Fertavid

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

follitrópín beta

Disponible depuis:

Merck Sharp & Dohme B.V. 

Code ATC:

G03GA06

DCI (Dénomination commune internationale):

follitropin beta

Groupe thérapeutique:

Hormón kynlíf og stillum kynfæri

Domaine thérapeutique:

Infertility; Hypogonadism

indications thérapeutiques:

Í kvenkyns:Fertavid er ætlað fyrir meðferð ófrjósemi í eftirfarandi klínískum aðstæður:Egglos (þar á meðal einn eggjastokkum, PCOD) í konur sem hafa verið daufur til meðferð við clomifene citrateControlled eggjastokkum oförvun að framkalla þróun mörgum konum í læknisfræðilega aðstoðar æxlun forrit [e. glasafrjóvgun/fóstur flytja (TÆKNIFRJÓVGUN/ET), kynfrumuflutning innan eggjaleiðara flytja (GJÖF) og intracytoplasmic sprauta sæði (ICSI). Í karl:Skortir hefðir rannsakað vegna hypogonadotrophic kynkirtlavanseytingu.

Descriptif du produit:

Revision: 12

Statut de autorisation:

Aftakað

Date de l'autorisation:

2009-03-19

Notice patient

                                63
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
64
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
FERTAVID 50 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FERTAVID 75 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FERTAVID 100 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FERTAVID 150 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FERTAVID 200 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FOLLITRÓPÍN BETA
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli . Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Fertavid og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Fertavid
3.
Hvernig nota á Fertavid
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Fertavid
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM FERTAVID OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Fertavid stungulyf, lausn inniheldur follitrópín beta, hormón sem
kallast kynfrumnakveikja (FSH).
FSH tilheyrir flokki gónadótrópína, sem eru mikilvæg fyrir
frjósemi manna og frjóvgun. Hjá konum er
FSH nauðsynlegt fyrir vöxt og þroska eggbúa í eggjastokkum.
Eggbú eru litlir, kringlóttir sekkir sem
innihalda eggfrumur. Hjá körlum er FSH nauðsynlegt fyrir myndun
sæðisfrumna.
Fertavid er notað til meðferðar við ófrjósemi við eftirfarandi
aðstæður:
KONUR
Hjá konum sem hafa ekki egglos og svara ekki meðferð með
klómifensítrati, má nota Fertavid til að
örva egglos.
Hjá konum sem fara í tæknifrjóvgun, þar með talið
glasafrjóvgun eða aðrar meðferðir, getur Fertavid
náð fram þroska margra eggbúa.
KARLAR
H
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Fertavid 50 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Fertavid 75 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Fertavid 100 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Fertavid 150 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Fertavid 200 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Fertavid 50 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Eitt hettuglas inniheldur 50 a.e. raðbrigða FSH (recombinant
follicle-stimulating hormone) í 0,5 ml
vatnslausn. Þessi styrkur samsvarar 100 a.e./ml. Hvert hettuglas
inniheldur 5 míkróg af próteini
(sértæk líffræðileg verkun _in vivo_ sem jafngildir u.þ.b.
10.000 a.e. FSH / mg prótein). Stungulyf, lausn
inniheldur virka efnið follitrópín beta, sem framleitt er með
erfðatækni með því að nota frumulínu úr
eggjastokkum kínverskra hamstra (CHO).
Fertavid 75 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Eitt hettuglas inniheldur 75 a.e. raðbrigða FSH (recombinant
follicle-stimulating hormone) í 0,5 ml
vatnslausn. Þessi styrkur samsvarar 150 a.e./ml. Hvert hettuglas
inniheldur 7,5 míkróg af próteini
(sértæk líffræðileg verkun _in vivo_ sem jafngildir u.þ.b.
10.000 a.e. FSH / mg prótein). Stungulyf, lausn
inniheldur virka efnið follitrópín beta, sem framleitt er með
erfðatækni með því að nota frumulínu úr
eggjastokkum kínverskra hamstra (CHO).
Fertavid 100 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Eitt hettuglas inniheldur 100 a.e. raðbrigða FSH (recombinant
follicle-stimulating hormone) í 0,5 ml
vatnslausn. Þessi styrkur samsvarar 200 a.e./ml. Hvert hettuglas
inniheldur 10 míkróg af próteini
(sértæk líffræðileg verkun _in vivo_ sem jafngildir u.þ.b.
10.000 a.e. FSH / mg prótein). Stungulyf, lausn
inniheldur virka efnið follitrópín beta, sem framleitt er með
erfðatækni með því að nota frumulínu úr
eggjastokkum kínverskra hamstra (CHO).
Fertavid 150 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Eitt hettuglas inniheldur 150 a.e. raðbrigða FSH (recombinant
follicle-stimulating hormone) í 0,5 ml
vatnslausn. Þessi styrkur sam
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 23-06-2020
Notice patient Notice patient espagnol 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 23-06-2020
Notice patient Notice patient tchèque 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 23-06-2020
Notice patient Notice patient danois 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 23-06-2020
Notice patient Notice patient allemand 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 23-06-2020
Notice patient Notice patient estonien 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 23-06-2020
Notice patient Notice patient grec 23-06-2020
Notice patient Notice patient anglais 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 20-01-2012
Notice patient Notice patient français 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 23-06-2020
Notice patient Notice patient italien 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 23-06-2020
Notice patient Notice patient letton 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 23-06-2020
Notice patient Notice patient lituanien 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 23-06-2020
Notice patient Notice patient hongrois 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 23-06-2020
Notice patient Notice patient maltais 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 23-06-2020
Notice patient Notice patient néerlandais 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 23-06-2020
Notice patient Notice patient polonais 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 23-06-2020
Notice patient Notice patient portugais 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 23-06-2020
Notice patient Notice patient roumain 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 23-06-2020
Notice patient Notice patient slovaque 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 23-06-2020
Notice patient Notice patient slovène 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 23-06-2020
Notice patient Notice patient finnois 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 23-06-2020
Notice patient Notice patient suédois 23-06-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 23-06-2020
Notice patient Notice patient norvégien 23-06-2020
Notice patient Notice patient croate 23-06-2020

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents