Javlor

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

vinflúnín

Available from:

Pierre Fabre Medicament

ATC code:

L01CA05

INN (International Name):

vinflunine

Therapeutic group:

Æxlishemjandi lyf

Therapeutic area:

Carcinoma, Transitional Cell; Urologic Neoplasms

Therapeutic indications:

Javlor er ætlað til einlyfjameðferðar til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með langt gengið eða metastatískt bráðabirgðakrabbamein í þvagfærum eftir að fyrri meðferð með platínu hefur verið sleppt. Verkun og öryggi vinflunine hefur ekki verið rannsakað í sjúklinga með frammistöðu stöðu stærri 2.

Product summary:

Revision: 10

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2009-09-21

Patient Information leaflet

                                25
B. FYLGISEÐILL
26
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
JAVLOR 25 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
vínflúnín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Javlor og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Javlor
3.
Hvernig nota á Javlor
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Javlor
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM JAVLOR OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Javlor inniheldur virka efnið vínflúnín sem tilheyrir flokki
krabbameinslyfja sem kallast vinca-
alkalóíðar. Þessi lyf hafa áhrif á æxlisvöxt með því að
stöðva frumuskiptingu og leiða til frumudauða
(frumudrepandi áhrif).
Javlor er notað til meðferðar við krabbameini í þvagfærum sem
er langt gengið eða með meinvörpum
ef fyrri meðferð með platínulyfjum hefur ekki borið árangur.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA JAVLOR
EKKI MÁ NOTA JAVLOR
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir virka efninu (vínflúníni) eða
fyrir öðrum vinca-alkalóíðum
(vínblastíni, víncristíni, víndesíni eða vínorelbíni),
-
ef þú ert með eða hefur verið með (síðustu 2 vikur) alvarlega
sýkingu,
-
ef þú ert með barn á brjósti,
-
ef gildi hvítra blóðkorna og/eða blóðflagna í blóði eru of
lág
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Láttu lækninn vita:
-
ef þú ert með truflanir á lifrar-, nýrna- eða hjartastarfsemi,
-
ef þú færð einhver taugafræðileg einkenni eins og höfuðverk,
breytingu á andlegu ástandi sem
getur leitt til rugls og dauðadás, krampa, þokusýn og háan
blóðþrýsting, þar sem þú gætir þurft
að hætta notkun lyfsins,
-
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Javlor 25 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml af innrennslisþykkni inniheldur 25 mg af vínflúníni (sem
tvítartrat).
Eitt 2 ml hettuglas inniheldur 50 mg af vínflúníni (sem
tvítartrat).
Eitt 4 ml hettuglas inniheldur 100 mg af vínflúníni (sem
tvítartrat).
Eitt 10 ml hettuglas inniheldur 250 mg af vínflúníni (sem
tvítartrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Tær, litlaus eða ljósgul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Javlor er ætlað til einlyfjameðferðar hjá fullorðnum sjúklingum
með krabbamein í þekjufrumum
(transitional cell carcinoma) í þvagfærum, sem er langt gengið
eða með meinvörpum, eftir að
platínummeðferð hefur ekki borið árangur.
Verkun og öryggi vínflúníns hefur ekki verið rannsakað hjá
sjúklingum með færnismat (performance
status) ≥ 2.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Vínflúnín meðferð skal hefja á ábyrgð læknis sem hefur
sérþekkingu á krabbameinslyfjameðferð og er
takmörkuð við deildir sem eru sérhæfðar fyrir frumudrepandi
lyfjameðferð.
Fyrir hverja meðferðarlotu skal hafa fullnægjandi eftirlit með
blóðmynd til að staðfesta fjölda
daufkyrninga (absolute neutrophil count (ANC)), blóðflagna og
blóðrauða þar sem daufkyrningafæð,
blóðflagnafæð og blóðleysi eru algengar aukaverkanir
vínflúníns.
Skammtar
Ráðlagður skammtur vínflúníns er 320 mg/m
2
sem gefinn er með inndælingu í bláæð á 20 mínútum á
þriggja vikna fresti.
Ef WHO/ECOG færnismat (performance status (PS)) er 1eða ef PS er 0
og eftir að geislameðferð á
mjaðmasvæði hefur verið beitt, á að byrja meðferð með 280
mg/m
2
. Ef fyrsta meðferðarlota veldur
ekki eitrunaráhrifum á blóð, sem valda því að seinka þurfi
meðferð eða minnka þurfi skammta, skal
auka skammtinn í 320 mg/m
2
á þriggja vikna fresti fyrir þær meðferðarlotur sem eftir eru
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 09-02-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report German 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report English 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report French 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 09-02-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 09-02-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 09-02-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 09-02-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 09-02-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 29-08-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 09-02-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 09-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 09-02-2022

Search alerts related to this product

View documents history