Sugammadex Piramal

Land: Europese Unie

Taal: IJslands

Bron: EMA (European Medicines Agency)

Download Bijsluiter (PIL)
26-02-2024
Download Productkenmerken (SPC)
26-02-2024

Werkstoffen:

sugammadex sodium

Beschikbaar vanaf:

Piramal Critical Care B.V.

ATC-code:

V03AB35

INN (Algemene Internationale Benaming):

sugammadex

Therapeutische categorie:

sugammadex

Therapeutisch gebied:

Taugakerfi

therapeutische indicaties:

Reversal of neuromuscular blockade induced by rocuronium or vecuronium in adults.

Autorisatie-status:

Leyfilegt

Autorisatie datum:

2023-06-23

Bijsluiter

                                28
B.
FYLGISEÐILL
29
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SUGAMMADEX PIRAMAL 100 MG/ML STUNGULYF, LAUSN
súgammadex
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ GEFA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til svæfingalæknisins eða læknisins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
•
Látið svæfingalækninn eða annan lækni vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Sugammadex Piramal og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa Sugammadex Piramal
3.
Hvernig gefa á Sugammadex Piramal
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Sugammadex Piramal
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SUGAMMADEX PIRAMAL OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM SUGAMMADEX PIRAMAL
Sugammadex Piramal inniheldur virka efnið súgammadex. Sugammadex
Piramal er talið vera sértækt
bindiefni á slakandi lyf þar sem það verkar einungis með
ákveðnum vöðvaslakandi lyfjum,
rókúróníum brómíði eða vekúróníum brómíði.
VIÐ HVERJU ER SUGAMMADEX PIRAMAL NOTAÐ
Þegar sumar skurðaðgerðir eru gerðar verða vöðvarnir að vera
alveg slakir. Þá er auðveldara fyrir
skurðlækninn að gera aðgerðina. Í þessum tilgangi eru lyf í
svæfingarlyfinu sem þér eru gefin sem
slaka á vöðvunum. Þau eru nefnd vöðvaslakandi lyf og dæmi um
þau eru rókúróníum brómíð og
vekúróníum brómíð. Þar sem þessi lyf gera það líka að
verkum að það slaknar á öndunarvöðvunum,
þarf að hjálpa til við öndunina (öndunaraðstoð, gerviöndun)
meðan á aðgerð stendur og eftir hana þar
til öndun er eðlileg að nýju.
Sugammadex Piramal er notað til að flýta fyrir því að
vöðvarnir nái sér eftir skurðaðgerð til þess að þú
getir andað fyrr af sjálfsdáðum. Það gerir þa
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Productkenmerken

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Sugammadex Piramal 100 mg/ml stungulyf, lausn.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
1 ml af lausn inniheldur súgammadex natríum samsvarandi 100 mg af
súgammadexi.
Hvert hettuglas af 2 ml lausn inniheldur súgammadex natríum
samsvarandi 200 mg af súgammadexi.
Hvert hettuglas af 5 ml lausn inniheldur súgammadex natríum
samsvarandi 500 mg af súgammadexi.
Hjálparefni með þekkta verkun
Inniheldur allt að 9,7 mg/ml af natríum (sjá kafla 4.4).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Tær og litlaus eða aðeins gulbrún lausn.
Sýrustigið er 7 til 8 og ósmólalstyrkur er 300 til 500 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til að upphefja taugavöðvablokkun af völdum rókúróníums eða
vekúróníums hjá fullorðnum.
Börn: Einungis er mælt með súgammadexi þegar blokkun með
rókúróníum er upphafin á vanalegan
hátt hjá börnum og unglingum 2 til 17 ára.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Súgammadex skal einungis gefa af svæfingalækni eða undir eftirliti
hans. Mælt er með að beita
viðeigandi tækni til eftirlits með taugum og vöðvum til að
fylgjast með því þegar
taugavöðvablokkuninni er aflétt (sjá kafla 4.4).
Skammtar
Ráðlagður skammtur af súgammadexi fer eftir því hve mikil sú
taugavöðvablokkun er sem upphefja á.
Ráðlagður skammtur fer ekki eftir svæfingaráætluninni.
Nota má súgammadex til að upphefja áhrif taugavöðvablokkunar af
völdum rókúróníums og
vekúróníums á mismunandi stigum.
_Fullorðnir _
_ _
_Blokkun upphafin á vanalegan hátt _
Skammtur sem nemur 4 mg/kg af súgammadexi er ráðlagður ef
aflétting blokkunar er komin í a.m.k.
1-2 talningar eftir stjarfa (PTC, Post-Tetanic Counts) eftir blokkun
af völdum rókúróníums eða
vekúróníums. Miðgildistími fram að því að T
4
/T
1
hlutfallið er aftur komið í 0,9 er um 3 mínútur (sjá
kafla 5.1).
Skammtur sem nemur 2 mg/kg af súgammadexi er ráðlagðu
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Documenten in andere talen

Bijsluiter Bijsluiter Bulgaars 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Bulgaars 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Bulgaars 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Spaans 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Spaans 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Spaans 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Tsjechisch 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Tsjechisch 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Tsjechisch 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Deens 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Deens 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Deens 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Duits 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Duits 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Duits 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Estlands 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Estlands 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Estlands 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Grieks 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Grieks 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Grieks 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Engels 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Engels 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Engels 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Frans 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Frans 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Frans 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Italiaans 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Italiaans 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Italiaans 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Letlands 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Letlands 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Letlands 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Litouws 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Litouws 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Litouws 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Hongaars 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Hongaars 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Hongaars 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Maltees 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Maltees 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Maltees 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Nederlands 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Nederlands 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Nederlands 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Pools 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Pools 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Pools 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Portugees 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Portugees 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Portugees 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Roemeens 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Roemeens 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Roemeens 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Slowaaks 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Slowaaks 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Slowaaks 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Sloveens 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Sloveens 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Sloveens 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Fins 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Fins 26-02-2024
Bijsluiter Bijsluiter Zweeds 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Zweeds 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Zweeds 18-07-2023
Bijsluiter Bijsluiter Noors 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Noors 26-02-2024
Bijsluiter Bijsluiter Kroatisch 26-02-2024
Productkenmerken Productkenmerken Kroatisch 26-02-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Kroatisch 18-07-2023

Zoekwaarschuwingen met betrekking tot dit product

Bekijk de geschiedenis van documenten