Byannli (previously Paliperidone Janssen-Cilag International)

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

paliperidon palmitat

Disponible depuis:

Janssen-Cilag International N.V.  

Code ATC:

N05AX13

DCI (Dénomination commune internationale):

paliperidone

Groupe thérapeutique:

Psycholeptics

Domaine thérapeutique:

Geðklofa

indications thérapeutiques:

Byannli (previously Paliperidone Janssen-Cilag International) a 6 monthly injection, is indicated for the maintenance treatment of schizophrenia in adult patients who are clinically stable on 1 monthly or 3 monthly paliperidone palmitate injectable products (see section 5.

Descriptif du produit:

Revision: 3

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2020-06-18

Notice patient

                                36
B. FYLGISEÐILL
37
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BYANNLI 700 MG STUNGULYF, FORÐADREIFA Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
BYANNLI 1.000 MG STUNGULYF, FORÐADREIFA Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
paliperidon
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um BYANNLI og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota BYANNLI
3.
Hvernig nota á BYANNLI
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á BYANNLI
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BYANNLI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
BYANNLI inniheldur virka efnið paliperidon sem tilheyrir flokki
geðrofslyfja.
BYANNLI er notað sem viðhaldsmeðferð við einkennum geðklofa hjá
fullorðnum sjúklingum.
Ef þú hefur svarað vel meðferð með paliperidon palmitat
stungulyfi sem er gefið einu sinni í mánuði
eða einu sinni á þriggja mánað fresti er hugsanlegt að
læknirinn hefji meðferð með BYANNLI.
Geðklofi er sjúkdómur með „jákvæð“ og „neikvæð“
einkenni. Jákvæð einkenni merkir einkenni
umfram þau sem venjulega eru til staðar. Sem dæmi geta þeir sem
eru með geðklofa heyrt raddir eða
séð ýmislegt sem er ekki til staðar (kallað ofskynjanir), haldið
ýmislegt sem er ekki rétt (kallað
ranghugmyndir) eða verið óvenjulega tortryggnir í garð annarra.
Neikvæð einkenni merkir að atferli
og tilfinningar eru ekki til staðar eins og venjulega. Sem dæmi geta
þeir sem eru með geðklofa virst
hlédrægir og þeir bregðast e.t.v. alls ekki við tilfinningalega
eða geta átt erfitt með að tala á skýr
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
BYANNLI 700 mg stungulyf, forðadreifa í áfylltri sprautu.
BYANNLI 1.000 mg stungulyf, forðadreifa í áfylltri sprautu.
2.
INNIHALDSLÝSING
700 mg stungulyf, forðadreifa
Hver áfyllt sprauta inniheldur 1.092 mg paliperidon palmitat í 3,5
ml sem jafngildir 700 mg af
paliperidoni
1.000 mg stungulyf, forðadreifa
Hver áfyllt sprauta inniheldur 1.560 mg paliperidon palmitat í 5 ml
sem jafngildir 1.000 mg af
paliperidoni
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, forðadreifa (stungulyf).
Dreifan er hvít til beinhvít. Sýrustig dreifunnar er hlutlaust (pH
u.þ.b. 7,0).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
BYANNLI, sem gefið er með inndælingu á 6 mánaða fresti, er
ætlað sem viðhaldsmeðferð við
geðklofa hjá fullorðnum sjúklingum sem eru klínískt stöðugir
á meðferð með paliperidon palmitat
stungulyfi sem gefið er einu sinni í mánuði eða á 3 mánaða
fresti (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Sjúklingum sem fá fullnægjandi meðferð með paliperidon palmitat
stungulyfi sem gefið er einu sinni í
mánuði í skammtastærðunum 100 mg eða 150 mg (helst í fjóra
mánuði eða lengur) eða paliperidon
palmitat stungulyfi sem gefið er á 3 mánaða fresti í
skammtastærðunum 350 mg eða 525 mg (í að
minnsta kosti eina inndælingarlotu) og þarfnast ekki
skammtaaðlögunar má skipta yfir á meðferð með
paliperidon palmitat stungulyfi sem gefið er á 6 mánaða fresti.
_BYANNLI fyrir sjúklinga sem fá fullnægjandi meðferð með
paliperidon palmitat stungulyfi sem gefið _
_er einu sinni í mánuði_
Notkun BYANNLI á að hefja í stað næsta áætlaða skammts af
paliperidon palmitat stungulyfi sem
gefið er einu sinni í mánuði (± 7 dagar). Til að koma á
stöðugum viðhaldsskammti er mælt með því að
síðustu tveir skammtar af paliperidon palmitat stungulyfi sem gefið
er einu sinni í mánuði séu með
sama skammtastyrk áður en BYANNLI meðfer
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 18-02-2022
Notice patient Notice patient espagnol 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 18-02-2022
Notice patient Notice patient tchèque 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 18-02-2022
Notice patient Notice patient danois 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 18-02-2022
Notice patient Notice patient allemand 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 18-02-2022
Notice patient Notice patient estonien 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 18-02-2022
Notice patient Notice patient grec 23-06-2023
Notice patient Notice patient anglais 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 18-02-2022
Notice patient Notice patient français 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 18-02-2022
Notice patient Notice patient italien 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 18-02-2022
Notice patient Notice patient letton 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 18-02-2022
Notice patient Notice patient lituanien 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 18-02-2022
Notice patient Notice patient hongrois 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 18-02-2022
Notice patient Notice patient maltais 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 18-02-2022
Notice patient Notice patient néerlandais 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 18-02-2022
Notice patient Notice patient polonais 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 18-02-2022
Notice patient Notice patient portugais 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 18-02-2022
Notice patient Notice patient roumain 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 18-02-2022
Notice patient Notice patient slovaque 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 18-02-2022
Notice patient Notice patient slovène 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 18-02-2022
Notice patient Notice patient finnois 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 18-02-2022
Notice patient Notice patient suédois 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 18-02-2022
Notice patient Notice patient norvégien 23-06-2023
Notice patient Notice patient croate 23-06-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 18-02-2022

Rechercher des alertes liées à ce produit