Metronidazol Normon Innrennslislyf, lausn 5 mg/ml

Land: Island

Språk: islandsk

Kilde: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kjøp det nå

Preparatomtale Preparatomtale (SPC)
16-08-2022

Aktiv ingrediens:

Metronidazolum INN

Tilgjengelig fra:

Laboratorios Normon, S.A.

ATC-kode:

J01XD01

INN (International Name):

Metronidazolum

Dosering :

5 mg/ml

Legemiddelform:

Innrennslislyf, lausn

Resept typen:

(R) Lyfseðilsskylt

Produkt oppsummering:

466276 Poki Plastpoki með ytri plastpoka

Autorisasjon status:

Markaðsleyfi útgefið

Autorisasjon dato:

2018-06-07

Informasjon til brukeren

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
METRONIDAZOL NORMON 5 MG/ML INNRENNSLISLYF, LAUSN
metronídazól
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Metronidazol Normon 5 mg/ml innrennslislyf, lausn og
við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Metronidazol Normon 5 mg/ml
innrennslislyf, lausn
3.
Hvernig nota á Metronidazol Normon 5 mg/ml innrennslislyf, lausn
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Metronidazol Normon 5 mg/ml innrennslislyf, lausn
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM METRONIDAZOL NORMON OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Metronidazol Normon tilheyrir flokki lyfja sem kallast sýklalyf og er
notað til að meðhöndla
alvarlegar sýkingar af völdum baktería sem virka efnið
metrónídazól getur drepið.
SÝKLALYF ERU NOTUÐ TIL AÐ MEÐHÖNDLA BAKTERÍUSÝKINGAR EN GETA
EKKI MEÐHÖNDLAÐ VEIRUSÝKINGAR
(EINS OG FLENSU EÐA KVEF).
ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ ÞÚ FYLGIR LEIÐBEININGUNUM MEÐ TILLITI TIL
SKAMMTA, BILI MILLI SKAMMTA OG
TÍMALENGDAR MEÐFERÐAR EINS OG LÆKNIRINN HEFUR MÆLT FYRIR UM.
EKKI GEYMA EÐA ENDURNOTA ÞETTA LYF. EF ÞÚ ÁTT AFGANG AF LYFINU
EFTIR AÐ MEÐFERÐ ER LOKIÐ SKALTU
FARA MEÐ ÞAÐ Í APÓTEKIÐ TIL ÞESS AÐ HÆGT SÉ AÐ FARGA ÞVÍ
Á RÉTTAN MÁTA. EKKI MÁ SKOLA LYFJUM
NIÐUR Í FRÁRENNSLISLAGNIR EÐA FLEYGJA ÞEIM MEÐ HEIMILISSORPI.
Metranidazole Normon er sýklalyf notað æ
                                
                                Les hele dokumentet
                                
                            

Preparatomtale

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Metronidazol Normon 5 mg/ml innrennslislyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hverjir 100 ml af lausn innihalda 500 mg af metronídazóli.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hverjir 100 ml af lausn innihalda 359 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
_ _
_ _
3.
LYFJAFORM
Innrennslislyf, lausn.
Litlaus eða gulleit, gegnsæ lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðhöndlun og fyrirbyggjandi meðferð við sýkingum af völdum
örvera sem eru næmar fyrir
metrónídazóli (helst loftfælinna baktería). Metronídazól er
ætlað fullorðnum og börnum við eftirtöldum
sýkingum af völdum baktería sem eru næmar fyrir metrónídazóli:
-
sýkingar í miðtaugakerfi (t.d. ígerð í heila, heilahimnubólga)
-
sýkingar í lungum og brjósthimnu (t.d. lungnabólga með drepi,
lungnabólga vegna ásvelgingar,
ígerð í lungum)
-
hjartaþelsbólga
-
sýkingar í meltingarvegi og kviðarholi (t.d. skinubólga, ígerð
í lifur, sýkingar í kjölfar
skurðaðgerða á ristli og endaþarmi, graftarmyndandi sýkingar í
kviðarholi og grindarholi)
-
sýkingar hjá konum (t.d. legslímuflakk, eftir legnám eða
keisaraskurð, barnsfarasótt,
fósturlátsgraftarsótt)
-
sýkingar í eyrum, nefi og hálsi og tönnum, munni og kjálka (t.d.
drepsáratannholdsbólga)
-
sýkingar í beinum og liðum (t.d. bein- og mergbólga)
-
gasdrep
-
blóðeitrun með bláæðabólgu með segamyndun
Við blönduðum sýkingum af völdum bæði loftsækinna og
loftfælinna baktería, skal nota viðeigandi
sýklalyf til að meðhöndla sýkingu af völdum loftsækinna
baktería ásamt metronídazóli 5 mg/ml.
Fyrirbyggjandi meðferð getur verið ábending fyrir aðgerðir þar
sem mikil hætta er á sýkingu af völdum
loftfælinna baktería (aðgerðir í kvið- og grindarholi).
Taka skal tillit til opinberra ráðlegginga varðandi viðeigandi
notkun sýklalyfja.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Aðlaga skal skammta til samræmis við svörun sjúklings við
                                
                                Les hele dokumentet