Alkindi

Χώρα: Ευρωπαϊκή Ένωση

Γλώσσα: Ισλανδικά

Πηγή: EMA (European Medicines Agency)

Δραστική ουσία:

hýdrókortisón

Διαθέσιμο από:

Diurnal Europe B.V.

Φαρμακολογική κατηγορία (ATC):

H02AB09

INN (Διεθνής Όνομα):

hydrocortisone

Θεραπευτική ομάδα:

Barksterar til almennrar notkunar

Θεραπευτική περιοχή:

Skert nýrnastarfsemi

Θεραπευτικές ενδείξεις:

Skipti meðferð skammta frekar í börn, börn og unglingar (frá fæðingu að < 18 ára).

Περίληψη προϊόντος:

Revision: 8

Καθεστώς αδειοδότησης:

Leyfilegt

Ημερομηνία της άδειας:

2018-02-09

Φύλλο οδηγιών χρήσης

                                32
B. FYLGISEÐILL
33
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ALKINDI 0,5 MG KYRNI Í HYLKJUM
SEM Á AÐ OPNA
ALKINDI 1 MG KYRNI Í HYLKJUM SEM Á AÐ OPNA
ALKINDI 2 MG KYRNI Í HYLKJUM
SEM Á AÐ OPNA
ALKINDI 5 MG KYRNI Í HYLKJUM SEM Á AÐ OPNA
hýdrókortisón
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða og hjá barninu sem lyfinu var
ávísað fyrir.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Alkindi og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa Alkindi
3.
Hvernig gefa á Alkindi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Alkindi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ALKINDI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Alkindi inniheldur virka innihaldsefnið hýdrókortisón.
Hýdrókortisón tilheyrir flokki lyfja sem ganga
undir heitinu barksterar.
Hýdrókortisón er tilbúin útgáfa af náttúrulega hormóninu
kortisóli. Kortisól er framleitt í nýrnahettum
líkamans. Alkindi er ætlað til notkunar fyrir börn og unglinga
frá fæðingu til 18 ára aldurs þegar
líkaminn framleiðir ekki nægilegt magn kortisóls þar sem hluti
nýrnahettu starfar ekki (vanstarfsemi
nýrnahetta, orsakast oft af arfgengum sjúkdómi sem nefnist
meðfædd nýrnahettustækkun).
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ GEFA ALKINDI
EKKI MÁ GEFA ALKINDI:
-
ef um er að ræða ofnæmi hjá barninu fyrir hýdrókortisóni eða
einhverju öðru innihaldsefni
lyfsins (talin upp í kafla 6).
-
Ef barnið á erfitt með 
                                
                                Διαβάστε το πλήρες έγγραφο
                                
                            

Αρχείο Π.Χ.Π.

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Alkindi 0,5 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Alkindi 1 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Alkindi 2 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Alkindi 5 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
2.
INNIHALDSLÝSING
Alkindi 0,5 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Hvert hylki inniheldur 0,5 mg af hýdrókortisóni.
Alkindi 1 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Hvert hylki inniheldur 1 mg af hýdrókortisóni.
Alkindi 2 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Hvert hylki inniheldur 2 mg af hýdrókortisóni.
Alkindi 5 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Hvert hylki inniheldur 5 mg af hýdrókortisóni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Kyrni í hylkjum sem á að opna.
Kyrnið er hvítt eða beinhvítt og kemur fyrir í gegnsæju,
litlausu hörðu hylki (stærð 00el).
Alkindi 0,5 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Hylkið er áletrað „INF-0.5“ með rauðu bleki.
Alkindi 1 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Hylkið er áletrað „INF-1.0“ með bláu bleki.
Alkindi 2 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Hylkið er áletrað „INF-2.0“ með grænu bleki.
Alkindi 5 mg kyrni í hylkjum sem á að opna
Hylkið er áletrað „INF-5.0“ með gráu bleki.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Uppbótarmeðferð við vanstarfsemi nýrnahetta hjá ungbörnum,
börnum og unglingum (frá fæðingu til
< 18 ára).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Skammtur á að vera einstaklingsbundinn, í samræmi við svörun
hjá hverjum sjúklingi fyrir sig. Nota
skal minnsta mögulega skammt.
Nauðsynlegt er að hafa eftirlit með klínískri svörun og fylgjast
skal náið með sjúklingum hvað varðar
teikn sem kunna að kalla á aðlögun skammts, þ.m.t. breytingar á
klínísku ástandi vegna sjúkdómshlés
eða versnunar sjúkdóms, svörun hvers og eins gagnvart lyfinu og
áhrifa álags (t.d. skurðaðgerð,
sýkingu og áverka). Við álag getur reynst nauðsynlegt að auka
skammtinn tímabundið.
_Uppbótarmeðferð vegna frumkominn
                                
                                Διαβάστε το πλήρες έγγραφο
                                
                            

Έγγραφα σε άλλες γλώσσες

Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Βουλγαρικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Βουλγαρικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ισπανικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ισπανικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Τσεχικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Τσεχικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Δανικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Δανικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Γερμανικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Γερμανικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Εσθονικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Εσθονικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ελληνικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ελληνικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Αγγλικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Αγγλικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Γαλλικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Γαλλικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ιταλικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ιταλικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Λετονικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Λετονικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Λιθουανικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Λιθουανικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ουγγρικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ουγγρικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Μαλτεζικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Μαλτεζικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ολλανδικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ολλανδικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Πολωνικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Πολωνικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Πορτογαλικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Πορτογαλικά 31-01-2024
Δημόσιας Έκθεσης Αξιολόγησης Δημόσιας Έκθεσης Αξιολόγησης Πορτογαλικά 01-03-2018
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Ρουμανικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Ρουμανικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Σλοβακικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Σλοβακικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Σλοβενικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Σλοβενικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Φινλανδικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Φινλανδικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Σουηδικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Σουηδικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Νορβηγικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Νορβηγικά 31-01-2024
Φύλλο οδηγιών χρήσης Φύλλο οδηγιών χρήσης Κροατικά 31-01-2024
Αρχείο Π.Χ.Π. Αρχείο Π.Χ.Π. Κροατικά 31-01-2024

Αναζήτηση ειδοποιήσεων που σχετίζονται με αυτό το προϊόν

Προβολή ιστορικού εγγράφων