Nimvastid

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

rivastigmin

Available from:

Krka, d.d., Novo mesto

ATC code:

N06DA03

INN (International Name):

rivastigmine

Therapeutic group:

Psychoanaleptics,

Therapeutic area:

Dementia; Alzheimer Disease; Parkinson Disease

Therapeutic indications:

Einkennum meðferð vægt til nokkuð alvarlega Alzheimer heilabilun. Einkennum meðferð vægt til nokkuð alvarlega heilabilun í sjúklinga með sjálfvakin parkinsonsveiki.

Product summary:

Revision: 10

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2009-05-11

Patient Information leaflet

                                66
B. FYLGISEÐILL
67
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
NIMVASTID 1,5 MG HYLKI, HÖRÐ
NIMVASTID 3 MG HYLKI, HÖRÐ
NIMVASTID 4,5 MG HYLKI, HÖRÐ
NIMVASTID 6 MG HYLKI, HÖRÐ
rivastigmin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Nimvastid og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Nimvastid
3.
Hvernig nota á Nimvastid
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Nimvastid
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM NIMVASTID OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Virka efnið í Nimvastid er rivastigmin.
Rivastigmin tilheyrir flokki efna sem kallast kólínesterasahemlar.
Hjá sjúklingum með
Alzheimersvitglöp eða vitglöp í Parkinsonsveiki deyja ákveðnar
taugafrumur í heilanum, sem leiðir til
lítils magns af taugaboðefninu acetýlkólíni (efni sem gerir
taugafrumunum kleift að hafa samskipti
hver við aðra). Rivastigmin verkar með því að hindra ensímin
sem brjóta niður acetýlkólín,
acetýlkólínesterasa og bútýrýlkólínesterasa. Með því að
hindra þessi ensím, veldur Nimvastid því að
magn acetýlkólíns eykst í heilanum, sem aðstoðar við að draga
úr einkennum Alzheimerssjúkdóms og
vitglapa í Parkinsonsveiki.
Nimvastid er notað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
væg eða í meðallagi alvarleg
Alzheimersvitglöp, versnandi heilasjúkdóm sem hefur stigvaxandi
á
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Nimvastid 1,5 mg hörð hylki
Nimvastid 3 mg hörð hylki
Nimvastid 4,5 mg hörð hylki
Nimvastid 6 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Nimvastid 1,5 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem
jafngildir 1,5 mg af rivastigmini.
Nimvastid 3 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem
jafngildir 3 mg af rivastigmini.
Nimvastid 4,5 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem
jafngildir 4,5 mg af rivastigmini.
Nimvastid 6 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur rivastigminhýdrógentartrat sem
jafngildir 6 mg af rivastigmini.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Nimvastid 1,5 mg hörð hylki
Hvítt til næstum hvítt duft í hylki með gulum botni og gulu loki.
Nimvastid 3 mg hörð hylki
Hvítt til næstum hvítt duft í hylki með appelsínugulum botni og
appelsínugulu loki.
Nimvastid 4,5 mg hörð hylki
Hvítt til næstum hvítt duft í hylki með rauðbrúnum botni og
rauðbrúnu loki.
Nimvastid 6 mg hörð hylki
Hvítt til næstum hvítt duft í hylki með appelsínugulum botni og
rauðbrúnu loki.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð gegn einkennum vægs til í meðallagi alvarlegs
Alzheimerssjúkdóms.
Meðferð gegn einkennum vægra til í meðallagi alvarlegra vitglapa
hjá sjúklingum með sjálfvakta
Parkinsonsveiki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir sem hefur reynslu í greiningu og meðferð Alzheimersvitglapa
eða vitglapa í Parkinsonsveiki á
að hefja meðferðina og hafa eftirlit með henni. Greining skal vera
í samræmi við gildandi
leiðbeiningar. Ekki skal hefja meðferð með rivastigmini nema þar
til bær aðili fylgist reglulega með
lyfjanotkun sjúklingsins.
3
Skammtar
Gefa á rivastigmin tvisvar sinnum á dag, með morgunverði og
kvöldverði. Hylkin á að gleypa í heilu
lagi.
Upphafsskammtur
1,5 mg tvisvar sinnum á dag.
Aðlögun skammta
Upphafsskammtur er 1,5 mg tvisv
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 10-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report German 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report English 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report French 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 10-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 10-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 10-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 10-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 10-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 04-06-2009
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 10-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 10-01-2024
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 10-01-2024

Search alerts related to this product

View documents history