Anagrelide Mylan

البلد: الاتحاد الأوروبي

اللغة: الأيسلاندية

المصدر: EMA (European Medicines Agency)

العنصر النشط:

Anagrelide stutt og long-term

متاح من:

Mylan Pharmaceuticals Limited

ATC رمز:

L01XX35

INN (الاسم الدولي):

anagrelide

المجموعة العلاجية:

Æxlishemjandi lyf

المجال العلاجي:

Blóðflagnafæð, nauðsynleg

الخصائص العلاجية:

Anagrelide er ætlað til að draga af hækkað eitt skiptir máli í hættu nauðsynlegt thrombocythaemia (ET) sjúklingar sem þola að núverandi meðferð eða sem hækkað eitt skiptir máli eru ekki minni að viðunandi með núverandi meðferð. An at-risk patientAn at-risk essential thrombocythaemia patient is defined by one or more of the following features:>60 years of age ora platelet count >1,000 x 10⁹/l ora history of thrombo-haemorrhagic events.

ملخص المنتج:

Revision: 8

الوضع إذن:

Leyfilegt

تاريخ الترخيص:

2018-02-15

نشرة المعلومات

                                22
B. FYLGISEÐILL
23
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ANAGRELIDE VIATRIS 0,5 HÖRÐ HYLKI
anagrelíð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Anagrelide Viatris og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Anagrelide Viatris
3.
Hvernig nota á Anagrelide Viatris
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Anagrelide Viatris
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ANAGRELIDE VIATRIS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Anagrelide Viatris inniheldur virka efnið anagrelíð. Anagrelide
Viatris er lyf sem hefur áhrif á
myndun blóðflagna. Það dregur úr blóðflagnaframleiðslu í
beinmerg og lækkar þannig fjölda
blóðflagna í átt að því sem eðlilegt getur talist. Því er
það notað til meðferðar á sjúklingum með
eðlislæga blóðflagnafjölgun.
Eðlislæg blóðflagnafjölgun er sjúkdómur sem einkennist af að
í beinmerg verður of mikil framleiðsla
af blóðfrumum sem kallast blóðflögur. Mikið magn blóðflagna í
blóðinu getur valdið alvarlegum
vandamálum varðandi blóðrás og blóðstorknun.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ANAGRELIDE VIATRIS
EKKI MÁ NOTA ANAGRELIDE VIATRIS
-
Ef um er að ræða ofnæmi fyrir anagrelíði eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6). Ofnæmisviðbrögð geta lýst sér sem útbrotum, kláða,
þrota í andliti eða vörum eða
mæði;
-
Ef þú 
                                
                                اقرأ الوثيقة كاملة
                                
                            

خصائص المنتج

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Anagrelide Viatris 0,5 mg hart hylki
Anagrelide Viatris 1 mg hart hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Anagrelide Viatris 0,5 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur anagrelíðhýdróklóríð einhýdrat sem
samsvarar 0,5 mg af anagrelíði.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur u.þ.b. 59,5 mg laktósa.
Anagrelide Viatris 1 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur anagrelíðhýdróklóríð einhýdrat sem
samsvarar 1 mg af anagrelíði.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur u.þ.b. 119 mg laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki (hylki).
Anagrelide Viatris 0,5 mg hörð hylki
Hylkjastærð 4 (u.þ.b. 14,3 x 5,3 mm) ógegnsær hvítur botn og
lok. Hylkið er fyllt með hvítu til
beinhvítu dufti.
Anagrelide Viatris 1 mg hörð hylki
Hylkjastærð 4 (u.þ.b. 14,3 x 5,3 mm) ógegnsær grár botn og lok.
Hylkið er fyllt með hvítu til beinhvítu
dufti.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Anagrelíð er notað til að fækka blóðflögum hjá
áhættusjúklingum með eðlislæga blóðflagnafjölgun
(essential thrombocythaemia) sem þola ekki núverandi meðferð eða
þar sem hækkuð
blóðflagnatalning lækkar ekki nægjanlega við núverandi
meðferð.
Áhættusjúklingur
Sjúklingur með eðlislæga blóðflagnafjölgun og einn eða fleiri
af eftirfarandi þáttum:

>60 ára aldur eða

blóðflagnafjöldi >1.000 x 10
9
/l eða

blóðsegamyndun/blæðingar (thrombo-haemorrhagic event) í
sjúkrasögu.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Hefja skal meðferð með anagrelíði undir stjórn læknis með
reynslu af meðferð á eðlislægri
blóðflagnafjölgun.
Skammtar
Venjulegur byrjunarskammtur af anagrelíði er 1 mg/dag, tekið inn í
tveimur aðskildum skömmtum
(0,5 mg/skammt).
Viðhalda skal byrjunarskammti í minnst eina viku. Eftir eina viku
má breyta skammtinum
einstaklingsbundið til að ná lægsta árangursríka skammti sem
dregur úr og
                                
                                اقرأ الوثيقة كاملة
                                
                            

مستندات بلغات أخرى

نشرة المعلومات نشرة المعلومات البلغارية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج البلغارية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور البلغارية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الإسبانية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الإسبانية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الإسبانية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات التشيكية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج التشيكية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور التشيكية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الدانماركية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الدانماركية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الدانماركية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الألمانية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الألمانية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الألمانية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الإستونية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الإستونية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الإستونية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات اليونانية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج اليونانية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور اليونانية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الإنجليزية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الإنجليزية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الإنجليزية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الفرنسية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الفرنسية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الفرنسية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الإيطالية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الإيطالية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الإيطالية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات اللاتفية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج اللاتفية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور اللاتفية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات اللتوانية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج اللتوانية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور اللتوانية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الهنغارية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الهنغارية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الهنغارية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات المالطية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج المالطية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور المالطية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الهولندية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الهولندية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الهولندية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات البولندية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج البولندية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور البولندية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات البرتغالية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج البرتغالية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور البرتغالية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الرومانية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الرومانية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الرومانية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات السلوفاكية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج السلوفاكية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور السلوفاكية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات السلوفانية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج السلوفانية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور السلوفانية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الفنلندية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الفنلندية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الفنلندية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات السويدية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج السويدية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور السويدية 27-02-2018
نشرة المعلومات نشرة المعلومات النرويجية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج النرويجية 17-01-2024
نشرة المعلومات نشرة المعلومات الكرواتية 17-01-2024
خصائص المنتج خصائص المنتج الكرواتية 17-01-2024
تقرير التقييم الجمهور تقرير التقييم الجمهور الكرواتية 27-02-2018

تنبيهات البحث المتعلقة بهذا المنتج

عرض محفوظات المستندات