Ledaga

País: União Europeia

Língua: islandês

Origem: EMA (European Medicines Agency)

Ingredientes ativos:

Chlormethine

Disponível em:

Helsinn Birex Pharmaceuticals Ltd.

Código ATC:

L01AA05

DCI (Denominação Comum Internacional):

chlormethine

Grupo terapêutico:

Æxlishemjandi lyf

Área terapêutica:

Mycosis Fungoides

Indicações terapêuticas:

Ledaga er ætlað til staðbundinnar meðhöndlunar á T-frumu eitilæxli (mycosis fungoides-type T-cell lymphoma) hjá fullorðnum sjúklingum.

Resumo do produto:

Revision: 9

Status de autorização:

Leyfilegt

Data de autorização:

2017-03-03

Folheto informativo - Bula

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
LEDAGA 160 MÍKRÓGRÖMM/G HLAUP
chlormethin (meklóretamín)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann aftur
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Ledaga og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ledaga
3.
Hvernig nota á Ledaga
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ledaga
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LEDAGA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ledaga inniheldur virka efnið chlormethin (meklóretamín). Þetta er
krabbameinslyf sem er notað á
húðina við meðferð við T-frumueitilæxlum í húð af
svepplíkis-gerð (MF-type CTCL).
T-frumueitilæxli í húð af svepplíkis-gerð er sjúkdómur þar
sem krabbamein í húð myndast í tilteknum
frumum í ónæmiskerfi líkamans sem kallast T-eitilfrumur.
Chlormethin (meklóretamín) er tegund
krabbameinslyfs sem kallast „alkýlandi efni“. Það festir sig
við DNA frumna sem eru að skipta sér,
líkt og krabbameinsfrumur, sem stöðvar fjölgun þeirra og vöxt.
Ledaga er eingöngu ætlað fullorðnum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA LEDAGA
EKKI MÁ NOTA LEDAGA
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir chlormethini (meklóretamín) eða
einhverju öðru innihaldsefni
lyfsins (talin upp í kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum eða hjúkrunarfræðingnum áður en
Ledaga er notað.
-
Forðast skal snertingu í augu. Be
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Características técnicas

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Ledaga 160 míkrógrömm/g hlaup
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert gramm af hlaupi inniheldur chlormethin hýdróklóríð sem
jafngildir 160 míkrógrömmum af
chlormethini (meklóretamín).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver túpa inniheldur 10,5 grömm af própýlenglýkól og 6
míkrógrömm af bútýlhýdroxýtolúen.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hlaup.
Tært litlaust hlaup.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ledaga er ætlað sem útvortis meðferð á T-frumueitilæxlum í
húð af svepplíkis-gerð (mycosis
fungoides-type cutaneous T-cell lymphoma (MF-type CTCL)) hjá
fullorðnum sjúklingum (sjá
kafla 5.1).
4.2.
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með viðeigandi reynslu skal hefja meðferð með Ledaga.
Skammtar
Bera skal þunnt lag af Ledaga á sýktu húðsvæðin einu sinni á
dag.
Hætta skal meðferð með Ledaga ef fram kemur einhver sára- eða
blöðrumyndun í húð, eða miðlungs
alvarleg eða alvarleg húðbólga (t.d. greinilegur roði í húð
ásamt bólgu). Þegar bati hefur náðst má
hefja aftur meðferð með Ledaga með því að draga úr tíðni
notkunar í einu sinni á 3 daga fresti. Ef
meðferð að nýju þolist vel í að minnsta kosti 1 viku, má bera
lyfið á oftar eða annan hvern dag í að
minnsta kosti 1 viku og síðan í einu sinni á dag ef það þolist
vel.
_Aldraðir_
Ráðlagður skammtur fyrir aldraða (

65 ára) er sá sami og fyrir yngri sjúklinga (sjá kafla 4.8).
_Börn_
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun Ledaga hjá börnum
á aldrinum 0 til 18 ára. Engar
upplýsingar liggja fyrir.
3
Aðferð við lyfjagjöf
Ledaga er ætlað til útvortis notkunar á húð.
Sjúklingar eða umönnunaraðilar skulu fylgja eftirfarandi
leiðbeiningum við notkun Ledaga:
•
Sjúklingar skulu þvo sér vandlega um hendur með sápu og vatni
strax eftir notkun Ledaga.
Sjúklingar skulu bera Ledaga á sýkta húðsvæðið. Ef Ledaga
berst á önnur svæði húðari
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Documentos em outros idiomas

Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula búlgaro 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas búlgaro 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula espanhol 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas espanhol 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula tcheco 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas tcheco 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula dinamarquês 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas dinamarquês 11-09-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público dinamarquês 04-10-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula alemão 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas alemão 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula estoniano 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas estoniano 11-09-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público estoniano 04-10-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula grego 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas grego 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula inglês 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas inglês 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula francês 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas francês 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula italiano 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas italiano 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula letão 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas letão 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula lituano 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas lituano 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula húngaro 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas húngaro 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula maltês 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas maltês 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula holandês 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas holandês 11-09-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público holandês 04-10-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula polonês 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas polonês 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula português 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas português 11-09-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público português 04-10-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula romeno 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas romeno 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula eslovaco 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas eslovaco 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula esloveno 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas esloveno 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula finlandês 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas finlandês 11-09-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público finlandês 04-10-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula sueco 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas sueco 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula norueguês 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas norueguês 11-09-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula croata 11-09-2023
Características técnicas Características técnicas croata 11-09-2023

Pesquisar alertas relacionados a este produto

Ver histórico de documentos