Easotic

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

gentamicin sulfate, hydrocortisone aceponate, miconazole nitrate

Available from:

Virbac S.A.

ATC code:

QS02CA03

INN (International Name):

hydrocortisone aceponate, miconazole nitrate, gentamicin sulfate

Therapeutic group:

Hundar

Therapeutic area:

Otologicals, Krefur og antiinfectives í samsetning

Therapeutic indications:

Meðferð bráð bólgu í ytra, og bráð versnað endurtekin bólgu í ytra tengslum við bakteríum næm gentamísín og sveppi næm miconazol, einkum Malassezia pachydermatis.

Product summary:

Revision: 10

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2008-11-19

Patient Information leaflet

                                18
B. FYLGISEÐILL
19
FYLGISEÐILL:
EASOTIC EYRNADROPAR DREIFA HANDA HUNDUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
VIRBAC
1ère avenue 2065 m LID
06516 Carros
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
Easotic eyrnadropar dreifa handa hundum
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hýdrókortisonaceponat
1,11 mg/ml
Miconazol sem nítrat
15,1 mg/ml
Gentamicin sem súlfat
1.505 a.e./ml
4.
ÁBENDING(AR)
Meðferð við bráðri hlustarbólgu og bráðri versnun
endurkominnar hlustarbólgu vegna baktería sem
eru næmar fyrir gentamicini og sveppa sem eru næmir fyrir
miconazoli, þá sérstaklega
_Malassezia _
_pachydermatis_
.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum eða
einhverjum af hjálparefnunum, fyrir
barksterum, fyrir sveppalyfjum af flokki azola eða fyrir öðrum
amínóglýkósíðum. Ef ofnæmi fyrir
einhverju af innihaldsefnum lyfsins kemur fram, skal hætt notkun
lyfsins og hefja viðeigandi meðferð.
Notið ekki ef gat er á hljóðhimnunni.
Notið ekki samhliða lyfjum sem vitað er að geta valdið
eiturverkun á heyrn.
6.
AUKAVERKANIR
Vægur til í meðallagi mikill roði í eyra var algengur (2,4%
þeirra hunda sem fengu meðferð). Nabbar
komu fyrir en voru sjaldgæfir (innan við 1% þeirra hunda sem fengu
meðferð). Í öllum tilfellum var
meðferð með dýralyfinu haldið áfram og allir hundarnir náðu
fullum bata án sértækrar meðferðar.
Í mjög sjaldgæfum tilfellum hefur notkun dýralyfsins verið tengd
við heyrnarskerðingu (að hluta til
eða heyrnaleysi), fyrst og fremst hjá öldruðum hundum.
Byggt á upplýsingum um aukaverkanir eftir markaðssetningu, batnaði
heyrnin hjá flestum hundum
með heyrnarleysi/heyrnartap og fullur bati var staðfestur í 70%
tilfella þar sem viðunandi eftirfylgni
var.
Hjá hundum sem náðu fullum bata, minnkuðu einkenni hratt. Sést
hefur bati einni viku eftir að vart
var
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Easotic eyrnadropar dreifa handa hundum
_ _
_ _
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hýdrókortisonaceponat
1,11 mg/ml
Miconazol sem nítrat
15,1 mg/ml
Gentamicin sem súlfat
1.505 a.e./ml
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Eyrnadropar, dreifa.
Hvít dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Meðferð við bráðri hlustarbólgu og bráðri versnun
endurkominnar hlustarbólgu vegna baktería sem eru
næmar fyrir gentamicini og sveppa sem eru næmir fyrir miconazoli,
þá sérstaklega
_Malassezia _
_pachydermatis_
.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum eða
einhverjum af hjálparefnunum, fyrir
barksterum, fyrir sveppalyfjum af flokki azola eða fyrir öðrum
amínóglýkósíðum.
Notið ekki ef gat er á hljóðhimnunni.
Notið ekki samhliða lyfjum sem vitað er að geta valdið
eiturverkun á heyrn.
Ekki má nota lyfið handa hundum með útbreidda sýkingu af völdum
hársekkjamaurs (demodicosis).
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Hlustarbólga af völdum baktería og sveppa er oft afleiðing annarra
þátta og beita skal viðeigandi
greiningarúrræðum til að ákvarða þá frumþætti sem eiga hlut
að máli.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN HJÁ DÝRUM
Ef ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins kemur fram, skal
hætt notkun lyfsins og hefja
viðeigandi meðferð.
Notkun þessa dýralyfs skal skal byggjast á greiningu
sjúkdómsvaldsins og næmisprófunum, að teknu
tilliti til opinberra og staðbundinna reglna um notkun sýklalyfja.
Sé vikið frá notkunarleiðbeiningum sem fram koma í þessari
samantekt, getur það aukið nýgengi
baktería og sveppa með ónæmi gagnvart gentamicini og miconazoli og
dregið úr virkni meðferðar með
3
amínóglýkósíðum og sveppalyfjum af flokki azola, vegna hættu á
krossó
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 18-10-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report German 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 13-05-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report English 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report French 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 18-10-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 18-10-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 18-10-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 18-10-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 18-10-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 24-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 18-10-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 18-10-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 18-10-2021

View documents history