Lyfnua

País: Unió Europea

Idioma: islandès

Font: EMA (European Medicines Agency)

Descargar Fitxa tècnica (SPC)
04-06-2024

ingredients actius:

Gefapixant

Disponible des:

Merck Sharp & Dohme B.V.

Codi ATC:

R05DB29

Designació comuna internacional (DCI):

gefapixant

Grupo terapéutico:

Hósti og kuldablöndur

Área terapéutica:

Cough

indicaciones terapéuticas:

Lyfnua is indicated in adults for the treatment of refractory or unexplained chronic cough.

Estat d'Autorització:

Leyfilegt

Data d'autorització:

2023-09-15

Informació per a l'usuari

                                24
B. FYLGISEÐILL
25
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
LYFNUA 45
MG
FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
gefapixant
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi
lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla
4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOT
A LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins
eða
lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa
það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn
eða
lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í
FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um
Lyfnua
og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota
Lyfnua
3.
Hvernig nota á
Lyfnua
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á
Lyfnua
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LYFNUA
OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Lyfnua inniheldur virka efnið gefapixant.
Lyfnua
er notað hjá fullorðnu
m við langvinnum hósta (hósti
sem stendur
yfir lengur en í 8 vikur)
þegar:
•
hóstinn hættir ekki jafnvel eftir notkun
annarra lyfja eða
•
ástæða fyrir hóstanum er ekki þekkt.
Virka efnið í Lyfnua, gefapixant, hindrar virk
ni
tauga sem koma óeðlilegum hósta af stað.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFNUA
EKKI MÁ NOTA
LYFNUA
-
ef um er að ræða
OFNÆMI
fyrir gefapixanti
eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum eða
lyfjafræðingi áður en
og á meðan
Lyfnua er notað ef þú:
-
ert með
OFNÆMI
fyrir lyfjum se
                                
                                Llegiu el document complet
                                
                            

Fitxa tècnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla
4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Lyfnua 45 mg
filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver
filmuhúðuð tafla
inniheldur gefapixant cítrat
sem jafngildir
45 mg af gefapixanti.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla
6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
(tafla)
Bleik, 10 mm kringlótt og
kúpt tafla með
áletruninni „
777
“
á annarri hliðinni og hin hliðin auð
.
4.
KLÍNÍSKAR
UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Lyfnua
er ætlað fullorðnum til meðferðar
við
þrálátum eða óútskýrðum langvinnum hósta
.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur af
gefapixanti er ein 45 mg
tafla til inntöku
tvisvar á dag
með eða án matar.
Skammtur sem gleymist
Sjúklingum á að gefa fyrirmæli um að ef skammt
ur gleymist
eigi að
sleppa þeim skammti og halda
áfram samkvæmt venjulegri áætlun
.
Sjúklingar eiga ekki a
ð
tvöfalda næsta skammt eða taka stærri
skammt en ávísað
er.
Sérstakir hópar
Aldraðir
(≥
65 ára)
Ekki þarf að aðlaga skammta
hjá öldruðum sjúklingum
(sjá kafla 5.1 og 5.2).
Vitað er að gefapixant skilst
að verulegu le
yti út um nýru. Þar sem
auknar líkur eru á
að aldraðir
sjúklingar séu með skerta nýrnastarfsemi getur hætta á
aukaverkunum
vegna gefapixant
s
verið meiri
hjá þessum sjúklingum
. Gæta skal varúðar varðandi
tíðni skammta við upphaf
meðferðar.
Skert nýrnastarfsemi
Nauðsynlegt er aðlaga skammta hjá sjúklingum
með verulega
skerta
nýrnastarfsemi
(eGFR
< 30 ml/mín./1,73 m
2
)
sem þurfa ekki á skilun að halda
.
Skammtinn á að minnka í eina
45 mg töflu á
dag.
Ekki þarf að aðlaga skammta
hjá sjúklingum með
vægt skerta eða meðalskerta
nýrnastarfsemi
(eGFR
≥
30 ml/mín
                                
                                Llegiu el document complet
                                
                            

Documents en altres idiomes

Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari búlgar 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica búlgar 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública búlgar 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari espanyol 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica espanyol 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública espanyol 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari txec 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica txec 04-06-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari danès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica danès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública danès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari alemany 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica alemany 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública alemany 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari estonià 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica estonià 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública estonià 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari grec 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica grec 04-06-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari anglès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica anglès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública anglès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari francès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica francès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública francès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari italià 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica italià 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública italià 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari letó 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica letó 04-06-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari lituà 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica lituà 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública lituà 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari hongarès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica hongarès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública hongarès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari maltès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica maltès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública maltès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari neerlandès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica neerlandès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública neerlandès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari polonès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica polonès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública polonès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari portuguès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica portuguès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública portuguès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari romanès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica romanès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública romanès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari eslovac 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica eslovac 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública eslovac 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari eslovè 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica eslovè 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública eslovè 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari finès 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica finès 04-06-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública finès 31-10-2023
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari suec 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica suec 04-06-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari noruec 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica noruec 04-06-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari croat 04-06-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica croat 04-06-2024

Cerqueu alertes relacionades amb aquest producte

Veure l'historial de documents