Emadine

País: União Europeia

Língua: islandês

Origem: EMA (European Medicines Agency)

Ingredientes ativos:

emedastine difumarate

Disponível em:

Immedica Pharma AB

Código ATC:

S01GX06

DCI (Denominação Comum Internacional):

emedastine

Grupo terapêutico:

Augnlækningar

Área terapêutica:

Konjunktarbólga, ofnæmi

Indicações terapêuticas:

Einkennameðferð við árstíðabundinni ofnæmishálsbólgu.

Resumo do produto:

Revision: 26

Status de autorização:

Leyfilegt

Data de autorização:

1999-01-27

Folheto informativo - Bula

                                26
B. FYLGISEÐILL
27
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
EMADINE 0,5 MG/ML AUGNDROPAR, LAUSN
emedastín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn
.
Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um EMADINE og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota EMADINE
3.
Hvernig nota á EMADINE
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á EMADINE
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM EMADINE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
EMADINE ER LYF
til meðferðar á árstíðabundnu augnangri í auganu
(ofnæmissjúkdómum í auganu).
Það verkar með því að draga úr óþægindum vegna ofnæmisins.
AUGNANGUR AF VÖLDUM OFNÆMIS.
Sum efni (ofnæmisvakar) svo sem frjóduft, heimilisryk eða
dýrafeldir geta valdið ofnæmi sem leiðir til kláða, roða og
bólgu í yfirborði augans.
Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA EMADINE
EKKI MÁ NOTA EMADINE
•
EF UM ER AÐ RÆÐA OFNÆMI
fyrir emedastíni eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin
upp í
kafla 6).
Leitið ráða hjá lækninum.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
•
EMADINE Á EKKI AÐ NOTA HANDA BÖRNUM YNGRI EN 3 ÁRA.
•
EF ÞÚ NOTAR AUGNLINSUR
lesið vinsamlegast „EMADINE inniheldur benzalkónklóríð“ hér
fyrir
neðan.
•
EKKI ER MÆLT MEÐ NOTKUN EMADINE
handa sjúklingum eldri en 65 ára, þar sem notkun hjá
þessum aldurshópi hefur ekki verið könnuð í kl
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Características técnicas

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
EMADINE 0,5 mg/ml augndropar, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
1 ml af lausn inniheldur emedastín 0,5 mg (sem tvífúmarat).
Hjálparefni með þekkta verkun
Benzalkónklóríð 0,1 mg/ml.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1
3.
LYFJAFORM
Augndropar, lausn.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til meðferðar á einkennum árstíðabundins augnangurs
(conjunctivitis) af völdum ofnæmis.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Klínískar rannsóknir á EMADINE hafa ekki staðið lengur en í sex
vikur.
Skammtar
Skammturinn er einn dropi af EMADINE sem er dreypt í sjúkt auga
(augu) tvisvar sinnum á
sólarhring.
Ef notuð eru önnur augnlyf á að nota lyfin með að minnsta kosti
10 mínútna millibili. Augnsmyrsl á að
nota síðast.
_Aldraðir _
Notkun EMADINE hefur ekki verið rannsökuð hjá sjúklingum sem eru
eldri en 65 ára og er því ekki
mælt með notkun þess handa þessum sjúklingahópi.
_Börn _
Nota má EMADINE handa börnum (3 ára og eldri) í sömu skömmtum og
handa fullorðnum.
_Sjúklingar með skerta lifrar- og nýrnastarfsemi _
Notkun EMADINE hefur ekki verið rannsökuð hjá þessum sjúklingum
og er því ekki mælt með
notkun þess handa þessum sjúklingahópi.
Lyfjagjöf
Til notkunar í auga.
3
Til að koma í veg fyrir að dropasprotinn á glasinu
(skammtasprotinn) og lausnin mengist, skal gæta
þess að sprotinn snerti hvorki augnlokið, svæðið í kringum
augað né annað yfirborð.
Fjarlægið kragann fyrir notkun ef hann er laus eftir að lokið
hefur verið fjarlægt.
4.3
FRÁBENDINGAR
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Íferð (infiltration) í hornhimnu
Skýrt hefur verið frá íferð í hornhimnu í tengslum við
meðferð með EMADINE. Komi fram íferð í
hornhimnu skal hætta notkun lyfsins og hefja viðeigandi meðferð.
Hjálparefni
Skýrt hefur verið frá því, að 
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Documentos em outros idiomas

Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula búlgaro 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas búlgaro 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula espanhol 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas espanhol 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula tcheco 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas tcheco 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula dinamarquês 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas dinamarquês 10-07-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público dinamarquês 23-05-2014
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula alemão 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas alemão 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula estoniano 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas estoniano 10-07-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público estoniano 23-05-2014
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula grego 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas grego 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula inglês 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas inglês 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula francês 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas francês 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula italiano 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas italiano 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula letão 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas letão 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula lituano 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas lituano 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula húngaro 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas húngaro 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula maltês 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas maltês 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula holandês 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas holandês 10-07-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público holandês 23-05-2014
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula polonês 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas polonês 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula português 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas português 10-07-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público português 23-05-2014
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula romeno 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas romeno 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula eslovaco 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas eslovaco 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula esloveno 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas esloveno 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula finlandês 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas finlandês 10-07-2023
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público finlandês 23-05-2014
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula sueco 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas sueco 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula norueguês 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas norueguês 10-07-2023
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula croata 10-07-2023
Características técnicas Características técnicas croata 10-07-2023

Pesquisar alertas relacionados a este produto

Ver histórico de documentos