VidPrevtyn Beta

البلد: الاتحاد الأوروبي

اللغة: الأيسلاندية

المصدر: EMA (European Medicines Agency)

العنصر النشط:

SARS-CoV-2 prefusion Spike delta TM protein, recombinant (B.1.351 strain)

متاح من:

Sanofi Pasteur

ATC رمز:

J07BX03

INN (الاسم الدولي):

COVID-19 Vaccine (recombinant, adjuvanted)

المجموعة العلاجية:

Bóluefni

المجال العلاجي:

COVID-19 virus infection

الخصائص العلاجية:

VidPrevtyn Beta is indicated as a booster for active immunisation to prevent COVID-19 in adults who have previously received an mRNA or adenoviral vector COVID-19 vaccine (see sections 4. 2 og 5. 1 in product information document). Notkun þetta bóluefni ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur.

ملخص المنتج:

Revision: 1

الوضع إذن:

Leyfilegt

تاريخ الترخيص:

2022-11-10

نشرة المعلومات

                                28
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
29
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VIDPREVTYN BETA LAUSN OG FLEYTI FYRIR STUNGULYF, FLEYTI
COVID-19 bóluefni (raðbrigða, ónæmisglætt)
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um VidPrevtyn Beta og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota VidPrevtyn Beta
3.
Hvernig VidPrevtyn Beta er gefið
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á VidPrevtyn Beta
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VIDPREVTYN BETA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
VidPrevtyn Beta er bóluefni sem er notað til þess að koma í veg
fyrir COVID-19.
VidPrevtyn Beta er gefið fullorðnum sem hafa áður fengið
annaðhvort mRNA eða adenóveiru-ferju
COVID-19 bóluefni.
Bóluefnið örvar ónæmiskerfið (náttúrulegar varnir líkamans)
til þess að framleiða sérstök mótefni
sem vinna gegn veirunni og veita vörn gegn COVID-19. Ekkert af
innihaldsefnum bóluefnisins getur
valdið COVID-19.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA VIDPREVTYN BETA
_ _
EKKI MÁ NOTA VIDPREVTYN BETA
:
Ef um er að ræða ofnæmi fyrir fyrir virka efninu eða einhverju
öðru innihaldsefni bóluefnisins (talin
upp í kafla 6)
Ef þú ert með ofnæmi fyrir octýlfenól e
                                
                                اقرأ الوثيقة كاملة
                                
                            

خصائص المنتج

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
VidPrevtyn Beta lausn og fleyti fyrir stungulyf, fleyti
COVID-19 bóluefni (raðbrigða, ónæmisglætt)
2.
INNIHALDSLÝSING
Tvö fjölskammta hettuglös (hettuglas með mótefnavaka og hettuglas
með ónæmisglæði) sem á að
blanda saman fyrir notkun. Eftir blöndun inniheldur hettuglasið með
bóluefninu 10 skammta sem
hver er 0,5 ml.
Einn skammtur (0,5 ml) inniheldur 5 míkróg af SARS-CoV-2
gaddapróteini (B.1.351 stofn) sem
framleitt er með raðbrigðaerfðatækni með baculoveiru
tjáningarkerfi í skordýrafrumulínu afleiddri af
Sf9 frumum úr haust-herlirfu,
_Spodoptera frugiperda_
.
AS03 ónæmisglæðir samanstendur af skvalen (10,69 mg),
DL-α-tókóferóli (11,86 mg) og
polysorbat 80 (4,86 mg).
VidPrevtyn Beta getur innihaldið octýlfenól etoxýlat í
snefilmagni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Lausn og fleyti fyrir stungulyf, fleyti.
Mótefnavakalausnin er litlaus, tær vökvi.
Ónæmisglæðisfleytið er hvít- eða gulleitur einsleitur
mjólkurkenndur vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
VidPrevtyn Beta er ætlað sem örvunarskammtur til virkrar
bólusetningar til þess að fyrirbyggja
COVID-19 hjá fullorðnum sem hafa fengið mRNA eða adenóveiru-ferju
COVID-19 bóluefni (sjá
kafla 4.2 og 5.1).
Notkun bóluefnisins á að vera í samræmi við opinberar
leiðbeiningar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Einstaklingar 18 ára og eldri _
VidPrevtyn Beta er gefið í vöðva sem stakur 0,5 ml skammtur minnst
4 mánuðum eftir fyrri COVID-
19 bólusetningu. VidPrevtyn Beta má gefa einu sinni sem
örvunarskammt fullorðnum sem hafa
Lyfið er ekki l
                                
                                اقرأ الوثيقة كاملة
                                
                            

مستندات بلغات أخرى

نشرة المعلومات نشرة المعلومات البلغارية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج البلغارية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور البلغارية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الإسبانية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الإسبانية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الإسبانية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات التشيكية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج التشيكية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور التشيكية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الدانماركية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الدانماركية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الدانماركية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الألمانية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الألمانية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الألمانية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الإستونية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الإستونية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الإستونية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات اليونانية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج اليونانية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور اليونانية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الإنجليزية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الإنجليزية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الإنجليزية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الفرنسية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الفرنسية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الفرنسية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الإيطالية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الإيطالية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الإيطالية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات اللاتفية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج اللاتفية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور اللاتفية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات اللتوانية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج اللتوانية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور اللتوانية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الهنغارية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الهنغارية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الهنغارية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات المالطية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج المالطية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور المالطية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الهولندية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الهولندية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الهولندية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات البولندية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج البولندية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور البولندية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات البرتغالية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج البرتغالية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور البرتغالية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الرومانية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الرومانية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الرومانية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات السلوفاكية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج السلوفاكية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور السلوفاكية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات السلوفانية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج السلوفانية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور السلوفانية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الفنلندية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الفنلندية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الفنلندية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات السويدية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج السويدية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور السويدية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات النرويجية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج النرويجية 20-03-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الكرواتية 20-03-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الكرواتية 20-03-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الكرواتية 20-03-2024

تنبيهات البحث المتعلقة بهذا المنتج

عرض محفوظات المستندات