Amitriptylin Abcur Filmuhúðuð tafla 10 mg

Страна: Ісландія

мова: ісландська

Джерело: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

купити це зараз

Активний інгредієнт:

Amitriptylinum hýdróklóríð

Доступна з:

Abcur AB*

Код атс:

N06AA09

ІПН (Міжнародна Ім'я):

Amitriptylinum

Дозування:

10 mg

Фармацевтична форма:

Filmuhúðuð tafla

Тип рецепту:

(R) Lyfseðilsskylt

Огляд продуктів:

398565 Glas HDPE-glas með PP-loki

Статус Авторизація:

Markaðsleyfi útgefið

Дата Авторизація:

2017-03-20

інформаційний буклет

                                _ _
_ _
1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
AMITRIPTYLIN ABCUR 10 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
AMITRIPTYLIN ABCUR 25 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
AMITRIPTYLIN ABCUR 50 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
amitriptylín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.Þetta
gildir einnig um aukaverkanir sem
ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Amitriptylin Abcur og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Amitriptylin Abcur
3.
Hvernig nota á Amitriptylin Abcur
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Amitriptylin Abcur
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM AMITRIPTYLIN ABCUR OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Amitriptylin Abcur tilheyrir flokki lyfja sem nefnast þríhringlaga
þunglyndislyf.
Lyfið er notað til:
•
meðferðar við þunglyndi hjá fullorðnum (alvarlegum
þunglyndislotum)
•
meðferðar við taugaverkjum hjá fullorðnum
•
fyrirbyggjandi meðferðar við þrálátum spennuhöfuðverk hjá
fullorðnum
•
fyrirbyggjandi meðferðar við mígreni hjá fullorðnum
•
meðferðar við næturvætu hjá börnum 6 ára og eldri, aðeins
þegar búið er að útiloka
líffærameinafræðilegar orsakir, þ.m.t. hryggrauf (spina bifida)
og tengda sjúkdóma, og engin
svörun hefur fengist við neinni annarri meðferð með eða án
lyfja, þ.m.t. vöðvaslakandi lyfja
og desmópressíns. Lyfinu skal aðeins ávísað af læknum með
sérfræðiþekkingu í meðferð
sjúklinga með þráláta næturvætu.
2.
ÁÐUR EN B
                                
                                Прочитайте повний документ
                                
                            

Характеристики продукта

                                _ _
_ _
_ _
1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Amitriptylin Abcur 10 mg filmuhúðaðar töflur
Amitriptylin Abcur 25 mg filmuhúðaðar töflur
Amitriptylin Abcur 50 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur:
Amitriptylínhýdróklóríð sem samsvarar amitriptylíni 10 mg, 25
mg og 50 mg í hverri töflu.
Hjálparefni með þekkta verkun: Laktósaeinhýdrat 96 mg, 79 mg og
158 mg í hverri töflu.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
10 mg tafla: ljósbleik, kringlótt, tvíkúpt, filmuhúðuð tafla
án upphleyptrar merkingar, töflustærð 7 x
3,4 mm.
25 mg tafla: bleik, kringlótt, tvíkúpt, filmuhúðuð tafla án
upphleyptrar merkingar, töflustærð 7 x 3,4
mm.
50 mg tafla: brúnbleik, kringlótt, tvíkúpt, filmuhúðuð tafla
án upphleyptrar merkingar, töflustærð 9 x
4,4 mm.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Amitriptylin Abcur er ætlað til:
•
meðferðar við alvarlegri þunglyndisröskun (major depressive
disorder) hjá fullorðnum
•
meðferðar við taugaverkjum hjá fullorðnum
•
fyrirbyggjandi meðferðar við þrálátum spennuhöfuðverk (CTTH)
hjá fullorðnum
•
fyrirbyggjandi meðferðar við mígreni hjá fullorðnum
•
meðferðar við næturvætu (nocturnal enuresis) hjá börnum 6 ára
og eldri þegar búið er að
útiloka líffærameinafræðilegar orsakir, þ.m.t. hryggrauf (spina
bifida) og tengda sjúkdóma, og
engin svörun hefur fengist við neinni annarri meðferð með eða
án lyfja, þ.m.t. krampalyfja og
lyfja sem tengjast þvagstemmuvaka. Lyfinu skal aðeins ávísað af
heilbrigðisstarfsmanni með
sérfræðiþekkingu í stjórnun þrálátra ósjálfráðra
þvagláta.
_ _
_ _
_ _
2
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ekki er hægt að ná öllum skömmtum með öllum
lyfjaformum/styrkleikum. Velja skal viðeigandi
lyfjaform/styrkleika fyrir upphafsskammta og síðari skammtastig.
_Alvarleg þunglyndisröskun_
Hefja skal skömmtun á lágu stigi, auka skammta smám sama
                                
                                Прочитайте повний документ
                                
                            

Сповіщення про пошук, пов’язані з цим продуктом

Переглянути історію документів