Oxlumo

Land: Den europeiske union

Språk: islandsk

Kilde: EMA (European Medicines Agency)

Last ned Preparatomtale (SPC)
23-06-2023

Aktiv ingrediens:

Lumasiran sodium

Tilgjengelig fra:

Alnylam Netherlands B.V.

ATC-kode:

A16AX18

INN (International Name):

Lumasiran

Terapeutisk gruppe:

Önnur meltingarvegi og efnaskipti vörur,

Terapeutisk område:

Hyperoxaluria, Primary

Indikasjoner:

Treatment of primary hyperoxaluria type 1 (PH1) in all age groups.

Produkt oppsummering:

Revision: 4

Autorisasjon status:

Leyfilegt

Autorisasjon dato:

2020-11-19

Informasjon til brukeren

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
OXLUMO 94,5 MG/0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
lúmasíran
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESTU ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÉR ER GEFIÐ LYFIÐ.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
•
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Oxlumo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa Oxlumo
3.
Hvernig Oxlumo er gefið
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Oxlumo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM OXLUMO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM OXLUMO
Oxlumo inniheldur virka efnið lúmasíran.
VIÐ HVERJU OXLUMO ER NOTAÐ
Oxlumo er notað til meðferðar við frumkominni oxalmigu af gerð 1
(primary hyperoxaluria type 1,
PH1) hjá fullorðnum og börnum á öllum aldri.
HVAÐ FRUMKOMIN OXALMIGA ER
Frumkomin oxalmiga er mjög sjaldgæfur sjúkdómur sem veldur því
að lifrin framleiðir of mikið af
efni sem nefnist oxalat. Nýrun fjarlægja oxalat úr líkamanum og
það losast út með þvagi. Hjá fólki
með frumkomna oxalmigu getur umframmagn oxalats safnast upp í nýrum
og valdið nýrnasteinum, og
getur komið í veg fyrir að nýrun starfi eins vel og þau eiga að
gera. Uppsafnað oxalat getur einnig
valdið skemmdum í öðrum líkamshlutum, svo sem augum, hjarta,
húð og beinum. Það kallast
oxalsýrukvilli.
HVERNIG OXLUMO VIRKAR
Lúmasíran, sem er virka innihaldsefni
                                
                                Les hele dokumentet
                                
                            

Preparatomtale

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Oxlumo 94,5 mg/0,5 ml stungulyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af lausn inniheldur lúmasírannatríum sem jafngildir 189 mg
lúmasíran.
Hvert hettuglas inniheldur 94,5 mg lúmasíran í 0,5 ml.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, litlaus til gul lausn (sýrustig u.þ.b. 7; osmólstyrkur 240
til 360 mOsm/kg).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Oxlumo er ætlað til meðferðar á frumkominni oxalmigu af gerð 1
(primary hyperoxaluria type 1, PH1)
hjá öllum aldurshópum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af meðferð oxalmigu skal hefja meðferðina og
hafa eftirlit með henni.
Skammtar
Oxlumo er gefið með inndælingu undir húð. Ráðlagður skammtur
af Oxlumo samanstendur af
hleðsluskömmtum sem gefnir eru einu sinni í mánuði, 3 skammtar
sem fylgt er eftir með
viðhaldsskömmtum, gjöf þeirra hefst einum mánuði eftir síðasta
hleðsluskammt, eins og sýnt er í
töflu 1. Skammtastærð er byggð á heildarlíkamsþyngd.
Reikna skal skammtastærð fyrir sjúkling (í mg) og rúmmál (í ml)
sem hér segir:
Líkamsþyngd sjúklings (kg) × skammtur (mg/kg) = heildarmagn (mg)
lyfs sem gefa skal.
Heildarmagn (mg) deilt með styrk lyfs (189 mg/ml) = heildarrúmmál
lyfs (ml) sem dæla skal inn.
3
TAFLA 1:
SKAMMTAÁÆTLUN OXLUMO BYGGT Á LÍKAMSÞYNGD
LÍKAMSÞYNGD
HLEÐSLUSKAMMTUR
VIÐHALDSSKAMMTUR
(GJÖF HEFST EINUM MÁNUÐI EFTIR SÍÐASTA
HLEÐSLUSKAMMT)
undir 10 kg
6 mg/kg einu sinni í mánuði,
3 skammtar
3 mg/kg einu sinni í mánuði, gjöf hefst einum
mánuði eftir síðasta hleðsluskammt
10 kg til undir 20 kg
6 mg/kg einu sinni í mánuði,
3 skammtar
6 mg/kg 
                                
                                Les hele dokumentet
                                
                            

Dokumenter på andre språk

Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren bulgarsk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale bulgarsk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren spansk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale spansk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren tsjekkisk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale tsjekkisk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren dansk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale dansk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren tysk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale tysk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren estisk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale estisk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren gresk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale gresk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren engelsk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale engelsk 23-06-2023
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport engelsk 25-11-2020
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren fransk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale fransk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren italiensk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale italiensk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren latvisk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale latvisk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren litauisk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale litauisk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren ungarsk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale ungarsk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren maltesisk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale maltesisk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren nederlandsk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale nederlandsk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren polsk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale polsk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren portugisisk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale portugisisk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren rumensk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale rumensk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren slovakisk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale slovakisk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren slovensk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale slovensk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren finsk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale finsk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren svensk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale svensk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren norsk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale norsk 23-06-2023
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren kroatisk 23-06-2023
Preparatomtale Preparatomtale kroatisk 23-06-2023

Søk varsler relatert til dette produktet

Vis dokumenthistorikk