Rozlytrek

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Entrectinib

Available from:

Roche Registration GmbH 

ATC code:

L01EX14

INN (International Name):

entrectinib

Therapeutic group:

Æxlishemjandi lyf

Therapeutic area:

Cancer; Carcinoma, Non-Small-Cell Lung

Therapeutic indications:

Rozlytrek as monotherapy is indicated for the treatment of adult and paediatric patients 12 years of age and older with solid tumours expressing a neurotrophic tyrosine receptor kinase (NTRK) gene fusion,who have a disease that is locally advanced, metastatic or where surgical resection is likely to result in severe morbidity, andwho have not received a prior NTRK inhibitorwho have no satisfactory treatment options. Rozlytrek as monotherapy is indicated for the treatment of adult patients with ROS1 positive, advanced non small cell lung cancer (NSCLC) not previously treated with ROS1 inhibitors.

Product summary:

Revision: 7

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2020-07-31

Patient Information leaflet

                                41
B. FYLGISEÐILL
42
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ROZLYTREK 100 MG HÖRÐ HYLKI
ROZLYTREK 200 MG HÖRÐ HYLKI
entrectinib
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Rozlytrek og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Rozlytrek
3.
Hvernig nota á Rozlytrek
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Rozlytrek
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ROZLYTREK OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ ER ROZLYTREK?
Rozlytrek er krabbameinslyf sem inniheldur virka efnið entrectinib.
VIÐ HVERJU ER ROZLYTREK NOTAÐ?
Rozlytrek er notað til meðferðar hjá:
•
fullorðnum og börnum 12 ára og eldri með æxli (krabbamein) í
ýmsum líkamshlutum, sem stafa
af breytingu í geni fyrir ensímið neurotrophic tyrosine receptor
kinase (
_NTRK_
), eða
•
fullorðnum með lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð, sem
stafar af breytingu í
_ROS1-_
geni.
Krabbameinsæxli jákvætt fyrir samruna í
_NTRK_
-geni
Lyfið er notað ef:
•
rannsóknir hafa sýnt að í krabbameinsfrumunum er breyting 
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM
LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Rozlytrek 100 mg hörð hylki
Rozlytrek 200 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Rozlytrek 100 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 100 mg af entrectinibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur 65 mg af laktósa.
Rozlytrek 200 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 200 mg af entrectinibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur 130 mg af laktósa og 0,6 mg af
azólitarefninu sunset yellow FCF (E110).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Rozlytrek 100 mg hörð hylki
Stærð 2 (18 mm á lengd), hart hylki með gulum ógegnsæjum bol og
loki, með ENT 100 prentuðu með
bláum lit á bolinn.
Rozlytrek 200 mg hörð hylki
Stærð 0 (21,7 mm á lengd), hart hylki með appelsínugulum
ógegnsæjum bol og loki, með ENT 200
prentuðu með bláum lit á bolinn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Rozlytrek sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar
fullorðinna sjúklinga og barna 12 ára og eldri
með æxli sem tjá NTR-kínasa (
_NTRK_
, neurotrophic tyrosine receptor kinase) genasamruna,
•
sem eru með sjúkdóm sem er staðbundinn og langt genginn, eða með
meinvörpum, eða þar sem
líklegt er að skurðaðgerð hafi alvarlegar afleiðingar fyrir
heilsufar sjúklingsins, og
•
sem ekki hafa áður fengið meðferð með
_NTRK_
-hemli
•
þar sem engir viðunandi meðferðarkostir eru tiltækir (sjá kafla
4.4 og 5.1).
3
Rozlytrek sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar
fullorðinna sjúklinga með langt gengið
_ROS1_
-
jákvætt lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð og ekki hefur
áður verið meðhöndlað með
_ROS1_
-hemlum
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 18-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 18-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 18-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 18-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 18-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 01-01-1970
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 18-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 18-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 18-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 01-01-1970

Search alerts related to this product

View documents history