Exagon vet. (Exagon 400) Stungulyf, lausn 400 mg/ml

국가: 아이슬란드

언어: 아이슬란드어

출처: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

지금 구매하세요

Download 환자 정보 전단 (PIL)
21-08-2023
Download 제품 특성 요약 (SPC)
03-04-2023

유효 성분:

Pentobarbitalum natríum

제공처:

Vetviva Richter GmbH

ATC 코드:

QN51AA01

INN (국제 이름):

Pentobarbitalum

복용량:

400 mg/ml

약제 형태:

Stungulyf, lausn

처방전 유형:

(R X) Eftirritunarskylt (og lyfseðilsskylt)

제품 요약:

182831 Hettuglas hettuglas úr glæru gleri (tegund II) með tappa úr brómbútýlgúmmíi og álhettu

승인 상태:

Markaðsleyfi útgefið

승인 날짜:

2014-02-27

환자 정보 전단

                                1
FYLGISEÐILL:
EXAGON VET. 400 MG/ML STUNGULYF, LAUSN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
VetViva Richter GmbH, Durisolstrasse 14, 4600 Wels, Austurríki
2.
HEITI DÝRALYFS
Exagon vet. 400 mg/ml stungulyf, lausn
Natríumpentóbarbital
3.
VIRKT INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Í hverjum ml:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Natríumpentóbarbital
400,0 mg
(jafngildir 364,6 mg af pentóbarbitali)
HJÁLPAREFNI:
Própýlenglýkól
200,0 mg
Etanól (96%)
80,0 mg
Benzýlalkóhól (E 1519)
20,0 mg
Patent Blue V (E 131)
0,01 mg
Tær, blá lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Til aflífunar.
5.
FRÁBENDINGAR
Notið ekki til svæfingar.
Ekki á að gefa lyfið í líkamshol hjá skjaldbökum (intracoelomic
injection), þar sem tíminn sem líður
þar til dýrið deyr eftir slíka gjöf getur að óþörfu orðið
lengri en þegar lyfið er gefið í æð.
6.
AUKAVERKANIR
Minni háttar vöðvakippir geta komið fram eftir inndælingu. Í
sjaldgæfum tilvikum geta nautgripir
tekið andköf ef gefið er minna en ráðlagður skammtur af
pentóbarbitali. Dauða getur seinkað ef lyfið
er gefið utan æðar. Ef lyfið er gefið utan æðar eða undir
húð getur það valdið ertingu. Gjöf í lungu er
líkleg til að valda hósta, andköfum og andnauð. Pentóbarbital
getur valdið æsingi við innleiðslu
svæfingar. Lyfjaforgjöf eða slæving dregur verulega úr hættu á
æsingi við innleiðslu svæfingar.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
2
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
- Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum
1.000 dýrum sem fá meðferð)
- Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af
hverjum 10.000 dýrum sem fá meðferð)
- Koma örsjaldan fyrir (koma fy
                                
                                전체 문서 읽기
                                
                            

제품 특성 요약

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Exagon vet. 400 mg/ml stungulyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Í hverjum ml:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Natríumpentóbarbital
400,0 mg
(jafngildir 364,6 mg af pentóbarbitali)
HJÁLPAREFNI:
Própýlenglýkól
200,0 mg
Etanól (96%)
80,0 mg
Benzýlalkóhól (E 1519)
20,0 mg
Patent Blue V (E 131)
0,01 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, blá lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hestar, smáhestar, nautgripir, svín, hundar, kettir, minkar, merðir
(polecats), hérar, kanínur, naggrísir,
hamstrar, rottur, mýs, alifuglar, dúfur, fuglar, snákar,
skjaldbökur, eðlur, froskar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til aflífunar.
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki til svæfingar.
Ekki á að gefa lyfið í líkamshol hjá skjaldbökum (intracoelomic
injection), þar sem tíminn sem líður
þar til dýrið deyr eftir slíka gjöf getur að óþörfu orðið
lengri en þegar lyfið er gefið í æð.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Til að draga úr hættu á æsingi (induction excitement) er
ráðlagt að framkvæma aflífun í kyrrlátu
umhverfi.
2
Gjöf pentóbarbitals í bláæð getur valdið æsingi hjá ýmsum
dýrategundum og ef dýralæknirinn telur
það nauðsynlegt
Á AÐ BEITA VIÐEIGANDI SLÆVINGU
. Gera á ráðstafanir til að forðast gjöf lyfsins utan
æðar (t.d. með því að nota æðalegg).
Gjöf lyfsins í kviðarhol getur seinkað verkun þess og aukið
líkur á æsingi. Eingöngu má gefa lyfið í
kviðarhol eftir viðeigandi slævingu. Gera á ráðstafanir til að
forðast gjöf lyfsins í milta eða líffæri/vefi
með litla frásogsgetu. Þessi íkomuleið hentar aðeins litlum
spendýrum
_._
Eingöngu má gefa lyfið í hjarta ef dýrið er verulega slævt,
meðvitundarlaust eða undir svæfingu.
Gjöf lyfsins í lungu getur seinkað verkun þess og aukið líkur á
aukaverkunum sem taldar eru upp í
kafla 4.6 og á aðeins að beita henni ef að
                                
                                전체 문서 읽기