Vaxchora

Țară: Uniunea Europeană

Limbă: islandeză

Sursă: EMA (European Medicines Agency)

Descarcare Prospect (PIL)
13-12-2023

Ingredient activ:

vibrio cholerae, álag cvd 103-hgr, lifandi

Disponibil de la:

Bavarian Nordic A/S

Codul ATC:

J07AE02

INN (nume internaţional):

cholera vaccine, oral, live

Grupul Terapeutică:

Bóluefni

Zonă Terapeutică:

Cholera

Indicații terapeutice:

Vaxchora is indicated for active immunisation against disease caused by Vibrio cholerae serogroup O1 in adults and children aged 2 years and older. Þetta bóluefni ætti að vera notuð í samræmi við opinbera tillögur.

Rezumat produs:

Revision: 7

Statutul autorizaţiei:

Leyfilegt

Data de autorizare:

2020-04-01

Prospect

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VAXCHORA FREYÐIDUFT OG DUFT FYRIR MIXTÚRU, DREIFA
BÓLUEFNI GEGN KÓLERU (LIFANDI, RAÐBRIGÐI, TIL INNTÖKU)
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
BÓLUEFNIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
–
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
–
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
–
Þessu bóluefni hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki
má gefa það öðrum.
–
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Vaxchora og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Vaxchora
3.
Hvernig nota á Vaxchora
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Vaxchora
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VAXCHORA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Vaxchora er bóluefni til inntöku gegn kóleru, sem örvar
ónæmisvarnir í þörmunum. Bóluefnið er notað
til varnar gegn kóleru hjá fullorðnum og börnum 2 ára og eldri.
Bóluefnið skal taka að minnsta kosti
10 dögum áður en ferðast er til svæða þar sem kólera er til
staðar.
HVERNIG VAXCHORA VIRKAR
Vaxchora undirbýr ónæmiskerfið (varnarkerfi líkamans) þannig að
það geti varist kóleru. Þegar
bóluefnið er tekið inn framleiðir ónæmiskerfið ákveðin
prótein sem kallast mótefni, en þau verja
líkamann gegn kólerubakteríunni og eitrinu sem hún myndar sem
veldur niðurgangi. Með þessum
hætti er ónæmiskerf
                                
                                Citiți documentul complet
                                
                            

Caracteristicilor produsului

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Vaxchora freyðiduft og duft fyrir mixtúru, dreifa
Bóluefni gegn kóleru (lifandi, raðbrigði, til inntöku)
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur af bóluefninu inniheldur 4 × 10
8
til 2 × 10
9
lífvænar, lifandi, veiklaðar frumur af
_V. kóleru_
-stofninum CVD 103-HgR
1
.
1
Framleitt með raðbrigða DNA-erfðatækni.
Lyfið inniheldur erfðabreyttar lífverur (GMO).
Hjálparefni með þekkta verkun: Hver skammtur af bóluefni
inniheldur laktósa, súkrósa og 863 mg af
natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Freyðiduft og duft fyrir mixtúru, dreifa.
Hvítt til beinhvítt jafnaduft og hvítt til ljósbrúnt duft með
virku innihaldsefni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Vaxchora er ætlað til virkrar ónæmingar gegn sjúkdómi af völdum
_Vibrio cholerae_
af sermisflokki O1
hjá fullorðnum og börnum 2 ára og eldri.
Þetta bóluefni skal nota í samræmi við opinberar ráðleggingar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_FULLORÐNIR OG BÖRN 2 ÁRA OG ELDRI _
Gefa skal einn skammt til inntöku að minnsta kosti 10 dögum fyrir
hugsanlega útsetningu fyrir
_V. cholerae_
O1.
_ENDURTEKIN ÓNÆMINGARAÐGERÐ _
Engar upplýsingar um millibil milli endurtekinna ónæmingaraðgerða
liggja fyrir.
_Börn _
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun Vaxchora hjá
börnum yngri en 2 ára. Engar upplýsingar
liggja fyrir.
3
Lyfjagjöf
Til inntöku.
Sjá leiðbeiningar í kafla 6.6 um blöndun Vaxchora fyrir gjöf.
Forðast skal að borða og drekka 60 mínútum fyrir og eftir
inntöku Vaxchora.
Eftir blöndun myndar bóluefnið svolítið skýjaða mixtúru sem
getur innihaldið einhverjar hvítar agnir.
Eftir
                                
                                Citiți documentul complet
                                
                            

Documente în alte limbi

Prospect Prospect bulgară 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului bulgară 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare bulgară 07-04-2021
Prospect Prospect spaniolă 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului spaniolă 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare spaniolă 07-04-2021
Prospect Prospect cehă 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului cehă 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare cehă 07-04-2021
Prospect Prospect daneză 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului daneză 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare daneză 07-04-2021
Prospect Prospect germană 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului germană 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare germană 07-04-2021
Prospect Prospect estoniană 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului estoniană 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare estoniană 07-04-2021
Prospect Prospect greacă 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului greacă 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare greacă 07-04-2021
Prospect Prospect engleză 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului engleză 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare engleză 07-04-2021
Prospect Prospect franceză 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului franceză 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare franceză 07-04-2021
Prospect Prospect italiană 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului italiană 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare italiană 07-04-2021
Prospect Prospect letonă 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului letonă 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare letonă 07-04-2021
Prospect Prospect lituaniană 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului lituaniană 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare lituaniană 07-04-2021
Prospect Prospect maghiară 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului maghiară 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare maghiară 07-04-2021
Prospect Prospect malteză 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului malteză 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare malteză 07-04-2021
Prospect Prospect olandeză 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului olandeză 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare olandeză 07-04-2021
Prospect Prospect poloneză 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului poloneză 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare poloneză 07-04-2021
Prospect Prospect portugheză 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului portugheză 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare portugheză 07-04-2021
Prospect Prospect română 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului română 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare română 07-04-2021
Prospect Prospect slovacă 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului slovacă 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare slovacă 07-04-2021
Prospect Prospect slovenă 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului slovenă 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare slovenă 07-04-2021
Prospect Prospect finlandeză 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului finlandeză 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare finlandeză 07-04-2021
Prospect Prospect suedeză 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului suedeză 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare suedeză 07-04-2021
Prospect Prospect norvegiană 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului norvegiană 13-12-2023
Prospect Prospect croată 13-12-2023
Caracteristicilor produsului Caracteristicilor produsului croată 13-12-2023
Raport public de evaluare Raport public de evaluare croată 07-04-2021

Vizualizați istoricul documentelor