Jyseleca

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

filgotinib maleate

Disponible depuis:

Gilead Sciences Ireland UC, Galapagos NV

Code ATC:

L04AA45

DCI (Dénomination commune internationale):

filgotinib

Groupe thérapeutique:

Ónæmisbælandi lyf

Domaine thérapeutique:

Liðagigt, liðagigt

indications thérapeutiques:

Rheumatoid arthritisJyseleca is indicated for the treatment of moderate to severe active rheumatoid arthritis in adult patients who have responded inadequately to, or who are intolerant to one or more disease modifying anti rheumatic drugs (DMARDs). Jyseleca may be used as monotherapy or in combination with methotrexate (MTX). Ulcerative colitisJyseleca is indicated for the treatment of adult patients with moderately to severely active ulcerative colitis who have had an inadequate response with, lost response to, or were intolerant to either conventional therapy or a biologic agent.

Descriptif du produit:

Revision: 10

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2020-09-24

Notice patient

                                41
B. FYLGISEÐILL
42
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
JYSELECA 100 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
JYSELECA 200 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
filgotinib
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega
til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því að
tilkynna aukaverkanir sem koma fram. Aftast í kafla 4
eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
–
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
–
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
–
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
–
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem
ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Jyseleca og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Jyseleca
3.
Hvernig nota á Jyseleca
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Jyseleca
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM JYSELECA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Jyseleca inniheldur virka efnið filgotinib. Það tilheyrir flokki
lyfja sem kallast Janus kínasahemlar, sem
hjálpa til við að draga úr bólgu.
IKTSÝKI
Jyseleca er notað til að meðhöndla fullorðna með iktsýki, sem
er bólgusjúkdómur í liðum. Það má nota ef
fyrri meðferðir hafa ekki skilað nógu góðum árangri eða
þoldust ekki vel. Nota má Jyseleca eitt sér eða
ásamt öðru lyfi við iktsýki, metótrexati.
Jyseleca dregur úr bólgu í líkamanum. Það hjálpar við að
draga úr verkjum, þreytu, stirðleika og þrota í
liðum og það hægir á skemmdum í beini og brjóski í liðunum.
Þessi áhrif geta h
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega
til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar
aukaverkanir sem grunur er um að tengist
lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Jyseleca 100 mg filmuhúðaðar töflur
Jyseleca 200 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Jyseleca 100 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur filgotinib maleat sem jafngildir
100 mg af filgotinibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver 100 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 76 mg af laktósa (sem
einhýdrat).
Jyseleca 200 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur filgotinib maleat sem jafngildir
200 mg af filgotinibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver 200 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 152 mg af laktósa (sem
einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Jyseleca 100 mg filmuhúðaðar töflur
Drapplituð 12 × 7 mm, hylkislaga, filmuhúðuð tafla, þrykkt á
annarri hliðinni með „G“ og „100“ á hinni
hliðinni.
Jyseleca 200 mg filmuhúðaðar töflur
Drapplituð 17 × 8 mm, hylkislaga, filmuhúðuð tafla, þrykkt á
annarri hliðinni með „G“ og „200“ á hinni
hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Iktsýki
Jyseleca er ætlað til meðferðar á miðlungs til alvarlegri virkri
iktsýki hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa
sýnt ófullnægjandi svörun við, eða óþol fyrir, einu eða
fleiri sjúkdómstemprandi gigtarlyfjum (DMARD).
Jyseleca má nota sem einlyfjameðferð eða í samsettri meðferð
með metótrexati (MTX).
3
Sáraristilbólga
Jyseleca er ætlað til meðferðar á í meðallagi til alvarlega
virkri sáraristilbólgu hjá fullorðnum sjúklingum
sem hafa sýnt ófullnægjandi svörun við, hafa misst svörun við,
eða fengið óþol fyrir, annað hvort
hefðbundinni meðferð eða líffr
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 27-07-2023
Notice patient Notice patient espagnol 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 27-07-2023
Notice patient Notice patient tchèque 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 27-07-2023
Notice patient Notice patient danois 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 27-07-2023
Notice patient Notice patient allemand 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 27-07-2023
Notice patient Notice patient estonien 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 27-07-2023
Notice patient Notice patient grec 30-05-2023
Notice patient Notice patient anglais 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 27-07-2023
Notice patient Notice patient français 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 27-07-2023
Notice patient Notice patient italien 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 27-07-2023
Notice patient Notice patient letton 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 27-07-2023
Notice patient Notice patient lituanien 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 27-07-2023
Notice patient Notice patient hongrois 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 27-07-2023
Notice patient Notice patient maltais 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 27-07-2023
Notice patient Notice patient néerlandais 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 27-07-2023
Notice patient Notice patient polonais 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 27-07-2023
Notice patient Notice patient portugais 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 27-07-2023
Notice patient Notice patient roumain 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 27-07-2023
Notice patient Notice patient slovaque 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 27-07-2023
Notice patient Notice patient slovène 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 27-07-2023
Notice patient Notice patient finnois 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 27-07-2023
Notice patient Notice patient suédois 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 27-07-2023
Notice patient Notice patient norvégien 30-05-2023
Notice patient Notice patient croate 30-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 27-07-2023

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents