Fertavid

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

follitrópín beta

Available from:

Merck Sharp & Dohme B.V. 

ATC code:

G03GA06

INN (International Name):

follitropin beta

Therapeutic group:

Hormón kynlíf og stillum kynfæri

Therapeutic area:

Infertility; Hypogonadism

Therapeutic indications:

Í kvenkyns:Fertavid er ætlað fyrir meðferð ófrjósemi í eftirfarandi klínískum aðstæður:Egglos (þar á meðal einn eggjastokkum, PCOD) í konur sem hafa verið daufur til meðferð við clomifene citrateControlled eggjastokkum oförvun að framkalla þróun mörgum konum í læknisfræðilega aðstoðar æxlun forrit [e. glasafrjóvgun/fóstur flytja (TÆKNIFRJÓVGUN/ET), kynfrumuflutning innan eggjaleiðara flytja (GJÖF) og intracytoplasmic sprauta sæði (ICSI). Í karl:Skortir hefðir rannsakað vegna hypogonadotrophic kynkirtlavanseytingu.

Product summary:

Revision: 12

Authorization status:

Aftakað

Authorization date:

2009-03-19

Patient Information leaflet

                                63
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
64
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
FERTAVID 50 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FERTAVID 75 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FERTAVID 100 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FERTAVID 150 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FERTAVID 200 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
FOLLITRÓPÍN BETA
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli . Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Fertavid og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Fertavid
3.
Hvernig nota á Fertavid
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Fertavid
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM FERTAVID OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Fertavid stungulyf, lausn inniheldur follitrópín beta, hormón sem
kallast kynfrumnakveikja (FSH).
FSH tilheyrir flokki gónadótrópína, sem eru mikilvæg fyrir
frjósemi manna og frjóvgun. Hjá konum er
FSH nauðsynlegt fyrir vöxt og þroska eggbúa í eggjastokkum.
Eggbú eru litlir, kringlóttir sekkir sem
innihalda eggfrumur. Hjá körlum er FSH nauðsynlegt fyrir myndun
sæðisfrumna.
Fertavid er notað til meðferðar við ófrjósemi við eftirfarandi
aðstæður:
KONUR
Hjá konum sem hafa ekki egglos og svara ekki meðferð með
klómifensítrati, má nota Fertavid til að
örva egglos.
Hjá konum sem fara í tæknifrjóvgun, þar með talið
glasafrjóvgun eða aðrar meðferðir, getur Fertavid
náð fram þroska margra eggbúa.
KARLAR
H
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Fertavid 50 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Fertavid 75 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Fertavid 100 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Fertavid 150 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Fertavid 200 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Fertavid 50 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Eitt hettuglas inniheldur 50 a.e. raðbrigða FSH (recombinant
follicle-stimulating hormone) í 0,5 ml
vatnslausn. Þessi styrkur samsvarar 100 a.e./ml. Hvert hettuglas
inniheldur 5 míkróg af próteini
(sértæk líffræðileg verkun _in vivo_ sem jafngildir u.þ.b.
10.000 a.e. FSH / mg prótein). Stungulyf, lausn
inniheldur virka efnið follitrópín beta, sem framleitt er með
erfðatækni með því að nota frumulínu úr
eggjastokkum kínverskra hamstra (CHO).
Fertavid 75 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Eitt hettuglas inniheldur 75 a.e. raðbrigða FSH (recombinant
follicle-stimulating hormone) í 0,5 ml
vatnslausn. Þessi styrkur samsvarar 150 a.e./ml. Hvert hettuglas
inniheldur 7,5 míkróg af próteini
(sértæk líffræðileg verkun _in vivo_ sem jafngildir u.þ.b.
10.000 a.e. FSH / mg prótein). Stungulyf, lausn
inniheldur virka efnið follitrópín beta, sem framleitt er með
erfðatækni með því að nota frumulínu úr
eggjastokkum kínverskra hamstra (CHO).
Fertavid 100 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Eitt hettuglas inniheldur 100 a.e. raðbrigða FSH (recombinant
follicle-stimulating hormone) í 0,5 ml
vatnslausn. Þessi styrkur samsvarar 200 a.e./ml. Hvert hettuglas
inniheldur 10 míkróg af próteini
(sértæk líffræðileg verkun _in vivo_ sem jafngildir u.þ.b.
10.000 a.e. FSH / mg prótein). Stungulyf, lausn
inniheldur virka efnið follitrópín beta, sem framleitt er með
erfðatækni með því að nota frumulínu úr
eggjastokkum kínverskra hamstra (CHO).
Fertavid 150 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn
Eitt hettuglas inniheldur 150 a.e. raðbrigða FSH (recombinant
follicle-stimulating hormone) í 0,5 ml
vatnslausn. Þessi styrkur sam
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 23-06-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report German 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report English 20-01-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report French 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 23-06-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 23-06-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 23-06-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 23-06-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 23-06-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 23-06-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 23-06-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 23-06-2020

Search alerts related to this product

View documents history