide hydrochloride hydrate

Disponible depuis:

Krka, d.d., Novo mesto 

Code ATC:

L04AX04

DCI (Dénomination commune internationale):

lenalidomide

Groupe thérapeutique:

Ónæmisbælandi lyf

Domaine thérapeutique:

Multiple Myeloma; Lymphoma, Follicular; Myelodysplastic Syndromes

indications thérapeutiques:

Multiple myelomaLenalidomide Krka d. as monotherapy is indicated for the maintenance treatment of adult patients with newly diagnosed multiple myeloma who have undergone autologous stem cell transplantation. Lenalidomide Krka d. as combination therapy with dexamethasone, or bortezomib and dexamethasone, or melphalan and prednisone (see section 4. 2) er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með áður ómeðhöndlað margar forráðamenn sem eru ekki rétt fyrir ígræðslu. Lenalidomide Krka d. in combination with dexamethasone is indicated for the treatment of multiple myeloma in adult patients who have received at least one prior therapy. Myelodysplastic syndromesLenalidomide Krka d. as monotherapy is indicated for the treatment of adult patients with transfusion-dependent anemia due to low- or intermediate-1-risk myelodysplastic syndromes associated with an isolated deletion 5q cytogenetic abnormality when other therapeutic options are insufficient or inadequate. Follicular lymphomaLenalidomide Krka d. in combination with rituximab (anti-CD20 antibody) is indicated for the treatment of adult patients with previously treated follicular lymphoma (Grade 1 – 3a).

Descriptif du produit:

Revision: 2

Statut de autorisation:

Aftakað

Date de l'autorisation:

2021-02-11

Notice patient

                                86
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
87
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
LENALIDOMIDE KRKA D.D. 2,5 MG HÖRÐ HYLKI
LENALIDOMIDE KRKA D.D. 5 MG HÖRÐ HYLKI
LENALIDOMIDE KRKA D.D. 7,5 MG HÖRÐ HYLKI
LENALIDOMIDE KRKA D.D. 10 MG HÖRÐ HYLKI
LENALIDOMIDE KRKA D.D. 15 MG HÖRÐ HYLKI
LENALIDOMIDE KRKA D.D. 20 MG HÖRÐ HYLKI
LENALIDOMIDE KRKA D.D. 25 MG HÖRÐ HYLKI
lenalídómíð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Lenalidomide Krka d.d. og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Lenalidomide Krka d.d.
3.
Hvernig nota á Lenalidomide Krka d.d.
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lenalidomide Krka d.d.
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LENALIDOMIDE KRKA D.D. OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM LENALIDOMIDE KRKA D.D.
Lenalidomide Krka d.d. inniheldur virka efnið „lenalídómíð”.
Lyfið tilheyrir flokki lyfja sem geta haft
áhrif á hvernig ónæmiskerfi líkamans starfar.
VIÐ HVERJU LENALIDOMIDE KRKA D.D. ER NOTAÐ
Lenalidomide Krka d.d. er notað hjá fullorðnum við:
-
Mergæxli
-
Heilkenni mergmisþroska
-
Eitilbúaeitilæxli
MERGÆXLI
Mergæxli eru tegund krabbameins sem hefur áhrif á ákveðna tegund
hvítra blóðkorna sem nefnast
plasmafrumur. Þessar frumur safnast saman í beinmerg og fjölga sér
stjórnlaust. Slíkt getur skaðað bein
og nýru.
Mergæxli er yfi
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Lenalidomide Krka d.d. 2,5 mg hörð hylki
Lenalidomide Krka d.d. 5 mg hörð hylki
Lenalidomide Krka d.d. 7,5 mg hörð hylki
Lenalidomide Krka d.d. 10 mg hörð hylki
Lenalidomide Krka d.d. 15 mg hörð hylki
Lenalidomide Krka d.d. 20 mg hörð hylki
Lenalidomide Krka d.d. 25 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hart hylki inniheldur lenalídómíð hýdróklóríð
einhýdrat, sem jafngildir 2,5 mg, 5 mg, 7,5 mg,
10 mg, 15 mg, 20 mg eða 25 mg af lenalídómíði.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki (hylki)
Lenalidomide Krka d.d. 2,5 mg hörð hylki
Hylkislok er grænt, hylkisbotn er grænn með 2.5 áletrað með
svörtu. Hylkin innihalda hvítt til gulleitt
eða brúnleitt duft. Hörð hylki af stærð: 4, lengd 14 ± 1 mm.
Lenalidomide Krka d.d. 5 mg hörð hylki
Hylkislok er blátt, hylkisbotn er blár með 5 áletrað með
svörtu. Hylkin innihalda hvítt til gulleitt eða
brúnleitt duft. Hörð hylki af stærð: 2, lengd 18 ± 1 mm.
Lenalidomide Krka d.d. 7,5 mg hörð hylki
Hylkislok er brúnt, hylkisbotn er brúnn með 7.5 áletrað með
hvítu. Hylkin innihalda hvítt til gulleitt
eða brúnleitt duft. Hörð hylki af stærð: 1, lengd 19 ± 1 mm.
Lenalidomide Krka d.d. 10 mg hörð hylki
Hylkislok er grænt, hylkisbotn er brúnn með 10 áletrað með
hvítu. Hylkin innihalda hvítt til gulleitt
eða brúnleitt duft. Hörð hylki af stærð: 0, lengd 21 ± 1 mm.
Lenalidomide Krka d.d. 15 mg hörð hylki
Hylkislok er brúnt, hylkisbotn er blár með 15 áletrað með
svörtu. Hylkin innihalda hvítt til gulleitt eða
brúnleitt duft. Hörð hylki af stærð: 2, lengd 18 ± 1 mm.
Lenalidomide Krka d.d. 20 mg hörð hylki
Hylkislok er grænt, hylkisbotn er blár með 20 áletrað með
svörtu. Hylkin innihalda hvítt til gulleitt eða
brúnleitt duft. Hörð hylki af stærð: 1, lengd 19 ± 1 mm.
Lenalidomide Krka d.d. 25 mg hörð hylki
Hylkislok er brúnt, hylki
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 10-07-2023
Notice patient Notice patient espagnol 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 10-07-2023
Notice patient Notice patient tchèque 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 10-07-2023
Notice patient Notice patient danois 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 10-07-2023
Notice patient Notice patient allemand 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 10-07-2023
Notice patient Notice patient estonien 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 10-07-2023
Notice patient Notice patient grec 10-07-2023
Notice patient Notice patient anglais 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 10-07-2023
Notice patient Notice patient français 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 10-07-2023
Notice patient Notice patient italien 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 10-07-2023
Notice patient Notice patient letton 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 10-07-2023
Notice patient Notice patient lituanien 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 10-07-2023
Notice patient Notice patient hongrois 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 10-07-2023
Notice patient Notice patient maltais 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 10-07-2023
Notice patient Notice patient néerlandais 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 10-07-2023
Notice patient Notice patient polonais 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 10-07-2023
Notice patient Notice patient portugais 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 10-07-2023
Notice patient Notice patient roumain 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 10-07-2023
Notice patient Notice patient slovaque 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 10-07-2023
Notice patient Notice patient slovène 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 10-07-2023
Notice patient Notice patient finnois 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 10-07-2023
Notice patient Notice patient suédois 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 10-07-2023
Notice patient Notice patient norvégien 10-07-2023
Notice patient Notice patient croate 10-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 10-07-2023

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents