Kimmtrak

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

tebentafusp

Disponible depuis:

Immunocore Ireland Limited

Code ATC:

L01

DCI (Dénomination commune internationale):

tebentafusp

Groupe thérapeutique:

Æxlishemjandi lyf

Domaine thérapeutique:

Uveal Neoplasms

indications thérapeutiques:

Kimmtrak is indicated as monotherapy for the treatment of human leukocyte antigen (HLA)-A*02:01-positive adult patients with unresectable or metastatic uveal melanoma.

Descriptif du produit:

Revision: 1

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2022-04-01

Notice patient

                                29
B. FYLGISEÐILL
30
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
KIMMTRAK 100
MÍKRÓGRÖMM/0,5 ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
tebentafusp
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um KIMMTRAK og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota KIMMTRAK
3.
Hvernig nota á KIMMTRAK
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á KIMMTRAK
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM KIMMTRAK OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
KIMMTRAK inniheldur virka efnið
TEBENTAFUSP.
Tebentafusp er krabbameinslyf sem gert er úr
tveimur mismunandi próteinum sem blandað hefur verið saman. Annað
þessara próteina ber kennsl á
og tengist mótefnavaka (markprótein) sem kallast „gp100“. Gp100
finnst í miklu magni í
krabbameinsfrumum í sortuæxlum í æðahjúp augna. Hitt próteinið
ber kennsl á og tengist próteini sem
kallast CD3. CD3 er að finna á tilteknum frumum í ónæmiskerfi
líkamans. Með því að bindast gp100
og CD3 virkjar KIMMTRAK ónæmiskerfið til að bera kennsl á og
eyða krabbameinsfrumunum.
KIMMTRAK er notað til meðferðar hjá fullorðnum með sjaldgæft
krabbamein í augum sem kallast
„
SORTUÆXLI Í ÆÐAHJÚP AUGNA
“. Lyfið er notað þegar sortuæxli í æðahjúp augna hefur
vaxið þrátt fyrir
staðbundna meðferð e
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
KIMMTRAK 100 míkrógrömm/0,5 ml innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Eitt 0,5 ml hettuglas inniheldur 100 míkrógrömm af tebentafusp sem
jafngildir þéttni fyrir þynningu
sem nemur 200 míkróg/ml.
Tebentafusp er samrunaprótein, framleitt með raðbrigða DNA-tækni
í
_Escherichia coli_
frumum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Tær, litlaus eða örlítið gulleit lausn í stakskammta hettuglasi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
KIMMTRAK er ætlað sem einlyfjameðferð til meðferðar hjá
fullorðnum sjúklingum sem eru jákvæðir
gagnvart vefjaflokkasameind manna (human leukocyte antigen,
HLA)-A*02:01 og eru með sortuæxli í
æðahjúp augna (uveal melanoma) sem er óskurðtækt eða með
meinvörpum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
KIMMTRAK skal gefið undir stjórn og eftirliti læknis með reynslu
af notkun krabbameinslyfja og
sem er reiðubúinn til að meðhöndla cýtókínlosunarheilkenni í
umhverfi þar sem öll aðstaða til
tafarlausrar endurlífgunar er til staðar. Sjúkrahúsinnlögn er
ráðlögð við gjöf á að minnsta kosti þremur
fyrstu KIMMTRAK innrennslunum (sjá kafla 4.4).
Sjúklingar sem fá meðferð með KIMMTRAK þurfa að vera með
HLA-A*02:01 arfgerð sem ákvörðuð
hefur verið með einhverju fullgiltu HLA arfgerðarprófi.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af KIMMTRAK er 20 míkrógrömm á degi 1, 30
míkrógrömm á degi 8,
68 míkrógrömm á degi 15 og 68 míkrógrömm einu sinni í viku
eftir það (sjá kafla 6.6). Halda skal
meðferð með KIMMTRAK áfram á meðan sjúklingur hefur af henni
klínískan ávinning og ef e
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 22-04-2022
Notice patient Notice patient espagnol 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 22-04-2022
Notice patient Notice patient tchèque 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 22-04-2022
Notice patient Notice patient danois 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 22-04-2022
Notice patient Notice patient allemand 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 22-04-2022
Notice patient Notice patient estonien 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 22-04-2022
Notice patient Notice patient grec 05-10-2023
Notice patient Notice patient anglais 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 22-04-2022
Notice patient Notice patient français 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 22-04-2022
Notice patient Notice patient italien 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 22-04-2022
Notice patient Notice patient letton 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 22-04-2022
Notice patient Notice patient lituanien 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 22-04-2022
Notice patient Notice patient hongrois 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 22-04-2022
Notice patient Notice patient maltais 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 22-04-2022
Notice patient Notice patient néerlandais 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 22-04-2022
Notice patient Notice patient polonais 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 22-04-2022
Notice patient Notice patient portugais 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 22-04-2022
Notice patient Notice patient roumain 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 22-04-2022
Notice patient Notice patient slovaque 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 22-04-2022
Notice patient Notice patient slovène 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 22-04-2022
Notice patient Notice patient finnois 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 22-04-2022
Notice patient Notice patient suédois 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 22-04-2022
Notice patient Notice patient norvégien 05-10-2023
Notice patient Notice patient croate 05-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 22-04-2022

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents