Neofordex

Maa: Euroopan unioni

Kieli: islanti

Lähde: EMA (European Medicines Agency)

Pakkausseloste Pakkausseloste (PIL)
17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto (SPC)
17-05-2023

Aktiivinen ainesosa:

dexametason

Saatavilla:

THERAVIA

ATC-koodi:

H02AB02

INN (Kansainvälinen yleisnimi):

dexamethasone

Terapeuttinen ryhmä:

Barksterar til almennrar notkunar

Terapeuttinen alue:

Mergæxli

Käyttöaiheet:

Meðferð við mörgum mergæxli.

Tuoteyhteenveto:

Revision: 11

Valtuutuksen tilan:

Leyfilegt

Valtuutus päivämäärä:

2016-03-16

Pakkausseloste

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
NEOFORDEX 40 MG TAFLA
dexametasón
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Neofordex og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Neofordex
3.
Hvernig nota á Neofordex
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Neofordex
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM NEOFORDEX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Neofordex er lyf sem inniheldur vikra efnið dexametasón.
Dexametasón er af tegund hormóna sem kallast
sykursterar, stundum kallaðir barksterar, sem hafa fjölbreytta
virkni, þ.m.t. áhrif á hvít blóðkorn sem eru
hluti af ónæmiskerfinu (náttúrulegar varnir líkamans).
Dexametasón er sambærlegt við sykurstera sem eru
náttúrulega framleiddir í líkamanum.
Neofordex er notað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
mergæxli, sem er krabbamein í blóði sem
hefur áhrif á hvítu blóðkornin sem framleiða mótefni. Neofordex
er gefið samhliða öðrum lyfjum við
mergæxli. Þau starfa saman með því að drepa hvít blóðkorn
með krabbameini.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA NEOFORDEX
_ _
EKKI MÁ NOTA NEOFORDEX
−
ef um er að ræða ofnæmi fyrir dexametasóni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6).
−
ef þú ert með veirusýkingu, sérstaklega veirulifrarbólgu,
áblástur, hlaupabólu eða ristil,
−
ef þú ert með ómeðhö
                                
                                Lue koko asiakirja
                                
                            

Valmisteyhteenveto

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Neofordex 40 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur dexametasón asetat sem samsvarar 40 mg af
dexametasóni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla inniheldur 98,1 mg af laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla
Hvít, ílöng (11 mm x 5,5 mm) tafla með „40 mg“ áletrað á
aðra hliðina.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Neofordex er ætlað fullorðnum til meðferðar á mergæxli með
einkennum (symptomatic multiple myeloma)
samhliða öðrum lyfjum.
_ _
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknar með reynslu í meðferð mergæxla eiga að hefja og hafa
eftirlit með meðferðinni.
Skammtar
Skammtur og tíðni gjafa er breytileg eftir aðferðarlýsingunni og
samhliða meðferð(um). Við gjöf Neofordex
skal fylgja leiðbeiningum um gjöf dexametasóns ef henni er lýst í
samantekt á eiginleikum lyfs sem gefið er
samhliða. Ef þetta á ekki við, skal fara eftir staðbundnum eða
alþjóðlegum aðferðarlýsingum og
leiðbeiningum. Læknar sem ávísa lyfinu skulu meta vandlega hvaða
skammt af dexametasóni eigi að nota, að
teknu tilliti til líðanar og sjúkdómsástands sjúklings.
Venjulegur skammtur af dexametasóni er 40 mg sem gefið er einu sinni
hvern lyfjagjafardag.
Í lok meðferðar með dexametasóni skal minnka skammtinn smám
saman þar til meðferðin er stöðvuð að
fullu.
_Ef skammtur gleymist_
Taka skal töfluna tafarlaust ef skammturinn gleymist í styttri tíma
en 12 klst.
Taka skal næstu töflu á venjulegum tíma ef skammturinn gleymdist
lengur en 12 klst.
Ef skammtur gleymist má ekki taka tvöfaldan skammt.
Sérstakir sjúklingahópar
_Aldraðir _
Hjá öldruðum og/eða veikburða sjúklingum þegar nauðsynlegt er
að minnka skammtinn er hægt að ávísa
öðru lyfi sem inniheldur minna dexametasón samkvæmt viðeigandi
meðferðaráætlun.
_ _
3
_Skert lifrarstarfsemi_
Viðeigandi eftirlit þarf að hafa með sjúklingum með skerta
lifrarstarfsemi
                                
                                Lue koko asiakirja
                                
                            

Asiakirjat muilla kielillä

Pakkausseloste Pakkausseloste bulgaria 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto bulgaria 17-05-2023
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta bulgaria 01-04-2016
Pakkausseloste Pakkausseloste espanja 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto espanja 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste tšekki 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto tšekki 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste tanska 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto tanska 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste saksa 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto saksa 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste viro 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto viro 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste kreikka 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto kreikka 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste englanti 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto englanti 17-05-2023
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta englanti 01-04-2016
Pakkausseloste Pakkausseloste ranska 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto ranska 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste italia 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto italia 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste latvia 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto latvia 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste liettua 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto liettua 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste unkari 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto unkari 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste malta 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto malta 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste hollanti 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto hollanti 17-05-2023
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta hollanti 01-04-2016
Pakkausseloste Pakkausseloste puola 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto puola 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste portugali 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto portugali 17-05-2023
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta portugali 01-04-2016
Pakkausseloste Pakkausseloste romania 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto romania 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste slovakki 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto slovakki 17-05-2023
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta slovakki 01-04-2016
Pakkausseloste Pakkausseloste sloveeni 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto sloveeni 17-05-2023
Julkisesta arviointikertomuksesta Julkisesta arviointikertomuksesta sloveeni 01-04-2016
Pakkausseloste Pakkausseloste suomi 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto suomi 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste ruotsi 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto ruotsi 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste norja 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto norja 17-05-2023
Pakkausseloste Pakkausseloste kroatia 17-05-2023
Valmisteyhteenveto Valmisteyhteenveto kroatia 17-05-2023

Etsi tähän tuotteeseen liittyviä ilmoituksia

Näytä asiakirjojen historia