Colobreathe

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Colistimethate járn

Available from:

Teva B.V.

ATC code:

J01XB01

INN (International Name):

colistimethate sodium

Therapeutic group:

Sýklalyf fyrir almenn nota,

Therapeutic area:

Cystic fibrosis

Therapeutic indications:

Colobreathe er ætlað til meðferðar við langvarandi lungnabólgu vegna Pseudomonas aeruginosa hjá sjúklingum með blöðruhálskirtli (CF) á aldrinum sex ára og eldri. Íhuga ætti að opinbera leiðsögn á réttri notkun af sýklalyfjum.

Product summary:

Revision: 16

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2012-02-13

Patient Information leaflet

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
COLOBREATHE 1.662.500 A.E., INNÖNDUNARDUFT, HART HYLKI
kolistimetat natríum
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Colobreathe og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Colobreathe
3.
Hvernig nota á Colobreathe
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Colobreathe
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM COLOBREATHE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Colobreathe inniheldur kolistimetat natríum, gerð sýklalyfja sem
kallast pólýmýxín.
Colobreathe er notað við viðvarandi lungnasýkingum af völdum
bakteríunnar
_Pseudomonas _
_aeruginosa_
hjá fullorðnum og börnum 6 ára og eldri með slímseigjusjúkdóm.
_Pseudomonas _
_aeruginosa_
er mjög algeng baktería sem sýkir næstum alla sjúklinga með
slímseigjusjúkdóm á
einhverjum tíma lífs þeirra. Sumir fá þessa sýkingu þegar þeir
eru mjög ungir en aðrir mun seinna. Ef
þessi sýking er ekki meðhöndluð á réttan hátt mun hún valda
lungnaskaða.
Hvernig það virkar
Colobreathe hefur banvæn áhrif á bakteríur með því að
eyðileggja frumuhimnur þeirra.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA COLOBREATHE
EKKI MÁ NOTA COLOBREATHE
•
Ef þú eða barnið þitt eru með ofnæmi fyrir kolistimetat
natríum, kólistín súlfati eða
pólýmýxínum.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hj
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Colobreathe, 1.662.500 a.e. innöndunarduft, hart hylki.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hylki inniheldur 1.662.500 a.e., sem jafngildir um það bil 125
mg af kolistimetat natríum.
3.
LYFJAFORM
Innöndunarduft, hart hylki (innöndunarduft).
Hörð gegnsæ PEG-gelatín-hylki sem innihalda fíngert, hvítt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Colobreathe er ætlað til notkunar vegna langvinnra lungnasýkinga af
völdum
_Pseudomonas _
_aeruginosa _
hjá sjúklingum, 6 ára og eldri, með slímseigjusjúkdóm (CF)
(sjá kafla 5.1.).
Taka skal mið af opinberum leiðbeiningum um rétta notkun virkra
efna sem sýklalyfja.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir og börn 6 ára og eldri _
Eitt hylki til innöndunar tvisvar á dag.
_ _
Bil á milli skammta ætti að vera eins nálægt 12 tímum og
mögulegt er.
_ _
Sýnt hefur verið fram á verkun Colobreathe í 24 vikna langri
rannsókn. Halda má meðferð áfram
meðan læknir telur sjúkling njóta klínísks ávinnings.
_Skert nýrnastarfsemi_
Ekki talin þörf á breytingu á skammtastærð (sjá kafla 5.2).
_Skert lifrarstarfsemi_
Ekki talin þörf á breytingu á skammtastærð (sjá kafla 5.2).
_Börn _
_ _
Ekki hefur enn verið sýnt fram á öryggi og verkun Colobreathe hjá
börnum undir 6 ára aldri. Engar
upplýsingar liggja fyrir.
Lyfjagjöf
Aðeins til innöndunar.
Colobreathe-hylkin á eingöngu að nota með
Turbospin-duftinnúðaranum.
Ekki má gleypa hylkin.
Til þess að tryggja að rétt sé staðið að lyfjagjöf skal
læknir eða annað heilbrigðisstarfsfólk sýna
sjúklingnum hvernig nota á innúðarann og hafa eftirlit með gjöf
fyrsta skammtsins.
Ef aðrar meðferðir eru í gangi, ættu þær að vera í
eftirfarandi röð:
3
Berkjuvíkkandi innúðalyf
Öndunaræfingar
Önnur innúðalyf
Colobreathe
4.3
FRÁBENDINGAR
Ofnæmi fyrir virka efninu kólistín súlfati eða pólýmixín B.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Berkjukrampi og h
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 04-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 04-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 04-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 04-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 04-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 04-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 07-03-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 04-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 04-10-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 04-10-2023

Search alerts related to this product

View documents history