Namuscla

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Mexiletine hydrochloride

Available from:

Lupin Europe GmbH

ATC code:

C01BB02

INN (International Name):

mexiletine hcl

Therapeutic group:

Hjarta meðferð

Therapeutic area:

Myotonic Kvilla

Therapeutic indications:

Namuscla er ætlað fyrir einkennum meðferð vöðvaherping í fullorðinn sjúklinga með ekki-dystrophic myotonic kvilla.

Product summary:

Revision: 5

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2018-12-18

Patient Information leaflet

                                Internal Doc Ref: v6.6-combined
22
B. FYLGISEÐILL
Internal Doc Ref: v6.6-combined
23
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
NAMUSCLA 167 MG HÖRÐ HYLKI
mexiletín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Það fylgir öryggisspjald með Namuscla til að minna þig og
heilbrigðisstarfsfólk á hættuna á
hjartsláttartruflanir.
LESIÐ ÖRYGGISSPJALDIÐ ÁSAMT ÞESSUM FYLGISEÐLI OG HAFIÐ
SPJALDIÐ Á YKKUR ÖLLUM
STUNDUM.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Namuscla og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Namuscla
3.
Hvernig nota á Namuscla
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Namuscla
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM NAMUSCLA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Namuscla er lyf sem inniheldur virka efnið mexiletín.
Namuscla er notað til meðferðar á einkennum vöðvaherpings
(þegar slökun á vöðvum eftir notkun er
hæg og erfið) hjá fullorðnum einstaklingum með vöðvaherping sem
er ekki spennuvisnun vegna
erfðagalla sem hefur áhrif á starfsemi vöðva.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA NAMUSCLA
_ _
EKKI MÁ NOTA NAMUSCLA
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir mexiletíni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6)
-
ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverjum staðdeyfilyfjum
-
ef þú hefur fengið hjartaáfall
-
ef hjarta þitt virkar ekki nægilega vel
-
ef þú ert með ákveðnar gerðir af óreglulegum hjartslætti
-
e
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                Internal Doc Ref: v6.6-combined
1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Internal Doc Ref: v6.6-combined
2
1.
HEITI LYFS
Namuscla 167 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hylki inniheldur mexiletínhýdróklóríð sem samsvarar 166,62
mg af mexiletíni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hörð hylki (hylki).
Namuscla hylki eru appelsínugul hörð gelatínhylki (20 mm) fyllt
með hvítu dufti.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Namuscla er ætlað sem meðferð á einkennum vöðvaherpings
(myotonia) hjá fullorðnum sjúklingum
sem ekki eru með spennuvisnun (non-dystrophic myotonic disorder).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður, daglegur upphafsskammtur af mexiletíni er 167 mg (1
hylki á dag). Eftir að minnsta kosti
1 viku meðferðar, miðað við klíníska svörun, er hægt að auka
daglegan skammt í 333 mg (2 hylki á
dag). Eftir að minnsta kosti 1 viku meðferðar til viðbótar er
hægt að auka daglegan skammt enn frekar
í 500 mg (3 hylki á dag), eftir svari sjúklingsins við meðferð.
Skammtur við viðhaldsmeðferð er 167 mg til 500 mg sem tekin eru
með reglulegu millibili yfir daginn
(1 til 3 hylki á dag), en skammturinn fer eftir alvarleika einkenna
og svari sjúklingsins við
merðferðinni.
Skammturinn skal ekki fara umfram 500 mg/dag. Gera á reglulegt
endurmat og ekki má halda
langtímameðferð áfram hjá sjúklingum sem ekki hafa svarað
meðferð eða finna ekki fyrir ávinningi af
henni.
Áður en meðferð með mexiletíni hefst skal gera ítarlegt og
vandlegt mat á hjartastarfsemi. Meðan á
meðferð með mexiletíni stendur skal halda áfram eftirliti með
hjartastarfsemi og aðlaga hana til
samræmis við hjartastarfsemi sjúklingsins (sjá frábendingar í
kafla 4.3 og varnaðarorð í kafla 4.4).
_ _
_Sjúklingar með hjartasjúkdóma _
Ef þörf er á að breyta skammti mexiletíns eða ef lyf sem gætu
haft áhrif á hjartaleiðni eru notuð
samhliða mexiletíni, þarf að hafa náið eftirlit með sjúklingum
m
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 22-02-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 22-02-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 22-02-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 22-02-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 22-02-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 01-02-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 22-02-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 22-02-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 22-02-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 01-02-2019

Search alerts related to this product

View documents history