Innovax-ND-IBD

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Klefi-í tengslum lifandi skal læknir hafa tyrklandi herpesveiru (álag HVP360), tjá samruna prótín ND veirunni og VP2 prótín IBD veira

Disponible depuis:

Intervet International B.V.

Code ATC:

QI01AD16

DCI (Dénomination commune internationale):

Newcastle disease, infectious bursal disease and Marek's disease vaccine (live recombinant)

Groupe thérapeutique:

Chicken; Embryonated chicken eggs

Domaine thérapeutique:

fugla herpesvírusinn (marek er sjúkdómur) + fugla smitandi bursal sjúkdómur veira (gumboro sjúkdómur) + newcastle sjúkdómur veira/paramyxovirus

indications thérapeutiques:

For active immunisation of one-day-old chicks or 18-19-day-old embryonated chicken eggs:to reduce mortality and clinical signs caused by Newcastle disease (ND) virus,to prevent mortality and to reduce clinical signs and lesions caused by infectious bursal disease (IBD) virus,to reduce mortality, clinical signs and lesions caused by Marek’s disease (MD) virus.

Descriptif du produit:

Revision: 5

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2017-08-22

Notice patient

                                14
B. FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL:
INNOVAX-ND-IBD STUNGULYFSÞYKKNI OG LEYSIR, DREIFA FYRIR HÆNSNI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet International B.V.
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
HOLLAND
2.
HEITI DÝRALYFS
Innovax-ND-IBD stungulyfsþykkni og leysir, dreifa fyrir hænsni.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur af blönduðu bóluefni (0,2 ml til notkunar undir húð
eða 0,05 ml til notkunar í egg)
inniheldur:
Frumutengd lifandi raðbrigða kalkúna herpesveira (stofn Hvp360) sem
tjáir samrunaprótein Newcastle
sjúkdómsveiru (Newcastle disease virus, ND) og VP2 prótein
gumboroveikiveiru (infectious bursal
disease virus, IBD):
10
3,3
– 10
4,6
PFU
1
1
PFU – skellumyndandi einingar (plaque forming units).
Stungulyfsþykkni og leysir, dreifa.
Frumuþykkni: ljósrautt til rautt frumuþykkni.
Leysir: tær, rauð lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá eins dags gömlum hænuungum eða 18-19
daga gömul frjóvguð hænuegg:
-
til að draga úr dánartíðni og klínískum einkennum vegna
Newcastle sjúkdómsveiru (ND),
-
til að koma í veg fyrir dauðsföll og draga úr klínískum
einkennum og sárum vegna
gumboroveikiveiru (IBD),
-
til að draga úr dánartíðni, klínískum einkennum og sárum vegna
hænsnalömunarveiru (Marek‘s
disease, MD).
Ónæmi myndast eftir:
ND: 4 vikna aldur,
IBD: 3 vikna aldur,
MD: 9 dagar.
Ónæmi endist í:
ND: 60 vikur,
IBD: 60 vikur,
MD: allt áhættutímabilið.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
16
6.
AUKAVERKANIR
Engar þekktar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Hænsni og frjóvguð hænuegg.
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Eftir þynningu skal gefa hverju
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Innovax-ND-IBD stungulyfsþykkni og leysir, dreifa fyrir hænsni.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur af blönduðu bóluefni (0,2 ml til notkunar undir húð
eða 0,05 ml til notkunar í egg)
inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Frumutengd lifandi raðbrigða kalkúna herpesveira (stofn HVP360) sem
tjáir samrunaprótein
Newcastle sjúkdómsveiru (Newcastle disease virus, ND) og VP2
prótein gumboroveikiveiru
(infectious bursal disease virus, IBD): 10
3,3
– 10
4,6
PFU
1
.
1
PFU – skellumyndandi einingar (plaque forming units).
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsþykkni og leysir, dreifa.
Frumuþykkni: ljósrautt til rautt frumuþykkni.
Leysir: tær, rauð lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hænsni og frjóvguð hænuegg.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá eins dags gömlum hænuungum eða 18-19
daga gömul frjóvguð hænuegg:
-
til að draga úr dánartíðni og klínískum einkennum vegna
Newcastle sjúkdómsveiru (ND),
-
til að koma í veg fyrir dauðsföll og draga úr klínískum
einkennum og sárum vegna
gumboroveikiveiru (IBD),
-
til að draga úr dánartíðni, klínískum einkennum og sárum vegna
hænsnalömunarveiru (Marek‘s
disease, MD).
Ónæmi myndast eftir:
ND: 4 vikna aldur,
IBD: 3 vikna aldur,
MD: 9 dagar.
Ónæmi endist í:
ND: 60 vikur,
IBD: 60 vikur,
MD: allt áhættutímabilið.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Þar sem um er að ræða lifandi bóluefni skilst stofn bóluefnisins
út frá bólusettum fuglum og getur
borist í kalkúna. Rannsóknir á öryggi hafa sýnt að stofninn er
öruggur fyrir kalkúna. Í varúðarskyni
verður samt sem áður að koma í veg fyrir beina eða óbeina
snertingu milli bólusettra hænsna og
kalkúna.
S
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 09-03-2021
Notice patient Notice patient espagnol 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 09-03-2021
Notice patient Notice patient tchèque 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 09-03-2021
Notice patient Notice patient danois 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 09-03-2021
Notice patient Notice patient allemand 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 09-03-2021
Notice patient Notice patient estonien 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 09-03-2021
Notice patient Notice patient grec 04-11-2021
Notice patient Notice patient anglais 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 09-03-2021
Notice patient Notice patient français 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 09-03-2021
Notice patient Notice patient italien 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 09-03-2021
Notice patient Notice patient letton 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 09-03-2021
Notice patient Notice patient lituanien 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 09-03-2021
Notice patient Notice patient hongrois 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 09-03-2021
Notice patient Notice patient maltais 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 09-03-2021
Notice patient Notice patient néerlandais 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 09-03-2021
Notice patient Notice patient polonais 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 09-03-2021
Notice patient Notice patient portugais 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 09-03-2021
Notice patient Notice patient roumain 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 09-03-2021
Notice patient Notice patient slovaque 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 09-03-2021
Notice patient Notice patient slovène 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 09-03-2021
Notice patient Notice patient finnois 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 09-03-2021
Notice patient Notice patient suédois 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 09-03-2021
Notice patient Notice patient norvégien 04-11-2021
Notice patient Notice patient croate 04-11-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 09-03-2021

Afficher l'historique des documents