Qutavina

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

teriparatíð

Available from:

EuroGenerics Holdings B.V.

ATC code:

H05AA02

INN (International Name):

teriparatide

Therapeutic group:

Kalsíumsterastasis

Therapeutic area:

Beinþynning

Therapeutic indications:

Qutavina is indicated in adults. Meðferð við beinþynningu hjá konum eftir tíðahvörf og karlar við aukna hættu á beinbrotum. In postmenopausal women, a significant reduction in the incidence of vertebral and non-vertebral fractures but not hip fractures have been demonstrated. Meðferð beinbrot tengslum við viðvarandi almenn sykurstera meðferð í konur og menn á jókst hættan fyrir beinbrot.

Authorization status:

Aftakað

Authorization date:

2020-08-27

Patient Information leaflet

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar
upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Qutavina 20 míkrógrömm/80 míkrólítra stungulyf, lausn í
áfylltum lyfjapenna.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 80 míkrólítra skammtur inniheldur 20 míkrógrömm af
teriparatidi*.
Hver 2,7 ml áfylltur lyfjapenni inniheldur 675 míkrógrömm af
teriparatidi (samsvarandi
250 míkrógrömmum í ml).
*Teriparatid rhPTH(1-34), framleitt í
_P. fluorescens _
með DNA raðbrigða tækni, er nákvæm eftirmynd
af amínósýruröð 34 N-enda innræns manna paratýróíðhormóns.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Litlaus, tær lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Qutavina er ætlað fyrir fullorðna.
Beinþynning hjá konum eftir tíðahvörf og hjá karlmönnum sem eru
í aukinni hættu á beinbrotum (sjá
kafla 5.1). Hjá konum eftir tíðahvörf hefur verið sýnt fram á
marktæka fækkun á tíðni samfallsbrota í
hrygg og annarra brota að undanskildum mjaðmarbrotum.
Beinþynning vegna altækrar (systemic) langtímameðferðar með
barksterum hjá konum og körlum með
aukna áhættu á beinbrotum (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Qutavina er 20 míkrógrömm sem gefið er
einu sinni á dag.
Sjúklingar skulu þjálfaðir í að nota rétta spraututækni (sjá
kafla 6.6). Notkunarleiðbeiningar með
leiðbeiningum um rétta notkun pennans eru einnig fáanlegar fyrir
sjúklinga.
Hámarks meðferðarlengd með Qutavina er 24 mánuðir (sjá kafla
4.4). Ekki skal endurtaka 24 mánaða
meðferð með Qutavina á ævi sjúklings.
Mælt er með að sjúklingar sem fá lítið kalk og D-vítamín úr
fæðu sé
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar
upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Qutavina 20 míkrógrömm/80 míkrólítra stungulyf, lausn í
áfylltum lyfjapenna.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 80 míkrólítra skammtur inniheldur 20 míkrógrömm af
teriparatidi*.
Hver 2,7 ml áfylltur lyfjapenni inniheldur 675 míkrógrömm af
teriparatidi (samsvarandi
250 míkrógrömmum í ml).
*Teriparatid rhPTH(1-34), framleitt í
_P. fluorescens _
með DNA raðbrigða tækni, er nákvæm eftirmynd
af amínósýruröð 34 N-enda innræns manna paratýróíðhormóns.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Litlaus, tær lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Qutavina er ætlað fyrir fullorðna.
Beinþynning hjá konum eftir tíðahvörf og hjá karlmönnum sem eru
í aukinni hættu á beinbrotum (sjá
kafla 5.1). Hjá konum eftir tíðahvörf hefur verið sýnt fram á
marktæka fækkun á tíðni samfallsbrota í
hrygg og annarra brota að undanskildum mjaðmarbrotum.
Beinþynning vegna altækrar (systemic) langtímameðferðar með
barksterum hjá konum og körlum með
aukna áhættu á beinbrotum (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Qutavina er 20 míkrógrömm sem gefið er
einu sinni á dag.
Sjúklingar skulu þjálfaðir í að nota rétta spraututækni (sjá
kafla 6.6). Notkunarleiðbeiningar með
leiðbeiningum um rétta notkun pennans eru einnig fáanlegar fyrir
sjúklinga.
Hámarks meðferðarlengd með Qutavina er 24 mánuðir (sjá kafla
4.4). Ekki skal endurtaka 24 mánaða
meðferð með Qutavina á ævi sjúklings.
Mælt er með að sjúklingar sem fá lítið kalk og D-vítamín úr
fæðu sé
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 18-01-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report German 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report English 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report French 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 18-01-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 18-01-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 18-01-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 18-01-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 18-01-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 18-01-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 18-01-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 18-01-2021

Search alerts related to this product

View documents history