CellCept

Land: Europäische Union

Sprache: Isländisch

Quelle: EMA (European Medicines Agency)

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation (PIL)
04-10-2023
Fachinformation Fachinformation (SPC)
04-10-2023

Wirkstoff:

mýcófenólat mofetil

Verfügbar ab:

Roche Registration GmbH

ATC-Code:

L04AA06

INN (Internationale Bezeichnung):

mycophenolate mofetil

Therapiegruppe:

Ónæmisbælandi lyf

Therapiebereich:

Graft Rejection

Anwendungsgebiete:

CellCept er ætlað ásamt ciclosporin og aðferðir til að fyrirbyggja bráð grætt höfnun í sjúklingar fá ósamgena skert, hjarta eða lifur ígræðslu.

Produktbesonderheiten:

Revision: 38

Berechtigungsstatus:

Leyfilegt

Berechtigungsdatum:

1996-02-14

Gebrauchsinformation

                                106
B. FYLGISEÐILL
107
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
CELLCEPT 250 MG HÖRÐ HYLKI
mýcófenólat mofetíl
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um CellCept og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að taka CellCept
3.
Hvernig taka á CellCept
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á CellCept
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CELLCEPT OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
CellCept inniheldur mýcófenólat mofetíl.
•
Það tilheyrir flokki ónæmisbælandi lyfja.
CellCept er notað til að hindra það að líkaminn hafni ígræddu
líffæri.
•
Nýra, hjarta eða lifur.
CellCept ætti að nota með öðrum lyfjum:
•
Cíklósporíni og barksterum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA CELLCEPT
AÐVÖRUN
Mýcófenólat veldur fæðingargöllum og fósturláti. Konur á
barneignaraldri verða að leggja fram
neikvætt þungunarpróf áður en meðferð hefst og fylgja
ráðleggingum læknisins um getnaðarvarnir.
Læknirinn mun ræða við þig og láta þig fá skriflegar
upplýsingar, einkum um áhrif mýcófenólats á
ófædd börn. Lestu upplýsingarnar vandlega og fylgdu
leiðbeiningunum.
Ef þú skilur leiðbeiningarnar ekki til fulls skaltu biðja lækninn
að útskýra þær aftur áður en þú tekur
mýcófenólat. Frekari upplýsingar eru í köflunum „Varnaðarorð
og varúðarreglur“ og „Meðganga og
brjósta
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
CellCept 250 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hylki inniheldur 250 mg af mýcófenólat mofetíl.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki (hylki)
Ílöng, blá/brún, merkt ,,CellCept 250” með svörtu á
hylkislokið og „Roche“ á hylkisbelginn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
CellCept er ætlað til nota samhliða cíklósporíni og barksterum
fyrirbyggjandi gegn bráðri höfnun á
ígræðslu hjá sjúklingum sem fá ósamgena nýrna-, hjarta- eða
lifrarígræðslu.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Ákvörðun um notkun og meðferð á að vera í höndum
sérfræðinga um ígræðslur.
Skammtar
_Notkun við nýrnaígræðslur_
_Fullorðnir _
Hefja á meðferð innan 72 klukkustunda frá ígræðslu.
Ráðlagður skammtur hjá nýrnaþegum er 1 g
tvisvar á dag (2 g dagskammtur).
_Börn og unglingar 2 til 18 ára að aldri _
Ráðlagður skammtur af mýcófenólat mofetíl er 600 mg/m
2
til inntöku tvisvar á dag (að hámarki 2 g á
dag). Hylkjum á einungis að ávísa til sjúklinga með
líkamsyfirborð a.m.k. 1,25 m
2
. Ávísa má
sjúklingum með líkamsyfirborð 1,25 m
2
til 1,5 m
2
mýcófenólat mofetíl hylkjum í skammti sem nemur
750 mg tvisvar á dag (1,5 g dagskammtur). Ávísa má sjúklingum
með líkamsyfirborð yfir 1,5 m
2
mýcófenólat mofetíl hylkjum í skammti sem nemur 1 g tvisvar á
dag (2 g dagskammtur). Þar sem
sumar aukaverkanir koma oftar fram í þessum aldurshópi (sjá kafla
4.8) en hjá fullorðnum gæti þurft
tímabundið að minnka skammta eða rjúfa meðferð; taka verður
tillit til klínískra þátta sem skipta máli
þ.m.t. hversu alvarlegar aukaverkanirnar eru.
_Börn < 2 ára _
Takmarkaðar upplýsingar eru fyrir hendi um öryggi og verkun hjá
börnum undir 2 ára aldri. Þessar
upplýsingar eru ófullnægjandi til að byggja á
skammtaráðleggingar og því er notkun fyrir þennan
aldurshóp ekki ráðlögð.
3
_Notkun við hjartaígræðslur_
_Ful
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Dokumente in anderen Sprachen

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Bulgarisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Bulgarisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Bulgarisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Spanisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Spanisch 04-10-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Tschechisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Tschechisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Tschechisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Dänisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Dänisch 04-10-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Deutsch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Deutsch 04-10-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Estnisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Estnisch 04-10-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Griechisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Griechisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Griechisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Englisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Englisch 04-10-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Französisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Französisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Französisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Italienisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Italienisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Italienisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Lettisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Lettisch 04-10-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Litauisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Litauisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Litauisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Ungarisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Ungarisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Ungarisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Maltesisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Maltesisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Maltesisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Niederländisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Niederländisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Niederländisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Polnisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Polnisch 04-10-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Portugiesisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Portugiesisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Portugiesisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Rumänisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Rumänisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Rumänisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowakisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Slowakisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowakisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowenisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Slowenisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowenisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Finnisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Finnisch 04-10-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Schwedisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Schwedisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Schwedisch 12-01-2016
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Norwegisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Norwegisch 04-10-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Kroatisch 04-10-2023
Fachinformation Fachinformation Kroatisch 04-10-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Kroatisch 12-01-2016

Suchen Sie nach Benachrichtigungen zu diesem Produkt

Dokumentverlauf anzeigen