Raxone

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
30-10-2023

Principio attivo:

idebenone

Commercializzato da:

Chiesi Farmaceutici S.p.A

Codice ATC:

N06BX13

INN (Nome Internazionale):

idebenone

Gruppo terapeutico:

Önnur örvandi og nootropics, Psychoanaleptics,

Area terapeutica:

Optic Atrophy, arfgengur, leber

Indicazioni terapeutiche:

Raxone er ætlað til meðferðar á sjónskerðingu hjá unglingum og fullorðnum sjúklingum með arfgengan taugakvilla (Lehon).

Dettagli prodotto:

Revision: 9

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2015-09-08

Foglio illustrativo

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
RAXONE 150 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ídebenón
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Raxone og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Raxone
3.
Hvernig nota á Raxone
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Raxone
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1
.
UPPLÝSINGAR UM RAXONE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Raxone inniheldur efni sem kallast ídebenón.
Ídebenón er notað til að meðhöndla sjónskerðingu hjá
fullorðnum og unglingum með augnsjúkdóm
sem kallast arfgengur Lebers sjóntaugarkvilli (Leber´s Hereditary
Optic Neuropathy (LHON)).
-
Þessi augnsjúkdómur er arfgengur, sem þýðir að hann gengur í
fjölskyldum.
-
Hann orsakast af vandamálum í genum þínum (sem kallast
„erfðafræðileg stökkbreyting”), sem
hefur áhrif á getu augnfrumna til að framleiða þá orku sem þær
þurfa til að starfa eðlilega,
þannig að þær verða óvirkar.
-
Arfgengur Lebers sjóntaugarkvilli getur leitt til sjónskerðingar
vegna vanvirkni frumnanna sem
bera ábyrgð á sjóninni.
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Raxone 150 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af ídebenóni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 46 mg af laktósa (sem einhýdrat)
og 0,23 mg af sunset yellow FCF
(E110).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Appelsínugul, kringlótt, tvíkúpt filmu-húðuð tafla sem er 10 mm
í þvermál, með Santhera merkið
greypt í aðra hliðina og „150“ í hina hliðina.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Raxone er ætlað til meðferðar á sjónskerðingu hjá unglingum og
fullorðnum sjúklingum með
arfgengan Lebers sjóntaugarkvilla (Leber’s Hereditary Optic
Neuropathy (LHON)) (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
_ _
Meðferð skal hefja og vera undir eftirliti læknis með reynslu af
arfgengum Lebers sjóntaugarkvilla.
Skammtar
_ _
Ráðlagður skammtur er 900 mg/dag af ídebenóni (300 mg, 3 sinnum
á dag).
Upplýsingar um samfellda meðferð með ídebenóni í allt að 24
mánuði liggja fyrir sem hluti af opinni
klínískri rannsókn með samanburði við þróun sjúkdóms án
meðferðar (natural history) (sjá kafla 5.1).
Sérstakir sjúklingahópar
_ _
_Aldraðir _
Ekki er þörf fyrir sértæka skammtaaðlögun við meðferð á
arfgengum Lebers sjóntaugarkvilla hjá
öldruðum sjúklingum.
_ _
_Skert lifrar- eða nýrnastarfsemi _
Sjúklingar með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi hafa verið
rannsakaðir. Hins vegar er ekki hægt að
ráðleggja ákveðna skammta. Gæta skal varúðar við meðferð
sjúklinga með skerta lifrar- eða
3
nýrnastarfsemi, þar sem aukaverkanir hafa leitt til 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 30-10-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 17-09-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 30-10-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 17-09-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 30-10-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 17-09-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 30-10-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 17-09-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 30-10-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 17-09-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 30-10-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 17-09-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 30-10-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 17-09-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 30-10-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 17-09-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 30-10-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 30-10-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 30-10-2023

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti