Zenalpha

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
15-03-2022

Principio attivo:

medetomidine hydrochloride, vatinoxan hydrochloride

Commercializzato da:

Vetcare Oy

Codice ATC:

QN05CM99

INN (Nome Internazionale):

medetomidine hydrochloride, vatinoxan hydrochloride

Gruppo terapeutico:

Hundar

Area terapeutica:

Psycholeptics, svefnlyf og róandi lyf

Indicazioni terapeutiche:

To provide restraint, sedation and analgesia during conduct of non-invasive, non-painful or mildly painful procedures and examinations intended to last no more than 30 minutes.

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2021-12-15

Foglio illustrativo

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL:
ZENALPHA 0,5 MG/ML + 10 MG/ML STUNGULYF, LAUSN FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Vetcare Oy, P.O. Box 99, 24101 Salo, Finnlandi
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Apotek Produktion & Laboratorier AB, Formvägen 5B, SE-90621 Umeå,
Svíþjóð
2.
HEITI DÝRALYFS
Zenalpha 0,5 mg/ml + +10 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda
medetómidín hýdróklóríð/vatinoxan hýdróklóríð
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
1 ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Medetómidín hýdróklóríð
0,5 mg (jafngildir 0,425 mg af medetómidíni)
Vatinoxan hýdróklóríð
10 mg (jafngildir 9,2 mg af vatinoxani)
HJÁLPAREFNI:
Metýlparahýdroxýbenzóat (E 218)
1,8 mg
Própýlparahýdroxýbenzóat
0,2 mg
Tær, dálítið gul til gul eða brúngul lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Til að hafa hemil á dýrinu og veita því róun og verkjastillingu
meðan á aðgerðum stendur sem ekki eru
ífarandi, ekki eru sársaukafullar eða sem vægur sársauki fylgir
og í skoðunum sem ætlunin er að vari
ekki lengur en 30 mínútur.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju
hjálparefnanna.
Notið ekki hjá dýrum með hjarta- og æðasjúkdóma,
öndunarfærasjúkdóma eða skerta lifrar- eða
nýrnastarfsemi.
Notið ekki hjá dýrum sem eru í losti eða verulega veikluð.
Notið ekki hjá dýrum með blóðsykurslækkun eða sem eiga á
hættu á að fá blóðsykurslækkun.
Notið ekki sem lyfjaforgjöf fyrir svæfingu (pre-anaesthetic).
Notið ekki hjá köttum.
6.
AUKAVERKANIR
Lágur líkamshiti, hægsláttur og hraðtaktur voru mjög algengar
aukaverkanir í öryggis- og klínískum
rannsóknum. Niðurgangur/ristilbólga og vöðvaskjálfti voru
algengar aukaverkanir. Uppköst/ógleði og
ósjálfráð hægðalosun komu fyrir í sjaldgæfum tilfellum. Mjög
algengt var að hjartsláttartruflanir, svo
18
sem annars stigs gáttasleg
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Zenalpha 0,5 mg/ml + 10 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
1 ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Medetómidín hýdróklóríð
0,5 mg (jafngildir 0,425 mg af medetómidíni)
Vatinoxan hýdróklóríð
10 mg (jafngildir 9,2 mg af vatinoxani)
HJÁLPAREFNI:
Metýlparahýdroxýbenzóat (E218)
1,8 mg
Própýlparahýdroxýbenzóat
0,2 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, dálítið gul til gul eða brúngul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til að hafa hemil á dýrinu og veita því róun og verkjastillingu
meðan á aðgerðum stendur sem ekki eru
ífarandi, ekki eru sársaukafullar eða sem vægur sársauki fylgir
og í skoðunum sem ætlunin er að vari
ekki lengur en 30 mínútur.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju
hjálparefnanna.
Notið ekki hjá dýrum með hjarta- og æðasjúkdóma,
öndunarfærasjúkdóma eða skerta lifrar- eða
nýrnastarfsemi.
Notið ekki hjá dýrum sem eru í losti eða verulega veikluð.
Notið ekki hjá dýrum með blóðsykurslækkun eða sem eiga á
hættu á að fá blóðsykurslækkun.
Notið ekki sem lyfjaforgjöf fyrir svæfingu (pre-anaesthetic).
Notið ekki hjá köttum.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Taugaveiklaðir eða æstir hundar með mikið magn af innrænum
katekólamínum geta sýnt skerta
lyfjasvörun við alfa-2 adrenviðtakaörvum eins og medetómidíni
(óáhrifarík meðferð). Hjá órólegum
dýrum gæti upphaf róandi/verkjastillandi verkunar tafist eða dýpt
og tímalengd verkunar minnkað eða
3
orðið engin. Því ætti að gefa hundinum færi á að róast
áður en meðferð hefst og hvílast í ró og næði
eftir lyfjagjöf þar til vísbending er um að róun hafi átt sér
stað.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá d
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 15-03-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 15-03-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 15-03-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 15-03-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 15-03-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 15-03-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 15-03-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 15-03-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 15-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 15-03-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 15-03-2022

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti