Baqsimi

Land: Europese Unie

Taal: IJslands

Bron: EMA (European Medicines Agency)

Download Bijsluiter (PIL)
05-07-2021
Download Productkenmerken (SPC)
05-07-2021

Werkstoffen:

Glúkagon

Beschikbaar vanaf:

Eli Lilly Nederland B.V.

ATC-code:

H04AA01

INN (Algemene Internationale Benaming):

glucagon

Therapeutische categorie:

Brisi hormón, Glycogenolytic hormón

Therapeutisch gebied:

Sykursýki

therapeutische indicaties:

Baqsimi er ætlað fyrir meðferð alvarlega blóðsykursfall í fullorðnir, unglingar, og börn sem eru 4 ár og yfir með sykursýki.

Product samenvatting:

Revision: 1

Autorisatie-status:

Leyfilegt

Autorisatie datum:

2019-12-16

Bijsluiter

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BAQSIMI 3 MG NEFDUFT Í STAKSKAMMTAÍLÁTI
glúkagon
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Baqsimi og við hverju það er notað
2.
Áður en þér er gefið Baqsimi
3.
Hvernig gefa á Baqsimi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Baqsimi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BAQSIMI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Baqsimi inniheldur virka efnið glúkagon, sem tilheyrir lyfjaflokki
sem nefnist blóðsykurslækkandi lyf.
Það er notað til meðferðar við alvarlegri blóðsykurslækkun
(mjög lágum blóðsykri) hjá einstaklingum
með sykursýki. Lyfið er ætlað til notkunar hjá fullorðnum,
unglingum og börnum 4 ára og eldri.
Glúkagon er náttúrulegt hormón sem briskirtillinn framleiðir.
Það virkar öfugt á við insúlín og hækkar
blóðsykur. Það hækkar blóðsykurinn með því að umbreyta
sykurforða í lifrinni sem kallast glýkógen í
glúkósa (sykra sem líkaminn notar sem orku). Glúkósinn fer þá
inn í blóðrásina og hækkar
blóðsykursgildið og dregur á þann hátt úr áhrifum
blóðsykurslækkunar.
Þú skalt ávallt hafa Baqsimi með þér og útskýra fyrir vinum og
fjölskyldu að þú hafir lyfið meðferðis.
2.
ÁÐUR EN ÞÉR ER GEFIÐ BAQSIMI
_ _
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR
Þú skalt ával
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Productkenmerken

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Baqsimi 3 mg nefduft í stakskammtaíláti.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert stakskammtaílát gefur frá sér nefduft sem inniheldur 3 mg af
glúkagoni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Nefduft í stakskammtaíláti (nefduft).
Hvítt til næstum hvítt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Baqsimi er ætlað til meðferðar við alvarlegri blóðsykurslækkun
hjá fullorðnum, unglingum og börnum
4 ára og eldri með sykursýki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir, unglingar og börn 4 ára og eldri _
Ráðlagður skammtur er 3 mg af glúkagoni gefinn í aðra nösina.
_Aldraðir _
(≥ 65 ára)
_ _
Ekki er þörf á skammtaaðlögun vegna aldurs.
Mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og verkun hjá
sjúklingum 65 ára, og engar slíkar
upplýsingar liggja fyrir hjá sjúklingum 75 ára og eldri.
_ _
_Skert nýrna- og lifrarstarfsemi _
Ekki er þörf á skammtaaðlögun á grundvelli nýrna- og
lifrarstarfsemi.
_ _
_Börn 0 - < 4 ára _
Ekki hefur enn verið sýnt fram á öryggi og verkun Baqsimi hjá
ungbörnum og börnum 0 til < 4 ára.
Engar upplýsingar liggja fyrir.
Lyfjagjöf
Aðeins til notkunar í nef. Glúkagon nefduft er gefið í aðra
nösina. Glúkagon frásogast óvirkt
(passively absorbed) í gegnum nefslímu. Ekki er nauðsynlegt að
anda að sér eða anda djúpt eftir
skömmtun.
LEIÐBEININGAR UM GJÖF GLÚKAGON NEFDUFTS
1.
Fjarlægið innsiglið með því að toga í rauðu röndina.
2.
Fjarlægið stakskammtaílátið úr hólknum. Þrýstið ekki á
stimpilinn fyrr en gefa á skammtinn.
3.
Haldið stakskammtaílátinu á milli fingra og þumalfingurs. Ekki
má prófa það fyrir notkun því
það inniheldur einungis einn skammt af glúkagoni og er einnota.
3
4.
Stingið endanum á stakskammtaílátinu varlega inn í aðra nösina
þar til fingurinn/fingurnir
snerta nefið að utanverðu.
5.
Ýtið stimplinum alla leið inn. Þegar græna línan er ekki lengur
sýnile
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Documenten in andere talen

Bijsluiter Bijsluiter Bulgaars 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Bulgaars 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Bulgaars 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Spaans 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Spaans 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Spaans 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Tsjechisch 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Tsjechisch 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Tsjechisch 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Deens 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Deens 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Deens 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Duits 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Duits 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Duits 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Estlands 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Estlands 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Estlands 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Grieks 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Grieks 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Grieks 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Engels 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Engels 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Engels 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Frans 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Frans 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Frans 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Italiaans 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Italiaans 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Italiaans 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Letlands 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Letlands 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Letlands 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Litouws 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Litouws 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Litouws 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Hongaars 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Hongaars 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Hongaars 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Maltees 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Maltees 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Maltees 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Nederlands 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Nederlands 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Nederlands 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Pools 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Pools 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Pools 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Portugees 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Portugees 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Portugees 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Roemeens 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Roemeens 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Roemeens 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Slowaaks 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Slowaaks 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Slowaaks 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Sloveens 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Sloveens 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Sloveens 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Fins 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Fins 05-07-2021
Bijsluiter Bijsluiter Zweeds 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Zweeds 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Zweeds 06-02-2020
Bijsluiter Bijsluiter Noors 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Noors 05-07-2021
Bijsluiter Bijsluiter Kroatisch 05-07-2021
Productkenmerken Productkenmerken Kroatisch 05-07-2021
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Kroatisch 06-02-2020

Zoekwaarschuwingen met betrekking tot dit product

Bekijk de geschiedenis van documenten