Renagel

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
07-08-2023

Principio attivo:

sevelamer

Commercializzato da:

Sanofi B.V.

Codice ATC:

V03AE02

INN (Nome Internazionale):

sevelamer

Gruppo terapeutico:

Öll önnur lækningavörur

Area terapeutica:

Renal Dialysis; Hyperphosphatemia

Indicazioni terapeutiche:

Renagel is indicated for the control of hyperphosphataemia in adult patients receiving  haemodialysis or peritoneal dialysis. Renagel should be used within the context of a multiple therapeutic approach, which could include calcium supplements, 1,25 - dihydroxy Vitamin D3 or one of its analogues to control the development of renal bone disease.

Dettagli prodotto:

Revision: 36

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2000-01-28

Foglio illustrativo

                                42
B. FYLGISEÐILL
43
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
RENAGEL 400 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
sevelamerhýdróklóríð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Renagel og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Renagel
3.
Hvernig nota á Renagel
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Renagel
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM RENAGEL OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Virka efnið í Renagel er sevelamer. Það bindur fosfat úr fæðu
í meltingarvegi og lækkar þannig
fosfatstyrk í blóði.
Renagel er notað til að hafa hemil á magni fosfats í blóði hjá
fullorðnum sjúklingum með nýrnabilun,
sem eru í blóðskilun eða kviðskilun.
Fullorðnir sjúklingar með nýrnabilun sem eru í blóðskilun eða
kviðskilun geta ekki stýrt sermisþéttni
fosfats í blóði sínu. Magn fosfats í blóði hækkar þess vegna
(læknirinn kallar þetta blóðfosfathækkun).
Aukin sermisþéttni fosfórs getur valdið hörðum útfellingum í
líkamanum, svokallaðri kölkun. Þessar
útfellingar geta gert blóðæðarnar stífari þannig að erfiðara
verður að dæla blóðinu um líkamann. Aukin
sermisþéttni fosfórs getur einnig valdið kláða í húð,
rauðsprungnum augum, beinverkjum og
beinbrotum.
Til að hafa hemil á framgangi nýrnabilunar beinasjúkdóms má nota
Renagel með öðrum lyfjum, þar
með talið
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Renagel 400 mg filmuhúðuð tafla.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 400 mg sevelamerhýdróklóríð.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Á aðra hlið beinhvítra, sporöskjulaga taflnanna er letrað
„Renagel 400“.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Renagel er ætlað til að hafa hemil á blóðfosfathækkun hjá
fullorðnum sjúklingum sem eru í blóðskilun
eða kviðskilun. Nota á Renagel sem hluta af fjölþættri
meðferð, ef til vill með kalsíumuppbót,
1,25-dihydroxy D
3
vítamíni eða einni af afleiðum þess, til að hafa hemil á
framgangi nýrnabilunar
beinasjúkdóms.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Upphafsskammtur_
Ráðlagður upphafsskammtur af sevelamerhýdróklóríði er 2,4 g,
3,6 g eða 4,8 g á sólarhring eftir
klínískum þörfum og sermisþéttni fosfórs. Taka skal Renagel
töflur þrisvar sinnum á sólarhring með
máltíðum.
Sermisþéttni fosfats, hjá sjúklingum sem ekki
nota fosfatbindandi lyf
Upphafsskammtur Renagel
400 mg taflna
1,76 - 2,42 mmól/l (5,5 - 7,5 mg/dl)
2 töflur 3 sinnum á sólarhring
2,42 - 2,91 mmól/l (7,5 - 9 mg/dl)
3 töflur 3 sinnum á sólarhring
> 2,91 mmól/l
4 töflur 3 sinnum á sólarhring
Um sjúklinga sem nota fosfatbindandi lyf gildir að gefa skal 1 gramm
af Renagel í stað hvers gramms
af því lyfi, samhliða því sem fylgjast skal með sermisþéttni
fosfórs til að tryggja viðeigandi
sólarhringsskammt.
_Skammtastilling og viðhaldsmeðferð_
Fylgjast á náið með sermisþéttni fosfats og auka á skammt
sevelamerhýdróklóríð um 0,4 g eða 0,8 g
þrisvar sinnum á sólarhring (1,2 g/sólarhring eða 2,4
g/sólarhring), með það að leiðarljósi að lækka
sermisþéttni fosfats niður í eða niður fyrir 1,76 mmól/l (5,5
mg/dl). Mæla skal sermisþéttni fosfats á
tveggja til þriggja vikna fresti þangað til sermisþéttni fosfats
er orðin stöðug og eftir það skal mæla
han
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 07-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 13-07-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 07-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 13-07-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 07-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 13-07-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 07-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 13-07-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 07-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 13-07-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 07-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 13-07-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 07-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 13-07-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 07-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 13-07-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 07-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 07-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 07-08-2023

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti