Innovax-ILT

País: Unió Europea

Idioma: islandès

Font: EMA (European Medicines Agency)

Fitxa tècnica Fitxa tècnica (SPC)
09-12-2021

ingredients actius:

Cell-tengd lifandi raðbrigða kalkúnn herpesvirus (stofn HVT / ILT-138), sem tjáir glýkópróteinunum gD og gI af smitandi laryngotracheitis veiru

Disponible des:

Intervet International B.V.

Codi ATC:

QI01AD03

Designació comuna internacional (DCI):

avian infectious laryngotracheitis and Marek’s disease vaccine (live)

Grupo terapéutico:

Kjúklingur

Área terapéutica:

Ónæmislyf fyrir aves, Lifandi veiru bóluefni

indicaciones terapéuticas:

Fyrir virk bólusetningar einn daginn gamall kjúklinga til að draga úr jörðu klínískum merki og skemmdir vegna sýkingu með fugla smitandi laryngotracheitis (ILT) veira og Marek er sjúkdómur (MD) veira.

Resumen del producto:

Revision: 5

Estat d'Autorització:

Leyfilegt

Data d'autorització:

2015-07-03

Informació per a l'usuari

                                13
B. FYLGISEÐILL
14
FYLGISEÐILL:
INNOVAX-ILT STUNGULYFSÞYKKNI OG LEYSIR, DREIFA FYRIR HÆNSN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet International B.V.
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
HOLLAND
2.
HEITI DÝRALYFS
Innovax-ILT stungulyfsþykkni og leysir, dreifa fyrir hænsn.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur (0,2 ml) af blönduðu bóluefni inniheldur:
Frumutengd lifandi raðbrigða kalkúna herpesveira (stofn
HVT/ILT-138) sem tjáir glýkópróteinin gD
og gI smitandi kverka- og og barkabólguveiru.
10
3,1
– 10
4,1
PFU
1
.
1
Skellumyndandi einingar (plaque forming units)
Stungulyfsþykkni og leysir, dreifa.
Frumuþykkni: ljósrautt til rautt frumuþykkni.
Leysir: tær, rauð lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá eins dags gömlum hænuungum til að
draga úr dánartíðni, klínískum
einkennum og vefjaskemmdum vegna sýkingar af völdum smitandi kverka-
og barkabólguveiru og
hænsnalömunarveiru (Marek‘s disease).
Upphaf ónæmis:
Kverka- og barkabólga: 4 vikur
Hænsnalömun: 9 dagar
Ending ónæmis:
Kverka- og barkabólga: 60 vikur
Hænsnalömun: allt áhættutímabilið
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Engar þekktar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
15
7.
DÝRATEGUND(IR)
Hænsn.
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Eftir þynningu skal gefa hverju hænsni einn 0,2 ml skammt af
bóluefni með inndælingu undir húð á
hálsi.
9.
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA LYFJAGJÖF
Meðan á bólusetningu stendur skal reglulega hreyfa pokann með
bóluefninu varlega til að tryggja að
bóluefnisdreifan haldist einsleit og að réttur fjöldi veira sé
gefinn (t.d. við langa bólusetningarlotu).
Bóluefnið undir
                                
                                Llegiu el document complet
                                
                            

Fitxa tècnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Innovax-ILT stungulyfsþykkni og leysir, dreifa fyrir hænsn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur (0,2 ml) af blönduðu bóluefni inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Frumutengd lifandi raðbrigða kalkúna herpesveira (stofn
HVT/ILT-138) sem tjáir glýkópróteinin gD
og gI smitandi kverka- og barkabólguveiru.
10
3,1
– 10
4,1
PFU
1
.
1
Skellumyndandi einingar (plaque forming units)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsþykkni og leysir, dreifa.
Frumuþykkni: ljósrautt til rautt frumuþykkni.
Leysir: tær, rauð lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hænsn.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá eins dags gömlum hænuungum til að
draga úr dánartíðni, klínískum
einkennum og vefjaskemmdum vegna sýkingar af völdum smitandi kverka-
og barkabólguveiru og
hænsnalömunarveiru (Marek‘s disease).
Ónæmi myndast eftir:
Kverka- og barkabólga: 4 vikur,
Hænsnalömun: 9 dagar.
Ónæmi endist í:
Kverka- og barkabólga: 60 vikur,
Hænsnalömun: allt áhættutímabilið.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Þar sem um er að ræða lifandi bóluefni skilst stofn bóluefnisins
út frá bólusettum fuglum og getur
borist í kalkúna. Rannsóknir á öryggi hafa sýnt að stofninn er
öruggur fyrir kalkúna. Í varúðarskyni
3
verður samt sem áður að koma í veg fyrir beina eða óbeina
snertingu milli bólusettra hænsna og
kalkúna.
Þegar bólusett er undir húð skal gæta varúðar til að koma í
veg fyrir skemmdir á æðum í hálsi
hænsnanna.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Meðhöndlun fljótandi köfnunarefnis skal fara fram í vel
loftræstu rými.
Innovax-ILT er veirudreifa í glerlykjum sem geymdar eru í fljótandi
köfnunarefni. Áður en l
                                
                                Llegiu el document complet
                                
                            

Documents en altres idiomes

Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari búlgar 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica búlgar 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública búlgar 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari espanyol 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica espanyol 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública espanyol 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari txec 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica txec 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari danès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica danès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública danès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari alemany 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica alemany 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública alemany 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari estonià 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica estonià 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública estonià 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari grec 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica grec 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari anglès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica anglès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública anglès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari francès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica francès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública francès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari italià 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica italià 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública italià 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari letó 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica letó 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari lituà 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica lituà 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública lituà 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari hongarès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica hongarès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública hongarès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari maltès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica maltès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública maltès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari neerlandès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica neerlandès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública neerlandès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari polonès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica polonès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública polonès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari portuguès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica portuguès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública portuguès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari romanès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica romanès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública romanès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari eslovac 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica eslovac 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública eslovac 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari eslovè 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica eslovè 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública eslovè 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari finès 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica finès 09-12-2021
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública finès 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari suec 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica suec 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari noruec 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica noruec 09-12-2021
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari croat 09-12-2021
Fitxa tècnica Fitxa tècnica croat 09-12-2021

Veure l'historial de documents