GONAL-f

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

follitrópín alfa

Disponible depuis:

Merck Europe B.V.

Code ATC:

G03GA05

DCI (Dénomination commune internationale):

follitropin alfa

Groupe thérapeutique:

Hormón kynlíf og stillum kynfæri

Domaine thérapeutique:

Anovulation; Reproductive Techniques, Assisted; Infertility, Female; Hypogonadism

indications thérapeutiques:

Egglos (þar á meðal einn eggjastokkum, PCOD) í konur sem hafa verið daufur til meðferð við gefa konum með barn á brjósti. Örvun multifollicular þróun í gangast undir myndun fjölda eggja samtímis til að aðstoða æxlun tækni (LIST) eins og í tilraunaglasi fertilisation (TÆKNIFRJÓVGUN), kynfrumuflutning innan eggjaleiðara flytja (GJÖF) og zygote innan eggjaleiðara flytja (ZIFT). EGGLOS-f í tengslum við gulbúsörvandi hormón (ACE) undirbúningur er mælt fyrir örvun tíðahvörf þróun í konur með alvarlega ACE og LA skort. Í klínískum raunir þessar sjúklinga sem voru skilgreind af innræn blóðvatn ACE stigi.

Descriptif du produit:

Revision: 26

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

1995-10-20

Notice patient

                                115
B. FYLGISEÐILL
116
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
GONAL-F 75 A.E., STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
follitrópín alfa
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um GONAL-f og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota GONAL-f
3.
Hvernig nota á GONAL-f
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á GONAL-f
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Hvernig undirbúa og nota á GONAL-f stofn og leysi
1.
UPPLÝSINGAR UM GONAL-F OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM GONAL-F
GONAL-f inniheldur lyf sem kallast „follitrópín alfa”.
Follitrópín alfa er „eggbússtýrihormón“ (FSH)
sem tilheyrir hópi hormóna sem nefnast „gónadótrópín“.
Gónadótrópín gegna hlutverki við æxlun og
frjósemi.
VIÐ HVERJU GONAL-F ER NOTAÐ
HJÁ FULLORÐNUM KONUM
er GONAL-f notað:
•
Til að hjálpa til við að losa egg úr eggjastokk (egglos) hjá
konum sem ekki geta haft egglos og
hafa ekki svarað meðferð með lyfi sem nefnist „klómífen
sítrat“.
•
Ásamt öðru lyfi sem nefnist „lútrópín alfa“
(„gulbúsörvandi hormón“ eða LH) til að hjálpa til
við að losa egg úr eggjastokk (egglos) hjá konum þegar líkami
þeirra framleiðir mjög lítið
gónadótrópín (FSH og LH).
•
Til þess að hjálpa til við að mynda þó nokkurn fjölda eggbúa
(sem hvert inniheldur eitt egg) hjá
konum sem gangast undir t
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
GONAL-f 75 a.e. stungulyfsstofn og leysir, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 5,5 míkrógrömm af follitrópíni alfa*,
samsvarandi 75 a.e. Hver ml af
blandaðri lausn inniheldur 75 a.e.
* raðbrigða FSH manna (recombinant human follicle stimulating
hormone (r-hFSH)) framleitt með
erfðatæknilegum aðferðum í eggjafrumum kínverskra hamstra (CHO).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og leysir, lausn.
Útlit stungulyfsstofns: hvít frostþurrkuð pilla.
Útlit leysis: tær, litlaus lausn.
Sýrustig (pH) fullbúinnar lausnar er 6,5 til 7,5.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Hjá fullorðnum konum
_ _
•
Ófrjósemi hjá konum (þ.m.t. þeim, sem hafa fjölblöðruheilkenni
í eggjastokkum), sem hafa ekki
svarað meðferð með klómífen sítrati.
•
Örvun margra eggbúa samtímis hjá konum við tæknifrjóvgun
(assisted reproductive
technologies; ART) eins og við glasafrjóvgun (IVF), ísetningu
kynfrumna í legpípur (gamete
intra-fallopian transfer) og ísetningu okfrumna í legpípur (zygote
intra-fallopian transfer).
•
GONAL-f ásamt gulbúsörvandi hormóni (LH) er ætlað til örvunar
á eggbúsmyndun hjá konum
sem hafa mikinn skort á LH og FSH.
Hjá fullorðnum karlmönnum
_ _
•
GONAL-f er gefið með kóríogónadótrópíni (hCG) til örvunar
sæðismyndunar hjá mönnum sem
hafa meðfædda eða áunna kynkirtlavanseytingu (hypogonadotrophic
hypogonadism).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð með GONAL-f skal vera undir eftirliti sérfræðings í
meðferð frjósemisraskana.
Skammtar
Mælt er með sömu skömmtum fyrir GONAL-f og FSH unnu úr þvagi.
Klínískt mat á GONAL-f gefur
til kynna að dagskammtar, lyfjagjafir og eftirfylgni meðferðar
ættu ekki að vera öðruvísi en það, sem
notað er, þegar lyf sem innihalda FSH unnið úr þvagi eru annars
vegar. Mælt er með að farið sé eftir
ráðlögðum upphafsskömmtum sem tilgreindir eru hér fyrir
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 28-09-2010
Notice patient Notice patient espagnol 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 28-09-2010
Notice patient Notice patient tchèque 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 28-09-2010
Notice patient Notice patient danois 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 28-09-2010
Notice patient Notice patient allemand 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 28-09-2010
Notice patient Notice patient estonien 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 28-09-2010
Notice patient Notice patient grec 09-10-2023
Notice patient Notice patient anglais 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 28-09-2010
Notice patient Notice patient français 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 28-09-2010
Notice patient Notice patient italien 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 28-09-2010
Notice patient Notice patient letton 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 28-09-2010
Notice patient Notice patient lituanien 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 28-09-2010
Notice patient Notice patient hongrois 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 28-09-2010
Notice patient Notice patient maltais 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 28-09-2010
Notice patient Notice patient néerlandais 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 28-09-2010
Notice patient Notice patient polonais 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 28-09-2010
Notice patient Notice patient portugais 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 28-09-2010
Notice patient Notice patient roumain 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 28-09-2010
Notice patient Notice patient slovaque 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 28-09-2010
Notice patient Notice patient slovène 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 28-09-2010
Notice patient Notice patient finnois 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 28-09-2010
Notice patient Notice patient suédois 09-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 28-09-2010
Notice patient Notice patient norvégien 09-10-2023
Notice patient Notice patient croate 09-10-2023

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents