Exelon

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

rivastigmin

Disponible depuis:

Novartis Europharm Limited

Code ATC:

N06DA03

DCI (Dénomination commune internationale):

rivastigmine

Groupe thérapeutique:

Psychoanaleptics,

Domaine thérapeutique:

Dementia; Alzheimer Disease; Parkinson Disease

indications thérapeutiques:

Einkennum meðferð vægt til nokkuð alvarlega Alzheimer heilabilun. Einkennum meðferð vægt til nokkuð alvarlega heilabilun í sjúklinga með sjálfvakin parkinsonsveiki.

Descriptif du produit:

Revision: 46

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

1998-05-11

Notice patient

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Exelon 1,5 mg hörð hylki.
Exelon 3,0 mg hörð hylki.
Exelon 4,5 mg hörð hylki.
Exelon 6,0 mg hörð hylki.
2.
INNIHALDSLÝSING
Exelon 1,5 mg hörð hylki
Hvert hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem jafngildir 1,5
mg af rivastigmini.
Exelon 3,0 mg hörð hylki
Hvert hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem jafngildir 3,0
mg af rivastigmini.
Exelon 4,5 mg hörð hylki
Hvert hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem jafngildir 4,5
mg af rivastigmini.
Exelon 6,0 mg hörð hylki
Hvert hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem jafngildir 6,0
mg af rivastigmini.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Exelon 1,5 mg hörð hylki
Beinhvítt eða ljósgulleitt þurrefni í hylki með gulri hettu og
gulum bol, með rauðri áletrun „EXELON
1,5 mg“ á bolnum.
Exelon 3,0 mg hörð hylki
Beinhvítt eða ljósgulleitt þurrefni í hylki með appelsínugulri
hettu og appelsínugulum bol, með rauðri
áletrun „EXELON 3 mg“ á bolnum.
Exelon 4,5 mg hörð hylki
Beinhvítt eða ljósgulleitt þurrefni í hylki með rauðri hettu og
rauðum bol, með hvítri áletrun
„EXELON 4,5 mg“ á bolnum.
Exelon 6,0 mg hörð hylki
Beinhvítt eða ljósgulleitt þurrefni í hylki með rauðri hettu og
appelsínugulum bol, með rauðri áletrun
„EXELON 6 mg“ á bolnum.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð gegn einkennum vægs til í meðallagi alvarlegs
Alzheimerssjúkdóms.
Meðferð gegn einkennum vægra til í meðallagi alvarlegra vitglapa
hjá sjúklingum með sjálfvakta
Parkinsonsveiki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir sem hefur reynslu í greiningu og meðferð Alzheimersvitglapa
eða vitglapa í Parkinsonsveiki á
að hefja meðferðina og hafa eftirlit með henni. Greining skal vera
í samræmi við gildandi
leiðbeiningar. Ekki skal hefja meðferð með rivastigmini nema þar
til bær aðili fylgist reglulega með
lyfjanotkun sjúklingsins.
Skammtar
Gefa á rivastig
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Exelon 1,5 mg hörð hylki.
Exelon 3,0 mg hörð hylki.
Exelon 4,5 mg hörð hylki.
Exelon 6,0 mg hörð hylki.
2.
INNIHALDSLÝSING
Exelon 1,5 mg hörð hylki
Hvert hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem jafngildir 1,5
mg af rivastigmini.
Exelon 3,0 mg hörð hylki
Hvert hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem jafngildir 3,0
mg af rivastigmini.
Exelon 4,5 mg hörð hylki
Hvert hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem jafngildir 4,5
mg af rivastigmini.
Exelon 6,0 mg hörð hylki
Hvert hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem jafngildir 6,0
mg af rivastigmini.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Exelon 1,5 mg hörð hylki
Beinhvítt eða ljósgulleitt þurrefni í hylki með gulri hettu og
gulum bol, með rauðri áletrun „EXELON
1,5 mg“ á bolnum.
Exelon 3,0 mg hörð hylki
Beinhvítt eða ljósgulleitt þurrefni í hylki með appelsínugulri
hettu og appelsínugulum bol, með rauðri
áletrun „EXELON 3 mg“ á bolnum.
Exelon 4,5 mg hörð hylki
Beinhvítt eða ljósgulleitt þurrefni í hylki með rauðri hettu og
rauðum bol, með hvítri áletrun
„EXELON 4,5 mg“ á bolnum.
Exelon 6,0 mg hörð hylki
Beinhvítt eða ljósgulleitt þurrefni í hylki með rauðri hettu og
appelsínugulum bol, með rauðri áletrun
„EXELON 6 mg“ á bolnum.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð gegn einkennum vægs til í meðallagi alvarlegs
Alzheimerssjúkdóms.
Meðferð gegn einkennum vægra til í meðallagi alvarlegra vitglapa
hjá sjúklingum með sjálfvakta
Parkinsonsveiki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir sem hefur reynslu í greiningu og meðferð Alzheimersvitglapa
eða vitglapa í Parkinsonsveiki á
að hefja meðferðina og hafa eftirlit með henni. Greining skal vera
í samræmi við gildandi
leiðbeiningar. Ekki skal hefja meðferð með rivastigmini nema þar
til bær aðili fylgist reglulega með
lyfjanotkun sjúklingsins.
Skammtar
Gefa á rivastig
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 06-02-2013
Notice patient Notice patient espagnol 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 06-02-2013
Notice patient Notice patient tchèque 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 06-02-2013
Notice patient Notice patient danois 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 06-02-2013
Notice patient Notice patient allemand 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 06-02-2013
Notice patient Notice patient estonien 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 06-02-2013
Notice patient Notice patient grec 08-06-2023
Notice patient Notice patient anglais 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 06-02-2013
Notice patient Notice patient français 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 06-02-2013
Notice patient Notice patient italien 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 06-02-2013
Notice patient Notice patient letton 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 06-02-2013
Notice patient Notice patient lituanien 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 06-02-2013
Notice patient Notice patient hongrois 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 06-02-2013
Notice patient Notice patient maltais 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 06-02-2013
Notice patient Notice patient néerlandais 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 06-02-2013
Notice patient Notice patient polonais 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 06-02-2013
Notice patient Notice patient portugais 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 06-02-2013
Notice patient Notice patient roumain 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 06-02-2013
Notice patient Notice patient slovaque 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 06-02-2013
Notice patient Notice patient slovène 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 06-02-2013
Notice patient Notice patient finnois 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 06-02-2013
Notice patient Notice patient suédois 08-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 06-02-2013
Notice patient Notice patient norvégien 08-06-2023
Notice patient Notice patient croate 08-06-2023

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents